Réttindi launafólks til séreignarsparnaðar aukast verulega Heimir Már Pétursson skrifar 29. júní 2018 18:30 Lífeyrisréttindi launafólks á almennum vinnumarkaði í séreignarsparnaði aukast um 1,5 prósentustig nú um mánaðamótin. Eftir það getur launafólk ráðstafað 3,5 prósentustigum launa sinna í svo kallaða tiltekna séreign sem er til viðbótar við hefðbundinn séreignarsparnað. Lífeyrissparnaður launafólks er í dag þrenns konar. Í fyrsta lagi hinn hefðbundni lífeyrissparnaður sem tryggir fólki lífeyrisgreiðslur eftir 67 ára aldur, í öðru lagi séreignarlífeyrissparnaður sem er valkvæmur og fólk fær tveggja prósenta mótframlag frá atvinnurekendum við tveggja til fjögurra prósenta framlag launamannsins og í þriðja lagi ný leið sem kölluð hefur verið sértækur séreignarsparnaður. Um þessa leið var samið í kjarasamningum Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins í byrjun árs 2016. Ákveðið var að hækka mótframlag atvinnurekenda í lífeyrissjóð í þremur skrefum til ársins 2018 um 3,5 prósentustig þannig að heildargreiðsla vegna launafólks á almenna markaðnum yrði sú sama og hjá hinu opinbera.Skoðum fyrst lífeyrisgreiðslur eins og þær voru árið 2015 áður en þessi nýi sértæki sparnaður kom til sögunnar. Þá greiddi launafólk 4 prósent af launum sínum í lífeyrissjóð og atvinnurekandinn greiddi átta prósent í mótframlag. Heildargreiðsla í lífeyrissjóð samsvaraði því 12 prósentum af launum. Fyrsta skref hins sértæka lífeyrissparnaðar var tekið í júlí 2016 þegar mótframlag vinnuveitandans hækkaði í 8,5 prósent og heildargreiðslan í lífeyrissjóð launamannsins fór í 12,5 prósent. Í júlí í fyrra hækkaði mórframlagið síðan um 1,5 prósentustig og hinn fyrsta júlí næst komandi hækkar mótframlagið um einnig um 1,5 prósentustig. Þar með hefur mótframlagið hækkað um 3,5 prósentustig, sem launafólk getur ráðstafað að vild í séreignarsparnað. Þessi sparnaður er séreign sem hægt er að leysa út fimm árum fyrir eftirlaunaaldur. Það er hins vegar mikilvægt að launafólk tilkynni vinnuveitanda sínum hvernig það vill ráðstafa þessum 3,5 prósentu af launum sínum, því ef fólk hefur ekki frumkvæði að því rennur þessi viðbót í langtíma lífeyrissparnað fólks . Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Fleiri fréttir Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Sjá meira
Lífeyrisréttindi launafólks á almennum vinnumarkaði í séreignarsparnaði aukast um 1,5 prósentustig nú um mánaðamótin. Eftir það getur launafólk ráðstafað 3,5 prósentustigum launa sinna í svo kallaða tiltekna séreign sem er til viðbótar við hefðbundinn séreignarsparnað. Lífeyrissparnaður launafólks er í dag þrenns konar. Í fyrsta lagi hinn hefðbundni lífeyrissparnaður sem tryggir fólki lífeyrisgreiðslur eftir 67 ára aldur, í öðru lagi séreignarlífeyrissparnaður sem er valkvæmur og fólk fær tveggja prósenta mótframlag frá atvinnurekendum við tveggja til fjögurra prósenta framlag launamannsins og í þriðja lagi ný leið sem kölluð hefur verið sértækur séreignarsparnaður. Um þessa leið var samið í kjarasamningum Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins í byrjun árs 2016. Ákveðið var að hækka mótframlag atvinnurekenda í lífeyrissjóð í þremur skrefum til ársins 2018 um 3,5 prósentustig þannig að heildargreiðsla vegna launafólks á almenna markaðnum yrði sú sama og hjá hinu opinbera.Skoðum fyrst lífeyrisgreiðslur eins og þær voru árið 2015 áður en þessi nýi sértæki sparnaður kom til sögunnar. Þá greiddi launafólk 4 prósent af launum sínum í lífeyrissjóð og atvinnurekandinn greiddi átta prósent í mótframlag. Heildargreiðsla í lífeyrissjóð samsvaraði því 12 prósentum af launum. Fyrsta skref hins sértæka lífeyrissparnaðar var tekið í júlí 2016 þegar mótframlag vinnuveitandans hækkaði í 8,5 prósent og heildargreiðslan í lífeyrissjóð launamannsins fór í 12,5 prósent. Í júlí í fyrra hækkaði mórframlagið síðan um 1,5 prósentustig og hinn fyrsta júlí næst komandi hækkar mótframlagið um einnig um 1,5 prósentustig. Þar með hefur mótframlagið hækkað um 3,5 prósentustig, sem launafólk getur ráðstafað að vild í séreignarsparnað. Þessi sparnaður er séreign sem hægt er að leysa út fimm árum fyrir eftirlaunaaldur. Það er hins vegar mikilvægt að launafólk tilkynni vinnuveitanda sínum hvernig það vill ráðstafa þessum 3,5 prósentu af launum sínum, því ef fólk hefur ekki frumkvæði að því rennur þessi viðbót í langtíma lífeyrissparnað fólks .
Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Fleiri fréttir Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Sjá meira