Netverjar í hvalalosti ausa svívirðingum yfir Íslendinga Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 12. júlí 2018 19:41 Erlendir hvalavinir eru reiðir Íslandi og hafa lengi verið. Það má segja að þeir séu langreiðir. Vísir/Getty Stemningin gagnvart Íslandi á samskiptamiðlinum Twitter hefur heldur betur súrnað síðustu sólarhringa. Sé leitað að myllumerkinu #Iceland koma alla jafna upp gríðarlega jákvæðar umsagnir og myndir af náttúrufegurð Íslands. Það er hins vegar breytt eftir að fregnir bárust af því að Íslendingar hefðu veitt sjaldgæfan hval. Stór hluti þess sem hefur verið sagt um Ísland á Twitter undanfarna daga er ekki beint fallegt. Fjöldi fólks keppist við að ausa svívirðingum yfir land og þjóð. Hér er smá sýnishorn.OUTRAGE! #Iceland whale hunters have killed a critically endangered BLUE WHALE ! NONE have been legally hunted in over 50 years! There are only 10k left worldwide. RT to demand #Iceland stop their brutal Fin #Whale hunt immediately. pic.twitter.com/ry0TA2EZZv— Daniel Schneider (@BiologistDan) July 11, 2018 The slaughter of Fin Whales in Iceland to be sold to Japan for dog food continues this shames the world #Iceland pic.twitter.com/k4AN206zsV— dominic dyer (@domdyer70) July 10, 2018 Utterly disgusted at the killing of an endangered, magnificent and gentle blue whale by barbarians in your country @katrinjak Absolutely disgraceful. Shame on #Iceland— Pete & Lou (@Burforders) July 11, 2018 Criminal. Abhorrent. Disgusting. #Iceland you should be ashamed of yourself. https://t.co/TExlY0Tas9— Charlie Phillips Images (@Dolphinchaz) July 11, 2018 Show "THE COVE" to the world - THESE COCKSUCKERS HAVE MURDERED A BLUE WHALE!!!.......#Iceland has illegally slain an endangered Blue WhaleKristián Loftsson has illegally slaughtered 21 endangered Fin whales since June 20th, 2018. #Whales— Thomas Patchell (@ThomasPatchell2) July 11, 2018 I like a lot of what you do #Iceland , but this sickens me to the core of my being. YOU KNOW IT'S WRONG! STOP DOING IT! https://t.co/pkPySY3RdY— oor bonnie blue flag#FBPE #FBSI (@45albannach) July 11, 2018 Appalling news from #Iceland, where a commercial whaling company has killed an endangered & @CITES protected Blue Whale - the 1st to be harpooned in 50 yrs: https://t.co/RQcFo7lcYF News and photo via @seashepherd pic.twitter.com/lDDhHNhOUw— Dominic Mitchell (@birdingetc) July 11, 2018 This is absolutely disgraceful & shames #Iceland in the eyes of the world. https://t.co/buy2vrVFHM— Richard Woodward (@derbeian) July 11, 2018 Hvalveiðar Tengdar fréttir Kristján handviss um að hvalurinn sé blendingur Ég er algjörleg viss um það að þetta sé blendingshvalur segir Kristján Loftsson forstjóri Hvals. 12. júlí 2018 16:31 Segir heiminn ekki skilja hvers vegna við stundum enn hvalveiðar Framkvæmdastjóri Eldingar hefur áhyggjur af ímynd Íslands. 22. apríl 2018 12:54 „Hversu oft langar ykkur að sjá þetta?“ Náttúruverndarsamtökin Sea Shepard hafa sent frá sér áróðursmyndband gegn hvalveiðum Hvals hf., sem endurvaktar voru í sumar. 6. júlí 2018 08:04 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Sjá meira
Stemningin gagnvart Íslandi á samskiptamiðlinum Twitter hefur heldur betur súrnað síðustu sólarhringa. Sé leitað að myllumerkinu #Iceland koma alla jafna upp gríðarlega jákvæðar umsagnir og myndir af náttúrufegurð Íslands. Það er hins vegar breytt eftir að fregnir bárust af því að Íslendingar hefðu veitt sjaldgæfan hval. Stór hluti þess sem hefur verið sagt um Ísland á Twitter undanfarna daga er ekki beint fallegt. Fjöldi fólks keppist við að ausa svívirðingum yfir land og þjóð. Hér er smá sýnishorn.OUTRAGE! #Iceland whale hunters have killed a critically endangered BLUE WHALE ! NONE have been legally hunted in over 50 years! There are only 10k left worldwide. RT to demand #Iceland stop their brutal Fin #Whale hunt immediately. pic.twitter.com/ry0TA2EZZv— Daniel Schneider (@BiologistDan) July 11, 2018 The slaughter of Fin Whales in Iceland to be sold to Japan for dog food continues this shames the world #Iceland pic.twitter.com/k4AN206zsV— dominic dyer (@domdyer70) July 10, 2018 Utterly disgusted at the killing of an endangered, magnificent and gentle blue whale by barbarians in your country @katrinjak Absolutely disgraceful. Shame on #Iceland— Pete & Lou (@Burforders) July 11, 2018 Criminal. Abhorrent. Disgusting. #Iceland you should be ashamed of yourself. https://t.co/TExlY0Tas9— Charlie Phillips Images (@Dolphinchaz) July 11, 2018 Show "THE COVE" to the world - THESE COCKSUCKERS HAVE MURDERED A BLUE WHALE!!!.......#Iceland has illegally slain an endangered Blue WhaleKristián Loftsson has illegally slaughtered 21 endangered Fin whales since June 20th, 2018. #Whales— Thomas Patchell (@ThomasPatchell2) July 11, 2018 I like a lot of what you do #Iceland , but this sickens me to the core of my being. YOU KNOW IT'S WRONG! STOP DOING IT! https://t.co/pkPySY3RdY— oor bonnie blue flag#FBPE #FBSI (@45albannach) July 11, 2018 Appalling news from #Iceland, where a commercial whaling company has killed an endangered & @CITES protected Blue Whale - the 1st to be harpooned in 50 yrs: https://t.co/RQcFo7lcYF News and photo via @seashepherd pic.twitter.com/lDDhHNhOUw— Dominic Mitchell (@birdingetc) July 11, 2018 This is absolutely disgraceful & shames #Iceland in the eyes of the world. https://t.co/buy2vrVFHM— Richard Woodward (@derbeian) July 11, 2018
Hvalveiðar Tengdar fréttir Kristján handviss um að hvalurinn sé blendingur Ég er algjörleg viss um það að þetta sé blendingshvalur segir Kristján Loftsson forstjóri Hvals. 12. júlí 2018 16:31 Segir heiminn ekki skilja hvers vegna við stundum enn hvalveiðar Framkvæmdastjóri Eldingar hefur áhyggjur af ímynd Íslands. 22. apríl 2018 12:54 „Hversu oft langar ykkur að sjá þetta?“ Náttúruverndarsamtökin Sea Shepard hafa sent frá sér áróðursmyndband gegn hvalveiðum Hvals hf., sem endurvaktar voru í sumar. 6. júlí 2018 08:04 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Sjá meira
Kristján handviss um að hvalurinn sé blendingur Ég er algjörleg viss um það að þetta sé blendingshvalur segir Kristján Loftsson forstjóri Hvals. 12. júlí 2018 16:31
Segir heiminn ekki skilja hvers vegna við stundum enn hvalveiðar Framkvæmdastjóri Eldingar hefur áhyggjur af ímynd Íslands. 22. apríl 2018 12:54
„Hversu oft langar ykkur að sjá þetta?“ Náttúruverndarsamtökin Sea Shepard hafa sent frá sér áróðursmyndband gegn hvalveiðum Hvals hf., sem endurvaktar voru í sumar. 6. júlí 2018 08:04