Stjörnurnar senda kveðjur til Lovato sem er komin til meðvitundar Stefán Árni Pálsson skrifar 25. júlí 2018 10:30 Demi Lovato er vöknuð og dvelur nú á sjúkrahúsi í Los Angeles. vísir/getty Bandaríska söngkonan Demi Lovato er komin til meðvitundar en hún var flutt á sjúkrahús í Los Angeles í gær vegna gruns um að hafa tekið inn of stóran skammt af heróíni.Í tilkynningu frá talsmönnum Lovato segir að söngkonan sé á spítala og að fjölskyldan hennar sé öll á staðnum til að styðja við bakið á Lovato. Í tilkynningunni segir að þær upplýsingar sem fjölmiðlar hafa undir höndum og hafa greint frá sér ekki alveg réttar. Nú sé aftur á móti heilsan það mikilvægasta hjá poppdrottningunni.Samkvæmt frétt TMZ komu sjúkraliðar að Lovato meðvitundarlausri á heimili sínu. Henni var gefinn skammtur af Narcan, lyfi sem notað er við ofskammti. Lovato hefur greint opinskátt frá baráttu sinni við eiturlyfja- og áfengisfíkn í gegnum tíðina. Hún gaf til að mynda út lagið Sober fyrr í sumar og fjallar lagið um að hún hefði fallið í baráttu sinni við fíkniefnadjöfulinn.Stjörnur um heim allan hafa sent Lovato skilaboð í gegnum samfélagsmiðla og má sjá nokkrar vel valdar kveðjur hér að neðan.I love @DDLovato so much. It breaks my heart that she is going through this. She is a light in this world, and I am sending my love to her and her family. — Ellen DeGeneres (@TheEllenShow) July 24, 2018We love you Demi @ddlovato . All our thoughts and prayers are with you. — Clean Bandit (@cleanbandit) July 24, 2018We should all wrap our arms of love around Demi Lovato. I am so happy you’re alive. Thank God. If I know my monsters as well as I believe I do, we all wish you self-compassion and inner peace. And may you receive the love so many have for you. #ImConfidentInDemi Demi, I love you. — Lady Gaga (@ladygaga) July 25, 2018i love u @ddlovato — Ariana Grande (@ArianaGrande) July 24, 2018Poor beautiful spirit @ddlovato I hope she’s ok, and that she makes a full recovery soon. — LILY ALLEN (@lilyallen) July 24, 2018damn man. really praying for her health, recovery & stability. she's a good person. heartbreaking to hear. — T'Questlove (@questlove) July 24, 2018@ddlovato we love you — Meghan Trainor (@Meghan_Trainor) July 24, 2018 Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira
Bandaríska söngkonan Demi Lovato er komin til meðvitundar en hún var flutt á sjúkrahús í Los Angeles í gær vegna gruns um að hafa tekið inn of stóran skammt af heróíni.Í tilkynningu frá talsmönnum Lovato segir að söngkonan sé á spítala og að fjölskyldan hennar sé öll á staðnum til að styðja við bakið á Lovato. Í tilkynningunni segir að þær upplýsingar sem fjölmiðlar hafa undir höndum og hafa greint frá sér ekki alveg réttar. Nú sé aftur á móti heilsan það mikilvægasta hjá poppdrottningunni.Samkvæmt frétt TMZ komu sjúkraliðar að Lovato meðvitundarlausri á heimili sínu. Henni var gefinn skammtur af Narcan, lyfi sem notað er við ofskammti. Lovato hefur greint opinskátt frá baráttu sinni við eiturlyfja- og áfengisfíkn í gegnum tíðina. Hún gaf til að mynda út lagið Sober fyrr í sumar og fjallar lagið um að hún hefði fallið í baráttu sinni við fíkniefnadjöfulinn.Stjörnur um heim allan hafa sent Lovato skilaboð í gegnum samfélagsmiðla og má sjá nokkrar vel valdar kveðjur hér að neðan.I love @DDLovato so much. It breaks my heart that she is going through this. She is a light in this world, and I am sending my love to her and her family. — Ellen DeGeneres (@TheEllenShow) July 24, 2018We love you Demi @ddlovato . All our thoughts and prayers are with you. — Clean Bandit (@cleanbandit) July 24, 2018We should all wrap our arms of love around Demi Lovato. I am so happy you’re alive. Thank God. If I know my monsters as well as I believe I do, we all wish you self-compassion and inner peace. And may you receive the love so many have for you. #ImConfidentInDemi Demi, I love you. — Lady Gaga (@ladygaga) July 25, 2018i love u @ddlovato — Ariana Grande (@ArianaGrande) July 24, 2018Poor beautiful spirit @ddlovato I hope she’s ok, and that she makes a full recovery soon. — LILY ALLEN (@lilyallen) July 24, 2018damn man. really praying for her health, recovery & stability. she's a good person. heartbreaking to hear. — T'Questlove (@questlove) July 24, 2018@ddlovato we love you — Meghan Trainor (@Meghan_Trainor) July 24, 2018
Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira