Var 10 mínútur að finna um þúsund vændiskonur í Reykjavík Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 11. júlí 2018 21:03 Gjörningalistakonan Elín Signý Ragnarsdóttir sem hefur verið að skoða kynlífsiðnaðinn á Íslandi var aðeins 10 mínútur að finna 952 starfandi vændiskonur í Reykjavík í gegnum internetið. Vísir/Stöð 2 Gjörningalistakonan Elín Signý Ragnarsdóttir sem hefur verið að skoða kynlífsiðnaðinn á Íslandi var aðeins 10 mínútur að finna 952 starfandi vændiskonur í Reykjavík í gegnum internetið. Allar voru þær erlendar. Til að kanna eftirspurn vændis bjó Elín til aðgang á escort vefsíðu og fékk samdægurs margar beiðnir frá íslenskum karlmönnum. Í kjölfarið skrifaði hún niðurstöður sínar niður á þrjár gínur sem hún staðsetur í Reykjavík og fræðir vegfarendur um málefnið. „Ég bjóst ekki við að þetta væri svona stór iðnaður hér þannig að ég fór að rannsaka þetta. Þetta er gríðarlega mikið vandamál og stórt vandamál hérna á Íslandi. Mikið af konum sem eru að vinna í þessum geira eru mjög líklega fórnarlömb mannsals.Það kom Elínu á óvart hversu stór vændisiðnaðurinn væri hérlendis.Vísir/stöð 2Gjörningurinn er hluti af listasýningu sem verður til sýnis á Lunga á Seyðisfirði í næstu viku. Auk þess verður til sýnis myndband með viðtölum við vegfarendur um málefnið. „Ég er búin að vera að taka viðtöl við fólk hérna úti á götu og fólk fær alveg sjokk yfir því hvað þetta er mikið á Íslandi. Mjög margir gerðu sér ekki grein fyrir því. Fólk þakkar mér fyrir þetta og sumir fara að gráta þegar þau lesa þetta,“ segir Elín. Elín valdi kvenkyns gínur til að sýna kvenlíkamann sem oft er hlutgerður í kynlífsiðnaðinum. Hún vonast til að gjörningurinn komi af stað umræðu og aukinni fræðslu. „Ég held að lögreglan þurfi að hafa fleira starfsfólk sem er að sjá um þessi mál og það þarf meiri pening til að rannsaka þessi mál. Einnig tel ég að það væri mjög gott ef að ungt fólk yrði frætt um þetta í skólum. Um þennan iðnað, hversu skaðlegur hann er og hversu siðlaust það er í rauninni að kaupa vændi og hvað fólk er að styrkja þegar það kaupir vændi. Því að þetta eru oft konur sem eru neyddar í þetta,“ segir hún. Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Fleiri fréttir Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Sjá meira
Gjörningalistakonan Elín Signý Ragnarsdóttir sem hefur verið að skoða kynlífsiðnaðinn á Íslandi var aðeins 10 mínútur að finna 952 starfandi vændiskonur í Reykjavík í gegnum internetið. Allar voru þær erlendar. Til að kanna eftirspurn vændis bjó Elín til aðgang á escort vefsíðu og fékk samdægurs margar beiðnir frá íslenskum karlmönnum. Í kjölfarið skrifaði hún niðurstöður sínar niður á þrjár gínur sem hún staðsetur í Reykjavík og fræðir vegfarendur um málefnið. „Ég bjóst ekki við að þetta væri svona stór iðnaður hér þannig að ég fór að rannsaka þetta. Þetta er gríðarlega mikið vandamál og stórt vandamál hérna á Íslandi. Mikið af konum sem eru að vinna í þessum geira eru mjög líklega fórnarlömb mannsals.Það kom Elínu á óvart hversu stór vændisiðnaðurinn væri hérlendis.Vísir/stöð 2Gjörningurinn er hluti af listasýningu sem verður til sýnis á Lunga á Seyðisfirði í næstu viku. Auk þess verður til sýnis myndband með viðtölum við vegfarendur um málefnið. „Ég er búin að vera að taka viðtöl við fólk hérna úti á götu og fólk fær alveg sjokk yfir því hvað þetta er mikið á Íslandi. Mjög margir gerðu sér ekki grein fyrir því. Fólk þakkar mér fyrir þetta og sumir fara að gráta þegar þau lesa þetta,“ segir Elín. Elín valdi kvenkyns gínur til að sýna kvenlíkamann sem oft er hlutgerður í kynlífsiðnaðinum. Hún vonast til að gjörningurinn komi af stað umræðu og aukinni fræðslu. „Ég held að lögreglan þurfi að hafa fleira starfsfólk sem er að sjá um þessi mál og það þarf meiri pening til að rannsaka þessi mál. Einnig tel ég að það væri mjög gott ef að ungt fólk yrði frætt um þetta í skólum. Um þennan iðnað, hversu skaðlegur hann er og hversu siðlaust það er í rauninni að kaupa vændi og hvað fólk er að styrkja þegar það kaupir vændi. Því að þetta eru oft konur sem eru neyddar í þetta,“ segir hún.
Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Fleiri fréttir Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent