Stjörnurnar minnast Arethu Franklin Bergþór Másson skrifar 16. ágúst 2018 18:30 Vísir/Getty Sálardrottningin Aretha Franklin féll frá í dag 76 ára að aldri vegna krabbameins í brisi. Í dag var hennar minnst af Hollywood stjörnum, pólitíkusum, tónlistarmönnum og síðast en ekki síst, aðdáendum. Aretha Franklin fæddist í Memphis árið 1942. Fjölskylda hennar fluttist síðan til Detroit og ólst Aretha upp í Mótorborginni að mestu. Faðir hennar var prestur og hóf Aretha söngferil sinn í gospelhljómsveit kirkju föður síns. Átján ára gömul, árið 1960, skrifaði Aretha undir plötusamning við Columbia Records og hófst þá ferillinn í raun og veru. Aretha gaf út 42 plötur á lífsleiðinni. Þá fyrstu árið 1956, fjórtan ára gömul í gegnum kirkju föður síns, og þá síðustu árið 2017, 75 ára. Grammy verðlaun Arethu eru 18 talsins og hefur hún selt yfir 75 milljón platna út um allan heim. Vinsælustu lög hennar eru smellir á borð við: „I Say A Little Prayer,“ „(You Make Me Feel Like) A Natural Woman“ og „Son of a Preacher Man.“ Eins og viðbrögð almennings við andláti hennar gefa til kynna, var hún dýrkuð og dáð út um allan heim. Bítillinn Paul McCartney segist muna sakna söngkonunnar sárt.Let’s all take a moment to give thanks for the beautiful life of Aretha Franklin, the Queen of our souls, who inspired us all for many many years. She will be missed but the memory of her greatness as a musician and a fine human being will live with us forever. Love Paul pic.twitter.com/jW4Gpwfdts — Paul McCartney (@PaulMcCartney) August 16, 2018Bandaríkjaforsetinn Donald Trump segir rödd hennar gjöf frá guðiThe Queen of Soul, Aretha Franklin, is dead. She was a great woman, with a wonderful gift from God, her voice. She will be missed! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 16, 2018Rapparinn Chance vitnar í lag hennar.The moment I wake up, before I put on my make up, I say a little prayer for you — Chance The Rapper (@chancetherapper) August 16, 2018Fyrrverandi Bandaríkjaforsetinn Barack Obama segir Arethu hafa einkennt hvað það sé að vera Bandaríkjamaður.Aretha helped define the American experience. In her voice, we could feel our history, all of it and in every shade—our power and our pain, our darkness and our light, our quest for redemption and our hard-won respect. May the Queen of Soul rest in eternal peace. pic.twitter.com/bfASqKlLc5 — Barack Obama (@BarackObama) August 16, 2018Poppstjarnan Ariana Grande birtir myndskeið af Sálardrottningunni.forever pic.twitter.com/E4JopV0ffT — Ariana Grande (@ArianaGrande) August 16, 2018Justin Timberlake segir hana vera þá bestu sem uppi hefur verið.This is the face of a young man who couldn't believe he was actually singing with the GREATEST OF ALL TIME. Thank you, Ms. Franklin for blessing us with your incomparable gift. Honored to have shared the stage with you even for a moment. Always bowing down to you. #QueenofSoulpic.twitter.com/4bZVAWcqeS — Justin Timberlake (@jtimberlake) August 16, 2018 Tengdar fréttir Aretha Franklin er látin Hún var 76 ára gömul og lést vegna krabbameins í brisi. 16. ágúst 2018 14:08 Beyonce og Jay-Z heiðruðu Aretha Franklin fyrir tónleika í Detroit og allir sungu Respect Hjónin Beyonce og Jay-Z opnaðu tónleika sína á Ford-vellinum í Detroit í gærkvöldi með því að senda kveðju á söngkonuna Aretha Franklin. 14. ágúst 2018 14:30 Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Lífið Fleiri fréttir Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu Sjá meira
Sálardrottningin Aretha Franklin féll frá í dag 76 ára að aldri vegna krabbameins í brisi. Í dag var hennar minnst af Hollywood stjörnum, pólitíkusum, tónlistarmönnum og síðast en ekki síst, aðdáendum. Aretha Franklin fæddist í Memphis árið 1942. Fjölskylda hennar fluttist síðan til Detroit og ólst Aretha upp í Mótorborginni að mestu. Faðir hennar var prestur og hóf Aretha söngferil sinn í gospelhljómsveit kirkju föður síns. Átján ára gömul, árið 1960, skrifaði Aretha undir plötusamning við Columbia Records og hófst þá ferillinn í raun og veru. Aretha gaf út 42 plötur á lífsleiðinni. Þá fyrstu árið 1956, fjórtan ára gömul í gegnum kirkju föður síns, og þá síðustu árið 2017, 75 ára. Grammy verðlaun Arethu eru 18 talsins og hefur hún selt yfir 75 milljón platna út um allan heim. Vinsælustu lög hennar eru smellir á borð við: „I Say A Little Prayer,“ „(You Make Me Feel Like) A Natural Woman“ og „Son of a Preacher Man.“ Eins og viðbrögð almennings við andláti hennar gefa til kynna, var hún dýrkuð og dáð út um allan heim. Bítillinn Paul McCartney segist muna sakna söngkonunnar sárt.Let’s all take a moment to give thanks for the beautiful life of Aretha Franklin, the Queen of our souls, who inspired us all for many many years. She will be missed but the memory of her greatness as a musician and a fine human being will live with us forever. Love Paul pic.twitter.com/jW4Gpwfdts — Paul McCartney (@PaulMcCartney) August 16, 2018Bandaríkjaforsetinn Donald Trump segir rödd hennar gjöf frá guðiThe Queen of Soul, Aretha Franklin, is dead. She was a great woman, with a wonderful gift from God, her voice. She will be missed! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 16, 2018Rapparinn Chance vitnar í lag hennar.The moment I wake up, before I put on my make up, I say a little prayer for you — Chance The Rapper (@chancetherapper) August 16, 2018Fyrrverandi Bandaríkjaforsetinn Barack Obama segir Arethu hafa einkennt hvað það sé að vera Bandaríkjamaður.Aretha helped define the American experience. In her voice, we could feel our history, all of it and in every shade—our power and our pain, our darkness and our light, our quest for redemption and our hard-won respect. May the Queen of Soul rest in eternal peace. pic.twitter.com/bfASqKlLc5 — Barack Obama (@BarackObama) August 16, 2018Poppstjarnan Ariana Grande birtir myndskeið af Sálardrottningunni.forever pic.twitter.com/E4JopV0ffT — Ariana Grande (@ArianaGrande) August 16, 2018Justin Timberlake segir hana vera þá bestu sem uppi hefur verið.This is the face of a young man who couldn't believe he was actually singing with the GREATEST OF ALL TIME. Thank you, Ms. Franklin for blessing us with your incomparable gift. Honored to have shared the stage with you even for a moment. Always bowing down to you. #QueenofSoulpic.twitter.com/4bZVAWcqeS — Justin Timberlake (@jtimberlake) August 16, 2018
Tengdar fréttir Aretha Franklin er látin Hún var 76 ára gömul og lést vegna krabbameins í brisi. 16. ágúst 2018 14:08 Beyonce og Jay-Z heiðruðu Aretha Franklin fyrir tónleika í Detroit og allir sungu Respect Hjónin Beyonce og Jay-Z opnaðu tónleika sína á Ford-vellinum í Detroit í gærkvöldi með því að senda kveðju á söngkonuna Aretha Franklin. 14. ágúst 2018 14:30 Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Lífið Fleiri fréttir Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu Sjá meira
Aretha Franklin er látin Hún var 76 ára gömul og lést vegna krabbameins í brisi. 16. ágúst 2018 14:08
Beyonce og Jay-Z heiðruðu Aretha Franklin fyrir tónleika í Detroit og allir sungu Respect Hjónin Beyonce og Jay-Z opnaðu tónleika sína á Ford-vellinum í Detroit í gærkvöldi með því að senda kveðju á söngkonuna Aretha Franklin. 14. ágúst 2018 14:30