Vosbúð í vestri út vikuna Stefán Ó. Jónsson skrifar 10. júlí 2018 07:15 Verið velkomin til Íslands, blautu ferðamenn. Vísir/vilhelm Veðrið þessa vikuna verður svipað og landsmenn hafa fengið að kynnast í sumar. Veðurstofan gerir ráð fyrir vosbúð sunnan- og vestanlands út vikuna en prýðilegu veðri og fínasta sumarhita norðan- og austanlands. Spáin er svohljóðandi „að minnsta kosti“ fram á laugardag „og óþarfi að hafa mörg orð um það mynstur, enda höfum fengið fjölmörg sýnidæmi að undanförnu,“ eins og veðurfræðingur kemst að orði. Hitinn verður einnig sambærilegur, á bilinu 10 til 20 stig og hlýjast á Austurlandi. Engin gul viðvörun er í gildi fyrir daginn í dag en víða var nokkuð hvasst á landinu í gærkvöldi og nótt. Eitthvað virðist þó hylla undir breytta tíma þegar helgin rennur sitt skeið. Langtímaspár gera ráð fyrir að lægðabraut síðustu vikna verði sunnar í Atlantshafi í næstu viku. Það myndi hafa í för með sér austlægar áttir og allt annað veðurfar.Sjá einnig: Líkur á sól og hlýindum á vestanverðu landinu í næstu viku„Betra veður fyrir sólarþyrsta íbúa á vestanverðu landinu, en síðra veður fyrir austan. Enn er þó nokkuð óljóst hvernig þetta mun allt saman spilast og því skal væntingum haldið í skefjum enn um sinn,“ segir veðurfræðingur.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag:Suðlæg átt, 8-15 m/s, en hægari vindur austanlands fram eftir degi. Úrkomulítið norðaustantil, annars víða rigning. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast á norðausturhorninu.Á fimmtudag:Suðvestlæg átt, 5-10 m/s. Skýjað en úrkomulítið á vestanverðu landinu og hiti 8 til 13 stig. Víða bjartviðri austanlands og hiti allt að 22 stigum.Á föstudag:Gengur í suðaustan 8-13 m/s með rigningu, en yfirleitt þurrt og bjart veður á Norður- og Austurlandi. Hiti 10 til 22 stig, hlýjast norðaustanlands.Á laugardag:Suðlæg átt og víða votviðri, en styttir upp norðanlands þegar líður á daginn. Hiti breytist lítið.Á sunnudag og mánudag:Líkur á austlægri átt með vætu sunnan- og austanlands, en úrkomulítið í öðrum landshlutum. Veður Tengdar fréttir Líkur á sól og hlýindum á vestanverðu landinu í næstu viku Lægð suður af landinu gæti blásið austanvindum sem myndu orsaka þurrk og hlýindi á vestanverðu landinu. 9. júlí 2018 10:33 Draumasumar ofnæmispésans á Suðvesturlandi Heildarfjöldi frjókorna var mjög lítill á höfuðborgarsvæðinu í júní. Frjó mældust alla daga mánaðarins en í litlu magni. 9. júlí 2018 12:45 Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Fleiri fréttir Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Sjá meira
Veðrið þessa vikuna verður svipað og landsmenn hafa fengið að kynnast í sumar. Veðurstofan gerir ráð fyrir vosbúð sunnan- og vestanlands út vikuna en prýðilegu veðri og fínasta sumarhita norðan- og austanlands. Spáin er svohljóðandi „að minnsta kosti“ fram á laugardag „og óþarfi að hafa mörg orð um það mynstur, enda höfum fengið fjölmörg sýnidæmi að undanförnu,“ eins og veðurfræðingur kemst að orði. Hitinn verður einnig sambærilegur, á bilinu 10 til 20 stig og hlýjast á Austurlandi. Engin gul viðvörun er í gildi fyrir daginn í dag en víða var nokkuð hvasst á landinu í gærkvöldi og nótt. Eitthvað virðist þó hylla undir breytta tíma þegar helgin rennur sitt skeið. Langtímaspár gera ráð fyrir að lægðabraut síðustu vikna verði sunnar í Atlantshafi í næstu viku. Það myndi hafa í för með sér austlægar áttir og allt annað veðurfar.Sjá einnig: Líkur á sól og hlýindum á vestanverðu landinu í næstu viku„Betra veður fyrir sólarþyrsta íbúa á vestanverðu landinu, en síðra veður fyrir austan. Enn er þó nokkuð óljóst hvernig þetta mun allt saman spilast og því skal væntingum haldið í skefjum enn um sinn,“ segir veðurfræðingur.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag:Suðlæg átt, 8-15 m/s, en hægari vindur austanlands fram eftir degi. Úrkomulítið norðaustantil, annars víða rigning. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast á norðausturhorninu.Á fimmtudag:Suðvestlæg átt, 5-10 m/s. Skýjað en úrkomulítið á vestanverðu landinu og hiti 8 til 13 stig. Víða bjartviðri austanlands og hiti allt að 22 stigum.Á föstudag:Gengur í suðaustan 8-13 m/s með rigningu, en yfirleitt þurrt og bjart veður á Norður- og Austurlandi. Hiti 10 til 22 stig, hlýjast norðaustanlands.Á laugardag:Suðlæg átt og víða votviðri, en styttir upp norðanlands þegar líður á daginn. Hiti breytist lítið.Á sunnudag og mánudag:Líkur á austlægri átt með vætu sunnan- og austanlands, en úrkomulítið í öðrum landshlutum.
Veður Tengdar fréttir Líkur á sól og hlýindum á vestanverðu landinu í næstu viku Lægð suður af landinu gæti blásið austanvindum sem myndu orsaka þurrk og hlýindi á vestanverðu landinu. 9. júlí 2018 10:33 Draumasumar ofnæmispésans á Suðvesturlandi Heildarfjöldi frjókorna var mjög lítill á höfuðborgarsvæðinu í júní. Frjó mældust alla daga mánaðarins en í litlu magni. 9. júlí 2018 12:45 Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Fleiri fréttir Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Sjá meira
Líkur á sól og hlýindum á vestanverðu landinu í næstu viku Lægð suður af landinu gæti blásið austanvindum sem myndu orsaka þurrk og hlýindi á vestanverðu landinu. 9. júlí 2018 10:33
Draumasumar ofnæmispésans á Suðvesturlandi Heildarfjöldi frjókorna var mjög lítill á höfuðborgarsvæðinu í júní. Frjó mældust alla daga mánaðarins en í litlu magni. 9. júlí 2018 12:45