Joey Christ hendir í gott reif í Hörpunni Stefán Þór Hjartarson skrifar 28. desember 2017 13:00 Joey Christ ætlar að halda gott reif í Hörpunni. Fréttablaðið/Eyþór Sónar hefur tilkynnt nokkur ný nöfn á hátíðina en það eru Flóni, Blissful og The Joey Christ Show. Flóni gaf nýlega út plötuna Flóni sem rauk í heild sinni beint upp á topp streymislista Spotify, Blissful er hljómsveit sem reis upp úr ösku Steed Lord en það er á huldu hvað The Joey Christ Show nákvæmlega er. „Við erum bara að tala um að öllu verður til tjaldað. Þarna verður hellingur af leynigestum og eldvörpum – þetta verður bara allsherjar „show,“ segir Jóhann Kristófer Stefánsson, Joey Christ, þegar hann er inntur eftir því hvernig sýningu hann ætli að bjóða upp á í Hörpunni í vor.Flugeldar og sprengjur? „Já, jafnvel og kannski krapvél á sviðinu. Ég dæli krapi á glös og skvetti því á áhorfendur, allir geðveikt „sticky“ á því,“ svarar Joey kíminn. Joey segir að hann verði með helling af gestum á sviðinu, býst við að um verði að ræða stóran hluta af íslensku rappsenunni en hann er þó ekki alveg byrjaður að raða því niður enda er hann upptekinn við að semja og taka upp nýja tónlist sem hann segist ætla að frumflytja á Sónar. „Þetta verður ný músík og frumsýning á nýju „showi“, nýju Joey-setti. Ég ætla að reyna að blanda reif-elementum inn í þetta því að þetta er þannig hátíð. Það væri mjög gaman.“ Hann segist þó ætla að taka eitthvað af gömlum slögurum, þannig að það eru góðar líkur á því að Cypherinn fái að hljóma, mögulega í uppklappi.Er plata á leiðinni? „Ég er alveg að vinna í nýju dóti en ekkert komið á blað með plötu. En það verður eitthvað nýtt komið út þarna í kringum Sónar.“ Í vikunni voru fleiri nýir listamenn kynntir til leiks á hátíðina, en það voru: Lindstrøm Ben Frost Reykjavíkurdætur TOKiMONSTA Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Sónar hefur tilkynnt nokkur ný nöfn á hátíðina en það eru Flóni, Blissful og The Joey Christ Show. Flóni gaf nýlega út plötuna Flóni sem rauk í heild sinni beint upp á topp streymislista Spotify, Blissful er hljómsveit sem reis upp úr ösku Steed Lord en það er á huldu hvað The Joey Christ Show nákvæmlega er. „Við erum bara að tala um að öllu verður til tjaldað. Þarna verður hellingur af leynigestum og eldvörpum – þetta verður bara allsherjar „show,“ segir Jóhann Kristófer Stefánsson, Joey Christ, þegar hann er inntur eftir því hvernig sýningu hann ætli að bjóða upp á í Hörpunni í vor.Flugeldar og sprengjur? „Já, jafnvel og kannski krapvél á sviðinu. Ég dæli krapi á glös og skvetti því á áhorfendur, allir geðveikt „sticky“ á því,“ svarar Joey kíminn. Joey segir að hann verði með helling af gestum á sviðinu, býst við að um verði að ræða stóran hluta af íslensku rappsenunni en hann er þó ekki alveg byrjaður að raða því niður enda er hann upptekinn við að semja og taka upp nýja tónlist sem hann segist ætla að frumflytja á Sónar. „Þetta verður ný músík og frumsýning á nýju „showi“, nýju Joey-setti. Ég ætla að reyna að blanda reif-elementum inn í þetta því að þetta er þannig hátíð. Það væri mjög gaman.“ Hann segist þó ætla að taka eitthvað af gömlum slögurum, þannig að það eru góðar líkur á því að Cypherinn fái að hljóma, mögulega í uppklappi.Er plata á leiðinni? „Ég er alveg að vinna í nýju dóti en ekkert komið á blað með plötu. En það verður eitthvað nýtt komið út þarna í kringum Sónar.“ Í vikunni voru fleiri nýir listamenn kynntir til leiks á hátíðina, en það voru: Lindstrøm Ben Frost Reykjavíkurdætur TOKiMONSTA
Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“