Stjörnurnar minnast Arethu Franklin Bergþór Másson skrifar 16. ágúst 2018 18:30 Vísir/Getty Sálardrottningin Aretha Franklin féll frá í dag 76 ára að aldri vegna krabbameins í brisi. Í dag var hennar minnst af Hollywood stjörnum, pólitíkusum, tónlistarmönnum og síðast en ekki síst, aðdáendum. Aretha Franklin fæddist í Memphis árið 1942. Fjölskylda hennar fluttist síðan til Detroit og ólst Aretha upp í Mótorborginni að mestu. Faðir hennar var prestur og hóf Aretha söngferil sinn í gospelhljómsveit kirkju föður síns. Átján ára gömul, árið 1960, skrifaði Aretha undir plötusamning við Columbia Records og hófst þá ferillinn í raun og veru. Aretha gaf út 42 plötur á lífsleiðinni. Þá fyrstu árið 1956, fjórtan ára gömul í gegnum kirkju föður síns, og þá síðustu árið 2017, 75 ára. Grammy verðlaun Arethu eru 18 talsins og hefur hún selt yfir 75 milljón platna út um allan heim. Vinsælustu lög hennar eru smellir á borð við: „I Say A Little Prayer,“ „(You Make Me Feel Like) A Natural Woman“ og „Son of a Preacher Man.“ Eins og viðbrögð almennings við andláti hennar gefa til kynna, var hún dýrkuð og dáð út um allan heim. Bítillinn Paul McCartney segist muna sakna söngkonunnar sárt.Let’s all take a moment to give thanks for the beautiful life of Aretha Franklin, the Queen of our souls, who inspired us all for many many years. She will be missed but the memory of her greatness as a musician and a fine human being will live with us forever. Love Paul pic.twitter.com/jW4Gpwfdts — Paul McCartney (@PaulMcCartney) August 16, 2018Bandaríkjaforsetinn Donald Trump segir rödd hennar gjöf frá guðiThe Queen of Soul, Aretha Franklin, is dead. She was a great woman, with a wonderful gift from God, her voice. She will be missed! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 16, 2018Rapparinn Chance vitnar í lag hennar.The moment I wake up, before I put on my make up, I say a little prayer for you — Chance The Rapper (@chancetherapper) August 16, 2018Fyrrverandi Bandaríkjaforsetinn Barack Obama segir Arethu hafa einkennt hvað það sé að vera Bandaríkjamaður.Aretha helped define the American experience. In her voice, we could feel our history, all of it and in every shade—our power and our pain, our darkness and our light, our quest for redemption and our hard-won respect. May the Queen of Soul rest in eternal peace. pic.twitter.com/bfASqKlLc5 — Barack Obama (@BarackObama) August 16, 2018Poppstjarnan Ariana Grande birtir myndskeið af Sálardrottningunni.forever pic.twitter.com/E4JopV0ffT — Ariana Grande (@ArianaGrande) August 16, 2018Justin Timberlake segir hana vera þá bestu sem uppi hefur verið.This is the face of a young man who couldn't believe he was actually singing with the GREATEST OF ALL TIME. Thank you, Ms. Franklin for blessing us with your incomparable gift. Honored to have shared the stage with you even for a moment. Always bowing down to you. #QueenofSoulpic.twitter.com/4bZVAWcqeS — Justin Timberlake (@jtimberlake) August 16, 2018 Tengdar fréttir Aretha Franklin er látin Hún var 76 ára gömul og lést vegna krabbameins í brisi. 16. ágúst 2018 14:08 Beyonce og Jay-Z heiðruðu Aretha Franklin fyrir tónleika í Detroit og allir sungu Respect Hjónin Beyonce og Jay-Z opnaðu tónleika sína á Ford-vellinum í Detroit í gærkvöldi með því að senda kveðju á söngkonuna Aretha Franklin. 14. ágúst 2018 14:30 Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira
Sálardrottningin Aretha Franklin féll frá í dag 76 ára að aldri vegna krabbameins í brisi. Í dag var hennar minnst af Hollywood stjörnum, pólitíkusum, tónlistarmönnum og síðast en ekki síst, aðdáendum. Aretha Franklin fæddist í Memphis árið 1942. Fjölskylda hennar fluttist síðan til Detroit og ólst Aretha upp í Mótorborginni að mestu. Faðir hennar var prestur og hóf Aretha söngferil sinn í gospelhljómsveit kirkju föður síns. Átján ára gömul, árið 1960, skrifaði Aretha undir plötusamning við Columbia Records og hófst þá ferillinn í raun og veru. Aretha gaf út 42 plötur á lífsleiðinni. Þá fyrstu árið 1956, fjórtan ára gömul í gegnum kirkju föður síns, og þá síðustu árið 2017, 75 ára. Grammy verðlaun Arethu eru 18 talsins og hefur hún selt yfir 75 milljón platna út um allan heim. Vinsælustu lög hennar eru smellir á borð við: „I Say A Little Prayer,“ „(You Make Me Feel Like) A Natural Woman“ og „Son of a Preacher Man.“ Eins og viðbrögð almennings við andláti hennar gefa til kynna, var hún dýrkuð og dáð út um allan heim. Bítillinn Paul McCartney segist muna sakna söngkonunnar sárt.Let’s all take a moment to give thanks for the beautiful life of Aretha Franklin, the Queen of our souls, who inspired us all for many many years. She will be missed but the memory of her greatness as a musician and a fine human being will live with us forever. Love Paul pic.twitter.com/jW4Gpwfdts — Paul McCartney (@PaulMcCartney) August 16, 2018Bandaríkjaforsetinn Donald Trump segir rödd hennar gjöf frá guðiThe Queen of Soul, Aretha Franklin, is dead. She was a great woman, with a wonderful gift from God, her voice. She will be missed! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 16, 2018Rapparinn Chance vitnar í lag hennar.The moment I wake up, before I put on my make up, I say a little prayer for you — Chance The Rapper (@chancetherapper) August 16, 2018Fyrrverandi Bandaríkjaforsetinn Barack Obama segir Arethu hafa einkennt hvað það sé að vera Bandaríkjamaður.Aretha helped define the American experience. In her voice, we could feel our history, all of it and in every shade—our power and our pain, our darkness and our light, our quest for redemption and our hard-won respect. May the Queen of Soul rest in eternal peace. pic.twitter.com/bfASqKlLc5 — Barack Obama (@BarackObama) August 16, 2018Poppstjarnan Ariana Grande birtir myndskeið af Sálardrottningunni.forever pic.twitter.com/E4JopV0ffT — Ariana Grande (@ArianaGrande) August 16, 2018Justin Timberlake segir hana vera þá bestu sem uppi hefur verið.This is the face of a young man who couldn't believe he was actually singing with the GREATEST OF ALL TIME. Thank you, Ms. Franklin for blessing us with your incomparable gift. Honored to have shared the stage with you even for a moment. Always bowing down to you. #QueenofSoulpic.twitter.com/4bZVAWcqeS — Justin Timberlake (@jtimberlake) August 16, 2018
Tengdar fréttir Aretha Franklin er látin Hún var 76 ára gömul og lést vegna krabbameins í brisi. 16. ágúst 2018 14:08 Beyonce og Jay-Z heiðruðu Aretha Franklin fyrir tónleika í Detroit og allir sungu Respect Hjónin Beyonce og Jay-Z opnaðu tónleika sína á Ford-vellinum í Detroit í gærkvöldi með því að senda kveðju á söngkonuna Aretha Franklin. 14. ágúst 2018 14:30 Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira
Aretha Franklin er látin Hún var 76 ára gömul og lést vegna krabbameins í brisi. 16. ágúst 2018 14:08
Beyonce og Jay-Z heiðruðu Aretha Franklin fyrir tónleika í Detroit og allir sungu Respect Hjónin Beyonce og Jay-Z opnaðu tónleika sína á Ford-vellinum í Detroit í gærkvöldi með því að senda kveðju á söngkonuna Aretha Franklin. 14. ágúst 2018 14:30