Oprah skrifar undir hjá Apple Bergþór Másson skrifar 17. júní 2018 10:54 Sjónvarpskonan margslungna, Oprah Winfrey. Vísir/Getty Sjónvarpsmógúllinn Oprah Winfrey hefur skrifað undir framleiðslusamning við stórfyrirtækið Apple. Oprah og Apple munu framleiða efni í sameiningu í takt við nýja stefnu Apple í áttina að aukinni sjónvarpsþáttaframleiðslu. Samningur Oprah og Apple er einn af mörgum sem tæknirisinn hefur gert við stór nöfn innan skemmtanabransans. Upp á síðkastið hefur Apple hafið framleiðslu á mörgum nýjum sjónvarpsþáttum og hlaðvarpsþáttum. Ekki er komið nákvæmlega í ljós hvers konar efni sjónvarpsgoðsögnin mun framleiða fyrir Apple, en miðað við reynslu hennar og fjármagn Apple, ætti það ekki að valda almenningi vonbrigðum. Apple Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Oprah Winfrey kallar áhrifakonur á sinn fund Oprah Winfrey stýrði á dögunum pallborðsumræðum um kvennabyltingu í Hollywood. 13. janúar 2018 23:26 Oprah Winfrey sögð alvarlega íhuga forsetaframboð Bandaríski þáttastjórnandinn og leikkonan Oprah Winfrey er sögð alvarlega íhuga framboð til embætti forseta Bandaríkjanna árið 2020 að því er CNN hefur eftir tveimur nánum vinum hennar. 8. janúar 2018 16:22 Oprah orðuð við Hvíta húsið eftir þakkarræðu Ræða Opruh Winfrey á Golden Globes hlaut góðar undirtektir. Frægðarmenni skora á hana að fara í forsetaframboð. Winfrey sjálf ýjað að áhuga sem og lýst því yfir að hún ætli ekki í framboð. 9. janúar 2018 06:00 Oprah segist ekki hafa áhuga á forsetaframboði Bandaríski þáttastjórnandinn og leikkonan Oprah Winfrey segist ekki hafa áhuga á því að bjóða sig fram til embætti forseta Bandaríkjanna árið 2010. 25. janúar 2018 14:02 Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Myndin A Wrinkle in Time var frumsýnd í Bandaríkjunum í gær. 28. febrúar 2018 11:15 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Fleiri fréttir Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Sjá meira
Sjónvarpsmógúllinn Oprah Winfrey hefur skrifað undir framleiðslusamning við stórfyrirtækið Apple. Oprah og Apple munu framleiða efni í sameiningu í takt við nýja stefnu Apple í áttina að aukinni sjónvarpsþáttaframleiðslu. Samningur Oprah og Apple er einn af mörgum sem tæknirisinn hefur gert við stór nöfn innan skemmtanabransans. Upp á síðkastið hefur Apple hafið framleiðslu á mörgum nýjum sjónvarpsþáttum og hlaðvarpsþáttum. Ekki er komið nákvæmlega í ljós hvers konar efni sjónvarpsgoðsögnin mun framleiða fyrir Apple, en miðað við reynslu hennar og fjármagn Apple, ætti það ekki að valda almenningi vonbrigðum.
Apple Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Oprah Winfrey kallar áhrifakonur á sinn fund Oprah Winfrey stýrði á dögunum pallborðsumræðum um kvennabyltingu í Hollywood. 13. janúar 2018 23:26 Oprah Winfrey sögð alvarlega íhuga forsetaframboð Bandaríski þáttastjórnandinn og leikkonan Oprah Winfrey er sögð alvarlega íhuga framboð til embætti forseta Bandaríkjanna árið 2020 að því er CNN hefur eftir tveimur nánum vinum hennar. 8. janúar 2018 16:22 Oprah orðuð við Hvíta húsið eftir þakkarræðu Ræða Opruh Winfrey á Golden Globes hlaut góðar undirtektir. Frægðarmenni skora á hana að fara í forsetaframboð. Winfrey sjálf ýjað að áhuga sem og lýst því yfir að hún ætli ekki í framboð. 9. janúar 2018 06:00 Oprah segist ekki hafa áhuga á forsetaframboði Bandaríski þáttastjórnandinn og leikkonan Oprah Winfrey segist ekki hafa áhuga á því að bjóða sig fram til embætti forseta Bandaríkjanna árið 2010. 25. janúar 2018 14:02 Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Myndin A Wrinkle in Time var frumsýnd í Bandaríkjunum í gær. 28. febrúar 2018 11:15 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Fleiri fréttir Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Sjá meira
Oprah Winfrey kallar áhrifakonur á sinn fund Oprah Winfrey stýrði á dögunum pallborðsumræðum um kvennabyltingu í Hollywood. 13. janúar 2018 23:26
Oprah Winfrey sögð alvarlega íhuga forsetaframboð Bandaríski þáttastjórnandinn og leikkonan Oprah Winfrey er sögð alvarlega íhuga framboð til embætti forseta Bandaríkjanna árið 2020 að því er CNN hefur eftir tveimur nánum vinum hennar. 8. janúar 2018 16:22
Oprah orðuð við Hvíta húsið eftir þakkarræðu Ræða Opruh Winfrey á Golden Globes hlaut góðar undirtektir. Frægðarmenni skora á hana að fara í forsetaframboð. Winfrey sjálf ýjað að áhuga sem og lýst því yfir að hún ætli ekki í framboð. 9. janúar 2018 06:00
Oprah segist ekki hafa áhuga á forsetaframboði Bandaríski þáttastjórnandinn og leikkonan Oprah Winfrey segist ekki hafa áhuga á því að bjóða sig fram til embætti forseta Bandaríkjanna árið 2010. 25. janúar 2018 14:02
Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Myndin A Wrinkle in Time var frumsýnd í Bandaríkjunum í gær. 28. febrúar 2018 11:15