Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir að eldur kom upp á Icelandair-hótelinu á Akureyri Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. júlí 2018 22:21 Fjórir voru fluttir á sjúkrahús frá hótelinu. fréttablaðið/pjetur Fjórir voru fluttir á sjúkrahús í kvöld vegna gruns um reykeitrun eftir að eldur kom upp á Icelandair-hótelinu við Þingvallastræti á Akureyri. Slökkviliðið á Akureyri fékk tilkynningu um eldinn klukkan 18:49 í kvöld og var slökkvistarfi lokið um klukkustund síðar. Ólafur Stefánsson, slökkviliðsstjóri á Akureyri, segir að töluvert mikill reykur hafi verið á hótelinu þegar slökkvliðið kom á staðinn en eldinn má rekja til arins sem er í stiga á milli hæða. Á neðri hæð er borðsalur og á efri hæð bar. „Það var orðið þungskýjað uppi á barnum þegar við komum þangað. Það var enn eldur í þessu og starfsfók að reyna að slökkva en reykkafarar frá okkur fóru síðan inn og slökktu og það gekk fljótt og vel fyrir sig,“ segir Ólafur. Húsið var rýmt og gekk rýming vel fyrir sig að sögn Ólafs en það tók síðan töluverðan tíma að reykræsta húsið þar sem reykur hafði farið nokkuð víða, meðal annars um allt eldhúsið og hluta af kjallaranum. Voru rúta og strætisvagn fengin á staðinn svo að gestir hótelsins kæmust í skjól á meðan verið væri að reykræsta en þegar slökkvistarfi var lokið skömmu fyrir klukkan átta í kvöld var gestum hleypt aftur inn á hótelið. Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Fleiri fréttir Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Sjá meira
Fjórir voru fluttir á sjúkrahús í kvöld vegna gruns um reykeitrun eftir að eldur kom upp á Icelandair-hótelinu við Þingvallastræti á Akureyri. Slökkviliðið á Akureyri fékk tilkynningu um eldinn klukkan 18:49 í kvöld og var slökkvistarfi lokið um klukkustund síðar. Ólafur Stefánsson, slökkviliðsstjóri á Akureyri, segir að töluvert mikill reykur hafi verið á hótelinu þegar slökkvliðið kom á staðinn en eldinn má rekja til arins sem er í stiga á milli hæða. Á neðri hæð er borðsalur og á efri hæð bar. „Það var orðið þungskýjað uppi á barnum þegar við komum þangað. Það var enn eldur í þessu og starfsfók að reyna að slökkva en reykkafarar frá okkur fóru síðan inn og slökktu og það gekk fljótt og vel fyrir sig,“ segir Ólafur. Húsið var rýmt og gekk rýming vel fyrir sig að sögn Ólafs en það tók síðan töluverðan tíma að reykræsta húsið þar sem reykur hafði farið nokkuð víða, meðal annars um allt eldhúsið og hluta af kjallaranum. Voru rúta og strætisvagn fengin á staðinn svo að gestir hótelsins kæmust í skjól á meðan verið væri að reykræsta en þegar slökkvistarfi var lokið skömmu fyrir klukkan átta í kvöld var gestum hleypt aftur inn á hótelið.
Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Fleiri fréttir Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Sjá meira