Lífið

Svona nærð þú vinsældum á Instagram

Stefán Árni Pálsson skrifar
Fínustu ráð frá JP Sears.
Fínustu ráð frá JP Sears.
Það er draumur margra að verða vinsæll á Instagram og sanka að sér fylgjendum og fá aukna athygli.Sumir eru betri en aðrir á samfélagsmiðlunum en núna hefur samfélagsmiðlastjarnan JP Sears gefið út myndband þar sem hann fer í gegnum það hvernig þú verður vinsæll á Instagram.Hann telur að hægt sé að verða vinsæll þó að þú hafir akkúrat enga sérstaka hæfileika eins og hann fer í gegnum í myndbandi sem hann deilir á Facebook-síðu sinni.Hér að neðan má sjá ráð JP Sears en þess má geta að myndbandið er vissulega meira til gamans en í alvarlegum tón.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.