Óvissustigi aflétt Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. febrúar 2018 20:48 Snjórinn plægður á Suðurlandsvegi í dag. Óvissustigi hefur verið lýst yfir á svæðinu. Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Búið er að aflétta óvissustigi á Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. Þetta kemur fram í frétt á veg Vegagerðarinnar.Óvissustigi var lýst yfir í dag en veður er afar slæmt á Suðurvesturlandi. Þá hefur aðgerðarstjórn verið virkjuð á höfuðborgarsvæðinu til að sinna verkefnum vegna óveðursins og hafa björgunarsveitarmenn verið kallaðir út í nokkur verkefni í dag. Gul viðvörun Veðurstofu Íslands er einnig í gildi um allt land.Sjá einnig: Björgunarsveitarmenn tilbúnir í verkefni kvöldsins Þrátt fyrir að óvissustigi hafi verið afleitt á fyrrnefndum vegum er enn hálka eða snjóþekja á Suður- og Suðvesturlandi og töluverður skafrenningur. Hálkublettir eru á höfuðborgarsvæðinu og víða á Reykjanesi. Þá er snjóþekja og skafrenningur á Hellisheiði og í Þrengslum. Þæfingsfærð og skafrenningur er auk þess á Mosfellsheiði og þungfært á Þingvallarvegi. Veðurspár gera ráð fyrir suðaustan hvassviðri eða stormi í kvöld á Suður- og Vesturlandi. Rigning eða slydda verður á láglendi en snjókoma á heiðum fram eftir kvöldi. Búist er við snörpum vindhviðum á Kjalarnesi, undir Hafnarfjalli og undir Eyjafjöllum, allt að 35 m/s og er miðað við að mesta hvassviðrið verði frá 19 í kvöld til 2 í nótt.Búið er að aflétta óvissustig á Sandskeiði, Hellisheið og Þrengslum. #færðin https://t.co/BaqMMbF6Zx— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) February 18, 2018 Ekki lengur umferðartafir á Reynisfjalli #færðin https://t.co/ZbPBRIbCEf— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) February 18, 2018 Veður Tengdar fréttir Björgunarsveitarmenn tilbúnir í verkefni kvöldsins Aðgerðarstjórn hefur verið virkjuð á höfuðborgarsvæðinu vegna óveðurs á Suðvesturlandi. 18. febrúar 2018 19:29 Gul viðvörun um allt land Ný lægð nálgast nú landið með tilheyrandi hvassviðri eða stormi og úrkomu sem getur sett samgöngur úr skorðum þegar líður á daginn. 18. febrúar 2018 12:05 Óvissustigi lýst yfir á Suðvesturlandi Vegagerðin hefur lýst yfir óvissustigi á þremur vegum suðvestanlands, Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. 18. febrúar 2018 17:09 Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Fleiri fréttir Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Sjá meira
Búið er að aflétta óvissustigi á Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. Þetta kemur fram í frétt á veg Vegagerðarinnar.Óvissustigi var lýst yfir í dag en veður er afar slæmt á Suðurvesturlandi. Þá hefur aðgerðarstjórn verið virkjuð á höfuðborgarsvæðinu til að sinna verkefnum vegna óveðursins og hafa björgunarsveitarmenn verið kallaðir út í nokkur verkefni í dag. Gul viðvörun Veðurstofu Íslands er einnig í gildi um allt land.Sjá einnig: Björgunarsveitarmenn tilbúnir í verkefni kvöldsins Þrátt fyrir að óvissustigi hafi verið afleitt á fyrrnefndum vegum er enn hálka eða snjóþekja á Suður- og Suðvesturlandi og töluverður skafrenningur. Hálkublettir eru á höfuðborgarsvæðinu og víða á Reykjanesi. Þá er snjóþekja og skafrenningur á Hellisheiði og í Þrengslum. Þæfingsfærð og skafrenningur er auk þess á Mosfellsheiði og þungfært á Þingvallarvegi. Veðurspár gera ráð fyrir suðaustan hvassviðri eða stormi í kvöld á Suður- og Vesturlandi. Rigning eða slydda verður á láglendi en snjókoma á heiðum fram eftir kvöldi. Búist er við snörpum vindhviðum á Kjalarnesi, undir Hafnarfjalli og undir Eyjafjöllum, allt að 35 m/s og er miðað við að mesta hvassviðrið verði frá 19 í kvöld til 2 í nótt.Búið er að aflétta óvissustig á Sandskeiði, Hellisheið og Þrengslum. #færðin https://t.co/BaqMMbF6Zx— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) February 18, 2018 Ekki lengur umferðartafir á Reynisfjalli #færðin https://t.co/ZbPBRIbCEf— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) February 18, 2018
Veður Tengdar fréttir Björgunarsveitarmenn tilbúnir í verkefni kvöldsins Aðgerðarstjórn hefur verið virkjuð á höfuðborgarsvæðinu vegna óveðurs á Suðvesturlandi. 18. febrúar 2018 19:29 Gul viðvörun um allt land Ný lægð nálgast nú landið með tilheyrandi hvassviðri eða stormi og úrkomu sem getur sett samgöngur úr skorðum þegar líður á daginn. 18. febrúar 2018 12:05 Óvissustigi lýst yfir á Suðvesturlandi Vegagerðin hefur lýst yfir óvissustigi á þremur vegum suðvestanlands, Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. 18. febrúar 2018 17:09 Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Fleiri fréttir Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Sjá meira
Björgunarsveitarmenn tilbúnir í verkefni kvöldsins Aðgerðarstjórn hefur verið virkjuð á höfuðborgarsvæðinu vegna óveðurs á Suðvesturlandi. 18. febrúar 2018 19:29
Gul viðvörun um allt land Ný lægð nálgast nú landið með tilheyrandi hvassviðri eða stormi og úrkomu sem getur sett samgöngur úr skorðum þegar líður á daginn. 18. febrúar 2018 12:05
Óvissustigi lýst yfir á Suðvesturlandi Vegagerðin hefur lýst yfir óvissustigi á þremur vegum suðvestanlands, Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. 18. febrúar 2018 17:09