Sverrir Mar vill taka við af Gylfa Atli Ísleifsson skrifar 20. júní 2018 18:03 Sverrir Mar Albertsson hefur stýrt Afli frá árinu 2005. Mynd/ASÍ Sverrir Mar Albertsson, framkvæmdastjóri Afls starfsgreinafélags, hyggst bjóða sig fram til forseta ASÍ á ársþingi sambandsins sem haldið verður í október. Frá þessu greindi Sverrir Mar á miðstjórnarfundi ASÍ fyrr í dag, en á þeim sama fundi tilkynnti Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, að hann hugðist ekki bjóða sig fram til endurkjörs. Sverrir Mar segist í samtali við Vísi að undanförnu hafa rætt það við sitt fólk hvað myndi gerast ef Gylfi myndi ákveða að draga sig í hlé. Hann segir að engan annan hafa lýst því yfir á fundinum fyrr í dag að viðkomandi væri að undirbúa framboð. Hann segir ákvörðun Gylfa um að bjóða sig ekki fram til endurkjörs hafa verið skiljanlega. „Menn verða bara að tala um það eins og það er, að það er klofningur í hreyfingunni. Persóna Gylfa hefur verið gerð að talsvert miklu bitbeini og hann mat það þannig að það myndi skaða hreyfinguna ef hann myndi sitja áfram.“ Sverrir Mar segist oft hafa verið með aðrar áherslur en Gylfi, bæði innan miðstjórnar og annað slíkt, og kveðst Sverrir oft hafa viljað fara róttækari leiðir en ASÍ hefur farið undir stjórn Gylfa. „Eins og staðan er í dag tel ég mjög mikilvægt að sætta þessar fylkingar og að menn nái að fara sameinaðir inn í kjarasamninga. Ef ekki saman þá sundur í sátt.“ Sverrir Mar hefur stýrt Afli frá árinu 2005. Kjaramál Tengdar fréttir Gylfi gefur ekki kost á sér til endurkjörs 20. júní 2018 15:31 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Fleiri fréttir „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Sjá meira
Sverrir Mar Albertsson, framkvæmdastjóri Afls starfsgreinafélags, hyggst bjóða sig fram til forseta ASÍ á ársþingi sambandsins sem haldið verður í október. Frá þessu greindi Sverrir Mar á miðstjórnarfundi ASÍ fyrr í dag, en á þeim sama fundi tilkynnti Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, að hann hugðist ekki bjóða sig fram til endurkjörs. Sverrir Mar segist í samtali við Vísi að undanförnu hafa rætt það við sitt fólk hvað myndi gerast ef Gylfi myndi ákveða að draga sig í hlé. Hann segir að engan annan hafa lýst því yfir á fundinum fyrr í dag að viðkomandi væri að undirbúa framboð. Hann segir ákvörðun Gylfa um að bjóða sig ekki fram til endurkjörs hafa verið skiljanlega. „Menn verða bara að tala um það eins og það er, að það er klofningur í hreyfingunni. Persóna Gylfa hefur verið gerð að talsvert miklu bitbeini og hann mat það þannig að það myndi skaða hreyfinguna ef hann myndi sitja áfram.“ Sverrir Mar segist oft hafa verið með aðrar áherslur en Gylfi, bæði innan miðstjórnar og annað slíkt, og kveðst Sverrir oft hafa viljað fara róttækari leiðir en ASÍ hefur farið undir stjórn Gylfa. „Eins og staðan er í dag tel ég mjög mikilvægt að sætta þessar fylkingar og að menn nái að fara sameinaðir inn í kjarasamninga. Ef ekki saman þá sundur í sátt.“ Sverrir Mar hefur stýrt Afli frá árinu 2005.
Kjaramál Tengdar fréttir Gylfi gefur ekki kost á sér til endurkjörs 20. júní 2018 15:31 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Fleiri fréttir „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Sjá meira