HM Ladan biluð: „Það þýðir ekkert að keyra í Moskvu“ Bergþór Másson skrifar 18. júní 2018 10:08 HM Ladan í Rússlandi HM Ladan/Instagram Félagarnir Kristbjörn Hilmir Kjartansson og Grétar Jónsson vöktu mikla athygli þegar þeir tilkynntu það að þeir ætluðu að keyra frá Íslandi til Rússlands í tilefni HM. Félagarnir keyrðu til Rússlands á Lödu Sport sem skartar litum íslenska fánans. Nú eru þeir komnir til Rússlands, en hin landsfræga HM Lada er biluð. Kristbjörn og Grétar lögðu af stað með Norrænu 5. júní og eru búnir að keyra í gegnum Þýskaland, Pólland, Litháen og Lettland, og eru nú staddir í Rússlandi. Strákarnir eru staddir í Tambov í Rússlandi, 500 km frá Volgograd, þar sem næsti leikur Íslands fer fram á föstudaginn. „Kælingin á vélinni er farin, við viljum ekkert vera í umferð, þá bræðir hún úr sér, síðan ætluðum við að tékka á olíunni og bæta á vatnið en þá sleit ég vírinn til þess að opna hood-ið þannig við getum ekkert gert“ segir Kristbjörn. Strákarnir stefna á að finna verkstæði í Tambov í dag og vona að Ladan geti verið löguð í dag. Í síðasta lagi þarf hún að verða klár á fimmtudaginn ef strákarnir vilja keyra til Volgograd á henni. HM Ladan hefur vakið mikla athygli erlendis og segja þeir að Rússarnir séu mjög hrifnir af henni. Strákarnir fóru yfir málið með Heimi og Hugrúnu í Bítinu í morgun. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Guðni forseti horfir á leikinn gegn Argentínu á Hrafnseyri Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, spáir Íslandi góðu gengi á HM í sumar og mun horfa á fyrsta leikinn á Hrafnseyri. 4. júní 2018 18:15 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Fleiri fréttir Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Sjá meira
Félagarnir Kristbjörn Hilmir Kjartansson og Grétar Jónsson vöktu mikla athygli þegar þeir tilkynntu það að þeir ætluðu að keyra frá Íslandi til Rússlands í tilefni HM. Félagarnir keyrðu til Rússlands á Lödu Sport sem skartar litum íslenska fánans. Nú eru þeir komnir til Rússlands, en hin landsfræga HM Lada er biluð. Kristbjörn og Grétar lögðu af stað með Norrænu 5. júní og eru búnir að keyra í gegnum Þýskaland, Pólland, Litháen og Lettland, og eru nú staddir í Rússlandi. Strákarnir eru staddir í Tambov í Rússlandi, 500 km frá Volgograd, þar sem næsti leikur Íslands fer fram á föstudaginn. „Kælingin á vélinni er farin, við viljum ekkert vera í umferð, þá bræðir hún úr sér, síðan ætluðum við að tékka á olíunni og bæta á vatnið en þá sleit ég vírinn til þess að opna hood-ið þannig við getum ekkert gert“ segir Kristbjörn. Strákarnir stefna á að finna verkstæði í Tambov í dag og vona að Ladan geti verið löguð í dag. Í síðasta lagi þarf hún að verða klár á fimmtudaginn ef strákarnir vilja keyra til Volgograd á henni. HM Ladan hefur vakið mikla athygli erlendis og segja þeir að Rússarnir séu mjög hrifnir af henni. Strákarnir fóru yfir málið með Heimi og Hugrúnu í Bítinu í morgun.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Guðni forseti horfir á leikinn gegn Argentínu á Hrafnseyri Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, spáir Íslandi góðu gengi á HM í sumar og mun horfa á fyrsta leikinn á Hrafnseyri. 4. júní 2018 18:15 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Fleiri fréttir Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Sjá meira
Guðni forseti horfir á leikinn gegn Argentínu á Hrafnseyri Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, spáir Íslandi góðu gengi á HM í sumar og mun horfa á fyrsta leikinn á Hrafnseyri. 4. júní 2018 18:15