Gisele segir erfiðustu myndatökuna hafa verið á Íslandi Atli Ísleifsson skrifar 1. júlí 2018 17:53 Gisele Bündchen í garðinum heima hjá sér. Brasilíska fyrirsætan Gisele Bündchen segir að erfiðasta myndatakan þar sem hún hafi setið fyrir hafi verið á Íslandi. Þetta kemur fram í myndbandi tímaritsins Vogue þar sem Bündchen er spurð 73 hraðaspurninga á meðan hún gengur um á heimili sínu í Massachusetts. Spyrillinn og Bündchen fara um víðan völl og þegar skammt er á liðið á sjallið er hún spurð hver sé magnaðasti staður þar sem hún hefur setið fyrir ljósmyndara. Hún svarar spurningunni á þann veg að það séu Iguazu-fossar á landamærum Argentínu og Brasilíu. Í kjölfarið fær hún svo spurninguna hvar hafi verið mesta áskorunin að sitja fyrir. Gisele er fljót til svars: „Þegar ég var á Íslandi og sat fyrir innan um raunverulega ísjaka en ég var sjálf á gerviísjaka þar sem ég sneri mér í hringi og var klædd hlýralausum kjól. Guði sé lof að ég datt ekki!“ segir Bündchen.Sjá má innslagið að neðan, en hún svarar Íslandsspurningunni þegar um tvær mínútur og 20 sekúndur eru liðnar. Íslandsvinir Tengdar fréttir Gisele Bündchen biður ungar fyrirsætur afsökunar Var sökuð um að tala niður til yngri kynslóðarinnar. 18. júní 2018 10:45 Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Sjá meira
Brasilíska fyrirsætan Gisele Bündchen segir að erfiðasta myndatakan þar sem hún hafi setið fyrir hafi verið á Íslandi. Þetta kemur fram í myndbandi tímaritsins Vogue þar sem Bündchen er spurð 73 hraðaspurninga á meðan hún gengur um á heimili sínu í Massachusetts. Spyrillinn og Bündchen fara um víðan völl og þegar skammt er á liðið á sjallið er hún spurð hver sé magnaðasti staður þar sem hún hefur setið fyrir ljósmyndara. Hún svarar spurningunni á þann veg að það séu Iguazu-fossar á landamærum Argentínu og Brasilíu. Í kjölfarið fær hún svo spurninguna hvar hafi verið mesta áskorunin að sitja fyrir. Gisele er fljót til svars: „Þegar ég var á Íslandi og sat fyrir innan um raunverulega ísjaka en ég var sjálf á gerviísjaka þar sem ég sneri mér í hringi og var klædd hlýralausum kjól. Guði sé lof að ég datt ekki!“ segir Bündchen.Sjá má innslagið að neðan, en hún svarar Íslandsspurningunni þegar um tvær mínútur og 20 sekúndur eru liðnar.
Íslandsvinir Tengdar fréttir Gisele Bündchen biður ungar fyrirsætur afsökunar Var sökuð um að tala niður til yngri kynslóðarinnar. 18. júní 2018 10:45 Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Sjá meira
Gisele Bündchen biður ungar fyrirsætur afsökunar Var sökuð um að tala niður til yngri kynslóðarinnar. 18. júní 2018 10:45