Innlent

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Engin sátt náðist á fundi samninganefnda ljósmæðra og ríkisins í húsnæði ríkssáttasemjara í dag en nýr fundur hefur boðaður á miðvikudag í næstu viku. Fjallað verður um málið í fréttum Stöðvar 2.

Einnig verður fjallað um íslensku fornhandritin sem komu til landsins frá Kaupmannahöfn í dag.

Þá verður fjallað um umdeild höfundaréttarlög og sagt frá Landsmóti hestamanna sem verður sett formlega í kvöld.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×