Dorrit stal senunni á Þingvöllum með íslenska fjárhundinum Mæru Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. júlí 2018 14:04 Dorrit og Mæja sjást hér á Þingvöllum ásamt hópi fyrirmenna sem hinkruðu eftir þeim. vísir/elín Dorrit Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú, er á meðal gesta sem sækja nú hátíðarfund á Þingvöllum sem haldinn er í tilefni 100 ára afmæli fullveldisins Íslands. Dorrit labbaði ásamt hópi fólks niður Almannagjá skömmu fyrir klukkan 14 og að Lögbergi þar sem fundurinn fer fram. Á leiðinni niður eftir kom Dorrit auga á fjárhund skammt frá sem var úti í móa með eiganda sínum.Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, og Dorrit Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú, og hópur fólks á Þingvöllum í dag.vísir/elínGerði forsetafrúin fyrrverandi sér lítið fyrir, stökk út í móa til að fá hundinn lánaðan og labbaði svo með hann áleiðis að Lögbergi. Hundurinn heitir Laufeyjaraskja og er kölluð Mæra. Hópurinn sem fylgdi á eftir Dorrit og Ólafi Ragnari Grímssyni, fyrrverandi forseta, þurfti að hinkra eftir forsetafrúnni fyrrverandi á meðan hún sótti Mæru en á meðal þeirra voru Agnes Sigurðardóttir, biskup, og Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar.Mæra ásamt eigendum sínum á Þingvöllum í dag.vísir/elínÓhætt er að segja að þetta skemmtilega uppátæki Dorritar hafi vakið eftirtekt og að hún hafi stolið senunni áður en hátíðarfundurinn hófst en þegar hún hafði labbað með Mæru nokkurn spöl tók öryggisvörður við henni og skilaði til eigandans. Þess má geta að í dag er dagur íslenska fjárhundarins. Alþingi Ólafur Ragnar Grímsson Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Lífið Fleiri fréttir Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Sjá meira
Dorrit Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú, er á meðal gesta sem sækja nú hátíðarfund á Þingvöllum sem haldinn er í tilefni 100 ára afmæli fullveldisins Íslands. Dorrit labbaði ásamt hópi fólks niður Almannagjá skömmu fyrir klukkan 14 og að Lögbergi þar sem fundurinn fer fram. Á leiðinni niður eftir kom Dorrit auga á fjárhund skammt frá sem var úti í móa með eiganda sínum.Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, og Dorrit Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú, og hópur fólks á Þingvöllum í dag.vísir/elínGerði forsetafrúin fyrrverandi sér lítið fyrir, stökk út í móa til að fá hundinn lánaðan og labbaði svo með hann áleiðis að Lögbergi. Hundurinn heitir Laufeyjaraskja og er kölluð Mæra. Hópurinn sem fylgdi á eftir Dorrit og Ólafi Ragnari Grímssyni, fyrrverandi forseta, þurfti að hinkra eftir forsetafrúnni fyrrverandi á meðan hún sótti Mæru en á meðal þeirra voru Agnes Sigurðardóttir, biskup, og Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar.Mæra ásamt eigendum sínum á Þingvöllum í dag.vísir/elínÓhætt er að segja að þetta skemmtilega uppátæki Dorritar hafi vakið eftirtekt og að hún hafi stolið senunni áður en hátíðarfundurinn hófst en þegar hún hafði labbað með Mæru nokkurn spöl tók öryggisvörður við henni og skilaði til eigandans. Þess má geta að í dag er dagur íslenska fjárhundarins.
Alþingi Ólafur Ragnar Grímsson Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Lífið Fleiri fréttir Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Sjá meira