Segir Markle bera ábyrgð á dauða föður þeirra Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. júlí 2018 11:52 Hertogahjónin af Sussex, Meghan Markle og Harry Bretaprins, á minningarviðburði um Nelson Mandela í gær. Vísir/getty Samantha Markle, hálfsystir Meghan Markle, hertogaynjunnar af Sussex, segir systur sína ábyrga fyrir dauða föður þeirra, ef til hans kæmi. Breski slúðurmiðillinn Daily Mail greinir frá þessu og birtir skjáskot af læstum Twitter-reikningi Samönthu. Samantha var harðorð í garð systur sinnar á Twitter á þriðjudagskvöld. Hún birti meðal annars hlekk á umfjöllun um minningarviðburð Nelsons Mandela, sem hertogahjónin af Sussex mættu á, og spurði hvort Markle gæti ekki frekar hugnast að heiðra sinn eigin föður, Thomas Markle. „Nú er nóg komið. Láttu eins og mannvinur, láttu eins og kona! Ef faðir okkar deyr kenni ég þér um það, Meg!“ skrifaði Samantha í gærkvöldi. Þá gagnrýndi hún systur sína fyrir að „hunsa sinn eigin föður“ og sagði að hann ætti ekki að þurfa að skammast sín heldur konungsfjölskyldan sjálf. Föðurfjölskylda Meghan hefur verið henni nokkur fjötur um fót síðan hún trúlofaðist Harry Bretaprins og þá sérstaklega faðir hennar, sem ítrekað hefur rætt einkalíf hennar í fjölmiðlum. Hann sagðist nýlega hafa áhyggjur af velferð dóttur sinnar innan bresku konungsfjölskyldunnar og sagði að sér sýndist hún óttaslegin. Þá nái hann ekki lengur sambandi við hana. Kóngafólk Tengdar fréttir Hertogaynjurnar fylgdust með Wimbledon Svilkonurnar Kate Middleton, hertogaynja af Cambridge og Meghan Markle, hertogaynja af Sussex, fylgdust saman með úrslitaleik kvenna á Wimbledon-mótinu í dag. 14. júlí 2018 17:26 Hefur aldrei hitt Harry tengdason sinn og þurfti að kalla hann „H“ Thomas Markle veitti Good Morning Britain fyrsta einkaviðtalið eftir brúðkaup Meghan og Harry. 18. júní 2018 09:30 Segir dóttur sína óttaslegna innan konungsfjölskyldunnar Thomas Markle, faðir Meghan Markle hertogaynju af Sussex, segist hafa áhyggjur af velferð dóttur sinnar innan bresku konungsfjölskyldunnar. 15. júlí 2018 19:17 Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
Samantha Markle, hálfsystir Meghan Markle, hertogaynjunnar af Sussex, segir systur sína ábyrga fyrir dauða föður þeirra, ef til hans kæmi. Breski slúðurmiðillinn Daily Mail greinir frá þessu og birtir skjáskot af læstum Twitter-reikningi Samönthu. Samantha var harðorð í garð systur sinnar á Twitter á þriðjudagskvöld. Hún birti meðal annars hlekk á umfjöllun um minningarviðburð Nelsons Mandela, sem hertogahjónin af Sussex mættu á, og spurði hvort Markle gæti ekki frekar hugnast að heiðra sinn eigin föður, Thomas Markle. „Nú er nóg komið. Láttu eins og mannvinur, láttu eins og kona! Ef faðir okkar deyr kenni ég þér um það, Meg!“ skrifaði Samantha í gærkvöldi. Þá gagnrýndi hún systur sína fyrir að „hunsa sinn eigin föður“ og sagði að hann ætti ekki að þurfa að skammast sín heldur konungsfjölskyldan sjálf. Föðurfjölskylda Meghan hefur verið henni nokkur fjötur um fót síðan hún trúlofaðist Harry Bretaprins og þá sérstaklega faðir hennar, sem ítrekað hefur rætt einkalíf hennar í fjölmiðlum. Hann sagðist nýlega hafa áhyggjur af velferð dóttur sinnar innan bresku konungsfjölskyldunnar og sagði að sér sýndist hún óttaslegin. Þá nái hann ekki lengur sambandi við hana.
Kóngafólk Tengdar fréttir Hertogaynjurnar fylgdust með Wimbledon Svilkonurnar Kate Middleton, hertogaynja af Cambridge og Meghan Markle, hertogaynja af Sussex, fylgdust saman með úrslitaleik kvenna á Wimbledon-mótinu í dag. 14. júlí 2018 17:26 Hefur aldrei hitt Harry tengdason sinn og þurfti að kalla hann „H“ Thomas Markle veitti Good Morning Britain fyrsta einkaviðtalið eftir brúðkaup Meghan og Harry. 18. júní 2018 09:30 Segir dóttur sína óttaslegna innan konungsfjölskyldunnar Thomas Markle, faðir Meghan Markle hertogaynju af Sussex, segist hafa áhyggjur af velferð dóttur sinnar innan bresku konungsfjölskyldunnar. 15. júlí 2018 19:17 Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
Hertogaynjurnar fylgdust með Wimbledon Svilkonurnar Kate Middleton, hertogaynja af Cambridge og Meghan Markle, hertogaynja af Sussex, fylgdust saman með úrslitaleik kvenna á Wimbledon-mótinu í dag. 14. júlí 2018 17:26
Hefur aldrei hitt Harry tengdason sinn og þurfti að kalla hann „H“ Thomas Markle veitti Good Morning Britain fyrsta einkaviðtalið eftir brúðkaup Meghan og Harry. 18. júní 2018 09:30
Segir dóttur sína óttaslegna innan konungsfjölskyldunnar Thomas Markle, faðir Meghan Markle hertogaynju af Sussex, segist hafa áhyggjur af velferð dóttur sinnar innan bresku konungsfjölskyldunnar. 15. júlí 2018 19:17