Joey Christ hendir í gott reif í Hörpunni Stefán Þór Hjartarson skrifar 28. desember 2017 13:00 Joey Christ ætlar að halda gott reif í Hörpunni. Fréttablaðið/Eyþór Sónar hefur tilkynnt nokkur ný nöfn á hátíðina en það eru Flóni, Blissful og The Joey Christ Show. Flóni gaf nýlega út plötuna Flóni sem rauk í heild sinni beint upp á topp streymislista Spotify, Blissful er hljómsveit sem reis upp úr ösku Steed Lord en það er á huldu hvað The Joey Christ Show nákvæmlega er. „Við erum bara að tala um að öllu verður til tjaldað. Þarna verður hellingur af leynigestum og eldvörpum – þetta verður bara allsherjar „show,“ segir Jóhann Kristófer Stefánsson, Joey Christ, þegar hann er inntur eftir því hvernig sýningu hann ætli að bjóða upp á í Hörpunni í vor.Flugeldar og sprengjur? „Já, jafnvel og kannski krapvél á sviðinu. Ég dæli krapi á glös og skvetti því á áhorfendur, allir geðveikt „sticky“ á því,“ svarar Joey kíminn. Joey segir að hann verði með helling af gestum á sviðinu, býst við að um verði að ræða stóran hluta af íslensku rappsenunni en hann er þó ekki alveg byrjaður að raða því niður enda er hann upptekinn við að semja og taka upp nýja tónlist sem hann segist ætla að frumflytja á Sónar. „Þetta verður ný músík og frumsýning á nýju „showi“, nýju Joey-setti. Ég ætla að reyna að blanda reif-elementum inn í þetta því að þetta er þannig hátíð. Það væri mjög gaman.“ Hann segist þó ætla að taka eitthvað af gömlum slögurum, þannig að það eru góðar líkur á því að Cypherinn fái að hljóma, mögulega í uppklappi.Er plata á leiðinni? „Ég er alveg að vinna í nýju dóti en ekkert komið á blað með plötu. En það verður eitthvað nýtt komið út þarna í kringum Sónar.“ Í vikunni voru fleiri nýir listamenn kynntir til leiks á hátíðina, en það voru: Lindstrøm Ben Frost Reykjavíkurdætur TOKiMONSTA Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Sjá meira
Sónar hefur tilkynnt nokkur ný nöfn á hátíðina en það eru Flóni, Blissful og The Joey Christ Show. Flóni gaf nýlega út plötuna Flóni sem rauk í heild sinni beint upp á topp streymislista Spotify, Blissful er hljómsveit sem reis upp úr ösku Steed Lord en það er á huldu hvað The Joey Christ Show nákvæmlega er. „Við erum bara að tala um að öllu verður til tjaldað. Þarna verður hellingur af leynigestum og eldvörpum – þetta verður bara allsherjar „show,“ segir Jóhann Kristófer Stefánsson, Joey Christ, þegar hann er inntur eftir því hvernig sýningu hann ætli að bjóða upp á í Hörpunni í vor.Flugeldar og sprengjur? „Já, jafnvel og kannski krapvél á sviðinu. Ég dæli krapi á glös og skvetti því á áhorfendur, allir geðveikt „sticky“ á því,“ svarar Joey kíminn. Joey segir að hann verði með helling af gestum á sviðinu, býst við að um verði að ræða stóran hluta af íslensku rappsenunni en hann er þó ekki alveg byrjaður að raða því niður enda er hann upptekinn við að semja og taka upp nýja tónlist sem hann segist ætla að frumflytja á Sónar. „Þetta verður ný músík og frumsýning á nýju „showi“, nýju Joey-setti. Ég ætla að reyna að blanda reif-elementum inn í þetta því að þetta er þannig hátíð. Það væri mjög gaman.“ Hann segist þó ætla að taka eitthvað af gömlum slögurum, þannig að það eru góðar líkur á því að Cypherinn fái að hljóma, mögulega í uppklappi.Er plata á leiðinni? „Ég er alveg að vinna í nýju dóti en ekkert komið á blað með plötu. En það verður eitthvað nýtt komið út þarna í kringum Sónar.“ Í vikunni voru fleiri nýir listamenn kynntir til leiks á hátíðina, en það voru: Lindstrøm Ben Frost Reykjavíkurdætur TOKiMONSTA
Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Sjá meira