Fyrsta langreyður sumarsins dregin á land Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 22. júní 2018 19:15 Fyrsta langreyður sumarsins var dreginn á land í Hvalfirði seint í gærkvöldi. Það var hvalveiðiskipið Hvalur 8 sem sigldi með skipið í Höfn. Hvalurinn var 67 feta langur og 80 tonn á þyngd. Þetta er fyrsta langreyður sem veiddur er eftir þriggja ára pásu frá veiðum. Þá vildi Hvalur hf. ekki gefa það upp hvort að fleiri hvalir hefðu verið skotnir. Hvalveiðar hafa löngum verið umdeildar og óhætt er að segja að málefnið sé viðkvæmt. Fjölmörg samtök mótmæla veiðunum, þar á meðal Hvalaskoðunarsamtök Íslands og samtök ferðaþjónustunnar. Þá mótmælti hópur fólks veiðunum við Ægisgarð daginn sem veiðarnar áttu að hefjast. Í dag, degi eftir að langreyður var veiddur sendi ASÍ frá sér tilkynningu þar sem sambandið fordæmir afskipti forstjóra Hvals hf. af stéttarfélagsaðild starfsmanna sinna. Sambandið hefur þær upplýsingar undir höndum að forstjóri Hvals hf. krefjist þess af starfsmönnum sínum að þeir eigi ekki aðild að Verkalagsfélagi Akraness vegna starfa sinna hjá fyrirtækinu á yfirstandandi vertíð. Þá telur ASÍ forstjórann þvinga starfsmenn sína til setu í Stéttarfélagi Vesturlands. Samkvæmt lögum um stéttarfélög og vinnudeilur er atvinnurekanda óheimilt að hafa áhrif á félagsaðild. Ljóst er að starfsmenn hafa frelsi til að velja sér stéttarfélag. Alþýðusambandið krefst þess að fyrirtækið láti af afskiptum nú þegar. Hvalveiðar Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Fyrsta langreyður sumarsins var dreginn á land í Hvalfirði seint í gærkvöldi. Það var hvalveiðiskipið Hvalur 8 sem sigldi með skipið í Höfn. Hvalurinn var 67 feta langur og 80 tonn á þyngd. Þetta er fyrsta langreyður sem veiddur er eftir þriggja ára pásu frá veiðum. Þá vildi Hvalur hf. ekki gefa það upp hvort að fleiri hvalir hefðu verið skotnir. Hvalveiðar hafa löngum verið umdeildar og óhætt er að segja að málefnið sé viðkvæmt. Fjölmörg samtök mótmæla veiðunum, þar á meðal Hvalaskoðunarsamtök Íslands og samtök ferðaþjónustunnar. Þá mótmælti hópur fólks veiðunum við Ægisgarð daginn sem veiðarnar áttu að hefjast. Í dag, degi eftir að langreyður var veiddur sendi ASÍ frá sér tilkynningu þar sem sambandið fordæmir afskipti forstjóra Hvals hf. af stéttarfélagsaðild starfsmanna sinna. Sambandið hefur þær upplýsingar undir höndum að forstjóri Hvals hf. krefjist þess af starfsmönnum sínum að þeir eigi ekki aðild að Verkalagsfélagi Akraness vegna starfa sinna hjá fyrirtækinu á yfirstandandi vertíð. Þá telur ASÍ forstjórann þvinga starfsmenn sína til setu í Stéttarfélagi Vesturlands. Samkvæmt lögum um stéttarfélög og vinnudeilur er atvinnurekanda óheimilt að hafa áhrif á félagsaðild. Ljóst er að starfsmenn hafa frelsi til að velja sér stéttarfélag. Alþýðusambandið krefst þess að fyrirtækið láti af afskiptum nú þegar.
Hvalveiðar Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira