Netverjar í hvalalosti ausa svívirðingum yfir Íslendinga Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 12. júlí 2018 19:41 Erlendir hvalavinir eru reiðir Íslandi og hafa lengi verið. Það má segja að þeir séu langreiðir. Vísir/Getty Stemningin gagnvart Íslandi á samskiptamiðlinum Twitter hefur heldur betur súrnað síðustu sólarhringa. Sé leitað að myllumerkinu #Iceland koma alla jafna upp gríðarlega jákvæðar umsagnir og myndir af náttúrufegurð Íslands. Það er hins vegar breytt eftir að fregnir bárust af því að Íslendingar hefðu veitt sjaldgæfan hval. Stór hluti þess sem hefur verið sagt um Ísland á Twitter undanfarna daga er ekki beint fallegt. Fjöldi fólks keppist við að ausa svívirðingum yfir land og þjóð. Hér er smá sýnishorn.OUTRAGE! #Iceland whale hunters have killed a critically endangered BLUE WHALE ! NONE have been legally hunted in over 50 years! There are only 10k left worldwide. RT to demand #Iceland stop their brutal Fin #Whale hunt immediately. pic.twitter.com/ry0TA2EZZv— Daniel Schneider (@BiologistDan) July 11, 2018 The slaughter of Fin Whales in Iceland to be sold to Japan for dog food continues this shames the world #Iceland pic.twitter.com/k4AN206zsV— dominic dyer (@domdyer70) July 10, 2018 Utterly disgusted at the killing of an endangered, magnificent and gentle blue whale by barbarians in your country @katrinjak Absolutely disgraceful. Shame on #Iceland— Pete & Lou (@Burforders) July 11, 2018 Criminal. Abhorrent. Disgusting. #Iceland you should be ashamed of yourself. https://t.co/TExlY0Tas9— Charlie Phillips Images (@Dolphinchaz) July 11, 2018 Show "THE COVE" to the world - THESE COCKSUCKERS HAVE MURDERED A BLUE WHALE!!!.......#Iceland has illegally slain an endangered Blue WhaleKristián Loftsson has illegally slaughtered 21 endangered Fin whales since June 20th, 2018. #Whales— Thomas Patchell (@ThomasPatchell2) July 11, 2018 I like a lot of what you do #Iceland , but this sickens me to the core of my being. YOU KNOW IT'S WRONG! STOP DOING IT! https://t.co/pkPySY3RdY— oor bonnie blue flag#FBPE #FBSI (@45albannach) July 11, 2018 Appalling news from #Iceland, where a commercial whaling company has killed an endangered & @CITES protected Blue Whale - the 1st to be harpooned in 50 yrs: https://t.co/RQcFo7lcYF News and photo via @seashepherd pic.twitter.com/lDDhHNhOUw— Dominic Mitchell (@birdingetc) July 11, 2018 This is absolutely disgraceful & shames #Iceland in the eyes of the world. https://t.co/buy2vrVFHM— Richard Woodward (@derbeian) July 11, 2018 Hvalveiðar Tengdar fréttir Kristján handviss um að hvalurinn sé blendingur Ég er algjörleg viss um það að þetta sé blendingshvalur segir Kristján Loftsson forstjóri Hvals. 12. júlí 2018 16:31 Segir heiminn ekki skilja hvers vegna við stundum enn hvalveiðar Framkvæmdastjóri Eldingar hefur áhyggjur af ímynd Íslands. 22. apríl 2018 12:54 „Hversu oft langar ykkur að sjá þetta?“ Náttúruverndarsamtökin Sea Shepard hafa sent frá sér áróðursmyndband gegn hvalveiðum Hvals hf., sem endurvaktar voru í sumar. 6. júlí 2018 08:04 Mest lesið Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Fleiri fréttir Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Lögregla leitar manns Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn Sjá meira
Stemningin gagnvart Íslandi á samskiptamiðlinum Twitter hefur heldur betur súrnað síðustu sólarhringa. Sé leitað að myllumerkinu #Iceland koma alla jafna upp gríðarlega jákvæðar umsagnir og myndir af náttúrufegurð Íslands. Það er hins vegar breytt eftir að fregnir bárust af því að Íslendingar hefðu veitt sjaldgæfan hval. Stór hluti þess sem hefur verið sagt um Ísland á Twitter undanfarna daga er ekki beint fallegt. Fjöldi fólks keppist við að ausa svívirðingum yfir land og þjóð. Hér er smá sýnishorn.OUTRAGE! #Iceland whale hunters have killed a critically endangered BLUE WHALE ! NONE have been legally hunted in over 50 years! There are only 10k left worldwide. RT to demand #Iceland stop their brutal Fin #Whale hunt immediately. pic.twitter.com/ry0TA2EZZv— Daniel Schneider (@BiologistDan) July 11, 2018 The slaughter of Fin Whales in Iceland to be sold to Japan for dog food continues this shames the world #Iceland pic.twitter.com/k4AN206zsV— dominic dyer (@domdyer70) July 10, 2018 Utterly disgusted at the killing of an endangered, magnificent and gentle blue whale by barbarians in your country @katrinjak Absolutely disgraceful. Shame on #Iceland— Pete & Lou (@Burforders) July 11, 2018 Criminal. Abhorrent. Disgusting. #Iceland you should be ashamed of yourself. https://t.co/TExlY0Tas9— Charlie Phillips Images (@Dolphinchaz) July 11, 2018 Show "THE COVE" to the world - THESE COCKSUCKERS HAVE MURDERED A BLUE WHALE!!!.......#Iceland has illegally slain an endangered Blue WhaleKristián Loftsson has illegally slaughtered 21 endangered Fin whales since June 20th, 2018. #Whales— Thomas Patchell (@ThomasPatchell2) July 11, 2018 I like a lot of what you do #Iceland , but this sickens me to the core of my being. YOU KNOW IT'S WRONG! STOP DOING IT! https://t.co/pkPySY3RdY— oor bonnie blue flag#FBPE #FBSI (@45albannach) July 11, 2018 Appalling news from #Iceland, where a commercial whaling company has killed an endangered & @CITES protected Blue Whale - the 1st to be harpooned in 50 yrs: https://t.co/RQcFo7lcYF News and photo via @seashepherd pic.twitter.com/lDDhHNhOUw— Dominic Mitchell (@birdingetc) July 11, 2018 This is absolutely disgraceful & shames #Iceland in the eyes of the world. https://t.co/buy2vrVFHM— Richard Woodward (@derbeian) July 11, 2018
Hvalveiðar Tengdar fréttir Kristján handviss um að hvalurinn sé blendingur Ég er algjörleg viss um það að þetta sé blendingshvalur segir Kristján Loftsson forstjóri Hvals. 12. júlí 2018 16:31 Segir heiminn ekki skilja hvers vegna við stundum enn hvalveiðar Framkvæmdastjóri Eldingar hefur áhyggjur af ímynd Íslands. 22. apríl 2018 12:54 „Hversu oft langar ykkur að sjá þetta?“ Náttúruverndarsamtökin Sea Shepard hafa sent frá sér áróðursmyndband gegn hvalveiðum Hvals hf., sem endurvaktar voru í sumar. 6. júlí 2018 08:04 Mest lesið Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Fleiri fréttir Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Lögregla leitar manns Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn Sjá meira
Kristján handviss um að hvalurinn sé blendingur Ég er algjörleg viss um það að þetta sé blendingshvalur segir Kristján Loftsson forstjóri Hvals. 12. júlí 2018 16:31
Segir heiminn ekki skilja hvers vegna við stundum enn hvalveiðar Framkvæmdastjóri Eldingar hefur áhyggjur af ímynd Íslands. 22. apríl 2018 12:54
„Hversu oft langar ykkur að sjá þetta?“ Náttúruverndarsamtökin Sea Shepard hafa sent frá sér áróðursmyndband gegn hvalveiðum Hvals hf., sem endurvaktar voru í sumar. 6. júlí 2018 08:04