Katrín Tanja í herferð með Gigi Hadid og Gal Gadot Sylvía Hall skrifar 16. júlí 2018 16:01 Katrín Tanja er einn fremsti crossfit-íþróttamaður okkar Íslendinga. Skjáskot Reebok hefur sett af stað nýja herferð þar sem Katrín Tanja Davíðsdóttir, ein stærsta stjarna Íslendinga í crossfit, er í einu af aðalhlutverkunum. Ásamt Katrínu Tönju eru heimsfrægar konur á borð við Gigi Hadid, Gal Gadot og Ariönu Grande einnig í herferðinni þar sem þær fagna sterkum konum sem hafa jákvæð áhrif á sig og umhverfi sitt. Í myndbroti Katrínar Tönju talar hún um jafnréttið sem er innan crossfit-íþróttarinnar og bendir á að þar geri konur og karlar sömu hluti, fái sama sýningartíma og sömu verðlaun fyrir sigur. „Við getum gert allt sem þeir geta“, segir Katrín Tanja í lokin.“Im proud to be a woman with muscles”- Katrin Davisdottir. #BeMoreHuman@katrintanjahttps://t.co/Lz1dClcSGSpic.twitter.com/atODDgZzJa — Reebok (@Reebok) 16 July 2018 Gigi Hadid segir að hún reyni eftir bestu getu að fara út fyrir þægindarammann og segir tilgang herferðarinnar vera að minna fólk á að enginn vaknar og líður eins og ofurhetju alla daga. Það sé því mikilvægt að finna hluti sem veita manni hamingju og innblástur.Join the Reebok women making change. We’re celebrating everything that they stand for and how they uniquely transform the world around them #BeMoreHuman@GiGiHadidhttps://t.co/Lz1dClcSGSpic.twitter.com/6ENQsRfKQj — Reebok (@Reebok) 16 July 2018 Gal Gadot nýtir hins vegar tækifærið til þess að minna ungar stúlkur á að þær þurfi ekki að vera fullkomnar og eigi ekki að óttast það að gera mistök. Fólkið sem þorir að kýla á hlutina er fólkið sem breytir heiminum.If you could give some advice to your teenage self, what would it be? For Gal Gadot, it starts with not being afraid to fail. #BeMoreHuman@GalGadothttps://t.co/Lz1dClcSGSpic.twitter.com/YgmOLZaoh2 — Reebok (@Reebok) 16 July 2018 CrossFit Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Eliza Reid efst á bóksölulistanum Menning Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira
Reebok hefur sett af stað nýja herferð þar sem Katrín Tanja Davíðsdóttir, ein stærsta stjarna Íslendinga í crossfit, er í einu af aðalhlutverkunum. Ásamt Katrínu Tönju eru heimsfrægar konur á borð við Gigi Hadid, Gal Gadot og Ariönu Grande einnig í herferðinni þar sem þær fagna sterkum konum sem hafa jákvæð áhrif á sig og umhverfi sitt. Í myndbroti Katrínar Tönju talar hún um jafnréttið sem er innan crossfit-íþróttarinnar og bendir á að þar geri konur og karlar sömu hluti, fái sama sýningartíma og sömu verðlaun fyrir sigur. „Við getum gert allt sem þeir geta“, segir Katrín Tanja í lokin.“Im proud to be a woman with muscles”- Katrin Davisdottir. #BeMoreHuman@katrintanjahttps://t.co/Lz1dClcSGSpic.twitter.com/atODDgZzJa — Reebok (@Reebok) 16 July 2018 Gigi Hadid segir að hún reyni eftir bestu getu að fara út fyrir þægindarammann og segir tilgang herferðarinnar vera að minna fólk á að enginn vaknar og líður eins og ofurhetju alla daga. Það sé því mikilvægt að finna hluti sem veita manni hamingju og innblástur.Join the Reebok women making change. We’re celebrating everything that they stand for and how they uniquely transform the world around them #BeMoreHuman@GiGiHadidhttps://t.co/Lz1dClcSGSpic.twitter.com/6ENQsRfKQj — Reebok (@Reebok) 16 July 2018 Gal Gadot nýtir hins vegar tækifærið til þess að minna ungar stúlkur á að þær þurfi ekki að vera fullkomnar og eigi ekki að óttast það að gera mistök. Fólkið sem þorir að kýla á hlutina er fólkið sem breytir heiminum.If you could give some advice to your teenage self, what would it be? For Gal Gadot, it starts with not being afraid to fail. #BeMoreHuman@GalGadothttps://t.co/Lz1dClcSGSpic.twitter.com/YgmOLZaoh2 — Reebok (@Reebok) 16 July 2018
CrossFit Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Eliza Reid efst á bóksölulistanum Menning Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira