Í nýju stiklunni bregður Cohen fyrir í líki hins ísraelska Erran Morad ofursta og ræðir meðal annars við stjórnmálamanninn umdeilda Jason Spencer.
Í myndbrotinu má sjá hvernig ofurstinn kennir Spencer að nota sjálfustöng til að aðgreina manneskju í búrku frá hryðjuverkamanni og einnig hvernig ISIS-liðar hræðast samkynhneigða karlmenn.
Spencer gengur það langt í myndbandinu að girða niður um sig og bakkar með bert rassgatið í áttina að Erran Morad.
Óborganlegt myndband sem sjá má hér að neðan.