Innlent

Netverjar í hvalalosti ausa svívirðingum yfir Íslendinga

Gunnar Hrafn Jónsson skrifar
Erlendir hvalavinir eru reiðir Íslandi og hafa lengi verið. Það má segja að þeir séu langreiðir.
Erlendir hvalavinir eru reiðir Íslandi og hafa lengi verið. Það má segja að þeir séu langreiðir. Vísir/Getty

Stemningin gagnvart Íslandi á samskiptamiðlinum Twitter hefur heldur betur súrnað síðustu sólarhringa.

Sé leitað að myllumerkinu #Iceland koma alla jafna upp gríðarlega jákvæðar umsagnir og myndir af náttúrufegurð Íslands. Það er hins vegar breytt eftir að fregnir bárust af því að Íslendingar hefðu veitt sjaldgæfan hval.

Stór hluti þess sem hefur verið sagt um Ísland á Twitter undanfarna daga er ekki beint fallegt. Fjöldi fólks keppist við að ausa svívirðingum yfir land og þjóð. Hér er smá sýnishorn.
Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.