Hefja framleiðslu Downtown Abbey-kvikmyndar í sumar Kristín Ólafsdóttir skrifar 13. júlí 2018 13:25 Breska leikkonan Maggie Smith fór með hlutverk hefðardömunnar Violet Crawley í þáttunum. Mynd/Carnival Film Television Tökur á kvikmynd byggðri á hinni vinsælu þáttaröð Downtown Abbey hefjast í sumar. Tilkynnt var um þetta á opinberri Facebook-síðu þáttanna í dag. „Velkomin aftur í Downtown! Það gleður okkur að tilkynna að Downtown Abbey er á leið á hvíta tjaldið. Framleiðsla myndarinnar hefst í sumar,“ segir í tilkynningunni. Kvikmyndarinnar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Rúmt ár er nú síðan gefið var grænt ljós á framleiðslu hennar, sem þó var alltaf þrungin nokkurri óvissu. Á meðal þess sem þurfti að huga að var að fá leikara þáttanna aftur saman og þá þurfti að galdra fram almennilegt handrit. Þættirnir Downtown Abbey voru frumsýndir árið 2010 en sýningum var hætt árið 2015 eftir sex þáttaraðir. Ekki er enn ljóst hvaða meðlimir Crawley-fjölskyldunnar og þjónustuliðs þeirra snúa aftur í kvikmyndinni. Bíó og sjónvarp Mest lesið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Lífið Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Lífið Kjalar ástfanginn í tvö ár Lífið Nýju Harry, Ron og Hermione fundin Bíó og sjónvarp Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Lífið Enginn til ama á hátíðinni Tíska og hönnun Alda Karen keppir í hermiakstri Lífið Fleiri fréttir Nýju Harry, Ron og Hermione fundin Staupasteinsstjarna er látin Gurra og Georg hafa eignast litla systur Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Tökur á kvikmynd byggðri á hinni vinsælu þáttaröð Downtown Abbey hefjast í sumar. Tilkynnt var um þetta á opinberri Facebook-síðu þáttanna í dag. „Velkomin aftur í Downtown! Það gleður okkur að tilkynna að Downtown Abbey er á leið á hvíta tjaldið. Framleiðsla myndarinnar hefst í sumar,“ segir í tilkynningunni. Kvikmyndarinnar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Rúmt ár er nú síðan gefið var grænt ljós á framleiðslu hennar, sem þó var alltaf þrungin nokkurri óvissu. Á meðal þess sem þurfti að huga að var að fá leikara þáttanna aftur saman og þá þurfti að galdra fram almennilegt handrit. Þættirnir Downtown Abbey voru frumsýndir árið 2010 en sýningum var hætt árið 2015 eftir sex þáttaraðir. Ekki er enn ljóst hvaða meðlimir Crawley-fjölskyldunnar og þjónustuliðs þeirra snúa aftur í kvikmyndinni.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Lífið Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Lífið Kjalar ástfanginn í tvö ár Lífið Nýju Harry, Ron og Hermione fundin Bíó og sjónvarp Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Lífið Enginn til ama á hátíðinni Tíska og hönnun Alda Karen keppir í hermiakstri Lífið Fleiri fréttir Nýju Harry, Ron og Hermione fundin Staupasteinsstjarna er látin Gurra og Georg hafa eignast litla systur Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira