Umfangsmikil kannabisræktun stöðvuð á Suðurnesjum Samúel Karl Ólason skrifar 17. ágúst 2018 09:57 Þrjú fíkniefnamál til viðbótar komu einnig nýverið til kasta lögreglunnar þar sem um var að ræða vörslur miklu magni af kannabisefnum, svo og vörslur á amfetamíni, e – töflum og fleiri efnum. Vísir/GVA Lögreglan á Suðurnesjum hefur stöðvað umfangsmikla kannabisræktun sem fannst við húsleit í íbúðarhúsnæði í umdæminu. Karlmaður á þrítugsaldri hefur játað að hafa staðið að ræktuninni. Hann hafði tekið á leigu kjallara þar sem hann ræktaði á fjórða hundrað kannabisplöntur, sem lögreglan segir að hafi verið á ýmsum vaxtarstigum. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að maðurinn hafi afsalað sér plöntunum og öllum búnaði sem lögregla hafði haldlagt. Því var öllu eytt. Í öðru óskyldu máli hafði lögregla fundið aðra kannabisræktun við húsleit. Þar var um að ræða samtals níu plöntur og græðlinga. Þrjú fíkniefnamál til viðbótar komu einnig nýverið til kasta lögreglunnar þar sem um var að ræða vörslur miklu magni af kannabisefnum, svo og vörslur á amfetamíni, e – töflum og fleiri efnum. Þau mál eru einnig ótengd. Í áðurnefndri tilkynningu segir eining frá því að þrjú vinnuslys hafi orðið í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum það sem af er vikunni. Einn maður féll af vinnupalli og lenti illa á hægri öxl. Þá féll starfsmaður um rekkverk á skipi í Njarðvíkurhöfn og var hann talinn hafa fótbrotnað. Að lokum slasaðist flugvirki sem var að vinna við hurð aftast í flugvél. Hurðin var opnuð skyndilega og skellt framan í flugvirkjann sem hlaut áverka og vankaðist. Mest lesið Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Innlent Fleiri fréttir Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Sjá meira
Lögreglan á Suðurnesjum hefur stöðvað umfangsmikla kannabisræktun sem fannst við húsleit í íbúðarhúsnæði í umdæminu. Karlmaður á þrítugsaldri hefur játað að hafa staðið að ræktuninni. Hann hafði tekið á leigu kjallara þar sem hann ræktaði á fjórða hundrað kannabisplöntur, sem lögreglan segir að hafi verið á ýmsum vaxtarstigum. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að maðurinn hafi afsalað sér plöntunum og öllum búnaði sem lögregla hafði haldlagt. Því var öllu eytt. Í öðru óskyldu máli hafði lögregla fundið aðra kannabisræktun við húsleit. Þar var um að ræða samtals níu plöntur og græðlinga. Þrjú fíkniefnamál til viðbótar komu einnig nýverið til kasta lögreglunnar þar sem um var að ræða vörslur miklu magni af kannabisefnum, svo og vörslur á amfetamíni, e – töflum og fleiri efnum. Þau mál eru einnig ótengd. Í áðurnefndri tilkynningu segir eining frá því að þrjú vinnuslys hafi orðið í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum það sem af er vikunni. Einn maður féll af vinnupalli og lenti illa á hægri öxl. Þá féll starfsmaður um rekkverk á skipi í Njarðvíkurhöfn og var hann talinn hafa fótbrotnað. Að lokum slasaðist flugvirki sem var að vinna við hurð aftast í flugvél. Hurðin var opnuð skyndilega og skellt framan í flugvirkjann sem hlaut áverka og vankaðist.
Mest lesið Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Innlent Fleiri fréttir Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Sjá meira