Tvö ný íslensk tónlistarmyndbönd vekja athygli Bergþór Másson skrifar 18. júní 2018 14:55 Plötuumslag "Lætur Mig“ og skjáskot úr "Hlaupa Hratt“ Elí / Álfheiður Marta Tvö ný tónlistarmyndbönd eftir unga íslenska tónlistarmenn komu út í morgun. Umrædd myndbönd eru við lögin „Hlaupa Hratt“ eftir Rari Boys í leikstjórn Álfheiðar Mörtu, og „Lætur Mig“ eftir GDRN í leikstjórn Ágústs Elí. Bæði myndböndin hafa vakið mikla athygli landsmanna og verið dreift víða á samfélagsmiðlum. Hlaupa Hratt kom upprunalega út á fyrstu plötu Rari Boys, Atari, sem var gefin út í vor á þessu ári. Hafnfirðingurinn Yung Nigo Drippin' kemur fram á upprunalega laginu ásamt Ísleifi, meðlimi hljómsveitarinnar Rari Boys. Í endurútgáfu lagsins í myndbandaformi, bætist fjöllistamaðurinn Joey Christ við í hópinn. Einnig er verðugt að minnast á það að þetta er ekki í fyrsta skipti sem þeir Yung Nigo Drippin' og Ísleifur vinna saman, en þeir gáfu út plötuna „Yfirvinna“ nú í byrjun sumars.Álfheiður Marta Kjartansdóttir leikstýrir myndbandinu en hún hefur einnig leikstýrt myndböndum fyrir Reykjavíkurdætur og SURU.Þetta er í fyrsta skipti sem söngkonan GDRN og rapparinn Floni vinna saman. „Lætur Mig“ er þriðja lag GDRN. Pródúseratvíeykið, ra:tio, sjá um útsetningu lagsins, en þeir gáfu nú á dögunum út plötu ásamt hljómsveitinni ClubDub.Elí leikstýrði myndbandinu en hann hefur einnig leikstýrt myndböndum fyrir Aron Can og Sturla Atlas. Tónlist Tengdar fréttir Eitt og hálft ár af lífi Flóna Tónlistarmaðurinn Flóni gaf í síðustu viku út plötuna Flóni þar sem hann talar nokkuð opinskátt um síðustu misseri í lífi sínu. Flóni segist mjög lífsglaður þrátt fyrir að platan sé myrk á köflum. Hann segir bestu hlutina gerast óplanaða. 14. desember 2017 10:15 Floni gefur út nýtt lag: „Þetta er bara partí“ Rapparinn Floni hefur gefið út nýtt lag. Lagið snýst um partí. 15. júní 2018 14:05 Reykjavíkurdætur frumsýna nýtt myndband Vísir frumsýnir myndbandið við lagið Hvað er málið. 26. desember 2017 12:00 Joey Christ hendir í gott reif í Hörpunni Enn bætast listamennirnir við á Sónar-hátíðina. Nokkur íslensk nöfn hafa bæst í hópinn fyrir hátíðina sem fram fer í Hörpunni í mars. The Joey Christ Show er meðal þess sem verður í boði. 28. desember 2017 13:00 Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Sjá meira
Tvö ný tónlistarmyndbönd eftir unga íslenska tónlistarmenn komu út í morgun. Umrædd myndbönd eru við lögin „Hlaupa Hratt“ eftir Rari Boys í leikstjórn Álfheiðar Mörtu, og „Lætur Mig“ eftir GDRN í leikstjórn Ágústs Elí. Bæði myndböndin hafa vakið mikla athygli landsmanna og verið dreift víða á samfélagsmiðlum. Hlaupa Hratt kom upprunalega út á fyrstu plötu Rari Boys, Atari, sem var gefin út í vor á þessu ári. Hafnfirðingurinn Yung Nigo Drippin' kemur fram á upprunalega laginu ásamt Ísleifi, meðlimi hljómsveitarinnar Rari Boys. Í endurútgáfu lagsins í myndbandaformi, bætist fjöllistamaðurinn Joey Christ við í hópinn. Einnig er verðugt að minnast á það að þetta er ekki í fyrsta skipti sem þeir Yung Nigo Drippin' og Ísleifur vinna saman, en þeir gáfu út plötuna „Yfirvinna“ nú í byrjun sumars.Álfheiður Marta Kjartansdóttir leikstýrir myndbandinu en hún hefur einnig leikstýrt myndböndum fyrir Reykjavíkurdætur og SURU.Þetta er í fyrsta skipti sem söngkonan GDRN og rapparinn Floni vinna saman. „Lætur Mig“ er þriðja lag GDRN. Pródúseratvíeykið, ra:tio, sjá um útsetningu lagsins, en þeir gáfu nú á dögunum út plötu ásamt hljómsveitinni ClubDub.Elí leikstýrði myndbandinu en hann hefur einnig leikstýrt myndböndum fyrir Aron Can og Sturla Atlas.
Tónlist Tengdar fréttir Eitt og hálft ár af lífi Flóna Tónlistarmaðurinn Flóni gaf í síðustu viku út plötuna Flóni þar sem hann talar nokkuð opinskátt um síðustu misseri í lífi sínu. Flóni segist mjög lífsglaður þrátt fyrir að platan sé myrk á köflum. Hann segir bestu hlutina gerast óplanaða. 14. desember 2017 10:15 Floni gefur út nýtt lag: „Þetta er bara partí“ Rapparinn Floni hefur gefið út nýtt lag. Lagið snýst um partí. 15. júní 2018 14:05 Reykjavíkurdætur frumsýna nýtt myndband Vísir frumsýnir myndbandið við lagið Hvað er málið. 26. desember 2017 12:00 Joey Christ hendir í gott reif í Hörpunni Enn bætast listamennirnir við á Sónar-hátíðina. Nokkur íslensk nöfn hafa bæst í hópinn fyrir hátíðina sem fram fer í Hörpunni í mars. The Joey Christ Show er meðal þess sem verður í boði. 28. desember 2017 13:00 Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Sjá meira
Eitt og hálft ár af lífi Flóna Tónlistarmaðurinn Flóni gaf í síðustu viku út plötuna Flóni þar sem hann talar nokkuð opinskátt um síðustu misseri í lífi sínu. Flóni segist mjög lífsglaður þrátt fyrir að platan sé myrk á köflum. Hann segir bestu hlutina gerast óplanaða. 14. desember 2017 10:15
Floni gefur út nýtt lag: „Þetta er bara partí“ Rapparinn Floni hefur gefið út nýtt lag. Lagið snýst um partí. 15. júní 2018 14:05
Reykjavíkurdætur frumsýna nýtt myndband Vísir frumsýnir myndbandið við lagið Hvað er málið. 26. desember 2017 12:00
Joey Christ hendir í gott reif í Hörpunni Enn bætast listamennirnir við á Sónar-hátíðina. Nokkur íslensk nöfn hafa bæst í hópinn fyrir hátíðina sem fram fer í Hörpunni í mars. The Joey Christ Show er meðal þess sem verður í boði. 28. desember 2017 13:00
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp