HM Ladan biluð: „Það þýðir ekkert að keyra í Moskvu“ Bergþór Másson skrifar 18. júní 2018 10:08 HM Ladan í Rússlandi HM Ladan/Instagram Félagarnir Kristbjörn Hilmir Kjartansson og Grétar Jónsson vöktu mikla athygli þegar þeir tilkynntu það að þeir ætluðu að keyra frá Íslandi til Rússlands í tilefni HM. Félagarnir keyrðu til Rússlands á Lödu Sport sem skartar litum íslenska fánans. Nú eru þeir komnir til Rússlands, en hin landsfræga HM Lada er biluð. Kristbjörn og Grétar lögðu af stað með Norrænu 5. júní og eru búnir að keyra í gegnum Þýskaland, Pólland, Litháen og Lettland, og eru nú staddir í Rússlandi. Strákarnir eru staddir í Tambov í Rússlandi, 500 km frá Volgograd, þar sem næsti leikur Íslands fer fram á föstudaginn. „Kælingin á vélinni er farin, við viljum ekkert vera í umferð, þá bræðir hún úr sér, síðan ætluðum við að tékka á olíunni og bæta á vatnið en þá sleit ég vírinn til þess að opna hood-ið þannig við getum ekkert gert“ segir Kristbjörn. Strákarnir stefna á að finna verkstæði í Tambov í dag og vona að Ladan geti verið löguð í dag. Í síðasta lagi þarf hún að verða klár á fimmtudaginn ef strákarnir vilja keyra til Volgograd á henni. HM Ladan hefur vakið mikla athygli erlendis og segja þeir að Rússarnir séu mjög hrifnir af henni. Strákarnir fóru yfir málið með Heimi og Hugrúnu í Bítinu í morgun. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Guðni forseti horfir á leikinn gegn Argentínu á Hrafnseyri Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, spáir Íslandi góðu gengi á HM í sumar og mun horfa á fyrsta leikinn á Hrafnseyri. 4. júní 2018 18:15 Mest lesið Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Innlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri fréttir Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Sjá meira
Félagarnir Kristbjörn Hilmir Kjartansson og Grétar Jónsson vöktu mikla athygli þegar þeir tilkynntu það að þeir ætluðu að keyra frá Íslandi til Rússlands í tilefni HM. Félagarnir keyrðu til Rússlands á Lödu Sport sem skartar litum íslenska fánans. Nú eru þeir komnir til Rússlands, en hin landsfræga HM Lada er biluð. Kristbjörn og Grétar lögðu af stað með Norrænu 5. júní og eru búnir að keyra í gegnum Þýskaland, Pólland, Litháen og Lettland, og eru nú staddir í Rússlandi. Strákarnir eru staddir í Tambov í Rússlandi, 500 km frá Volgograd, þar sem næsti leikur Íslands fer fram á föstudaginn. „Kælingin á vélinni er farin, við viljum ekkert vera í umferð, þá bræðir hún úr sér, síðan ætluðum við að tékka á olíunni og bæta á vatnið en þá sleit ég vírinn til þess að opna hood-ið þannig við getum ekkert gert“ segir Kristbjörn. Strákarnir stefna á að finna verkstæði í Tambov í dag og vona að Ladan geti verið löguð í dag. Í síðasta lagi þarf hún að verða klár á fimmtudaginn ef strákarnir vilja keyra til Volgograd á henni. HM Ladan hefur vakið mikla athygli erlendis og segja þeir að Rússarnir séu mjög hrifnir af henni. Strákarnir fóru yfir málið með Heimi og Hugrúnu í Bítinu í morgun.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Guðni forseti horfir á leikinn gegn Argentínu á Hrafnseyri Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, spáir Íslandi góðu gengi á HM í sumar og mun horfa á fyrsta leikinn á Hrafnseyri. 4. júní 2018 18:15 Mest lesið Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Innlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri fréttir Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Sjá meira
Guðni forseti horfir á leikinn gegn Argentínu á Hrafnseyri Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, spáir Íslandi góðu gengi á HM í sumar og mun horfa á fyrsta leikinn á Hrafnseyri. 4. júní 2018 18:15