Sumarspá Siggu Kling komin á Vísi! Stefán Árni Pálsson skrifar 1. júní 2018 09:00 Sigga Kling kemur með ferska spá í byrjun hvers mánaðar á Vísi. Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir júní má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Sumarspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Mátt svo sannarlega skipta um skoðum Elsku Bogmaðurinn minn, það er svo dásamlegt að hlusta á þig tala og þú ert svo dásamlegur penni ef þú nenntir að skrifa og betri hlustanda er ekki hægt að finna. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Vogin: Svo ótrúlega fljót að reiðast en svo snögg að fyrirgefa Elsku Vogin mín, lífið þitt er eins og rapplag, það er ekki víst að maður skilji textann en það er mikilvægt að syngja með þó maður elski ekki alltaf textann sem manni er gefinn en ef þú hefsur sungið hann of lengi þá hljómar hann falskt. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Ert á tímabili eins og Gullfoss, óstöðvandi og heillandi Elsku Vatnsberinn minn, þú talar svo hreint út og hefur mjög sterka réttlætistilfinningu en svo er þessi sterki kraftur sem gefur þér sérstakt leyfi til að hanna það sem þú vilt frá þínu hjarta. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Krabbinn: Peningamálin þín reddast Elsku Krabbinn minn, þú þarft að hafa það í huga að mótlæti gerir þig merkilegri, það er eins og þú fáir ofurkraft þegar hindranir eru fyrir framan þig, en þegar ekkert slíkt er að gerast og allt er svo auðvelt þá ertu ekki að ná þeim árangri sem þú ættir að vera að gera. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Mátt leyfa þér að sýna ótta Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert svo ástríðufullur og elskar af lífi og sál en finnst í raun og veru lífið svo sveiflukennt. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Nautið: Ekki hafa áhyggjur af fjármálunum Elsku Nautið mitt, þú ert með sérstaka háskólagráðu í því að hjálpa og hugga aðra, slepptu samt sem áður allri stjórnsemi því það er alveg magnað hvað fólkið í kringum þig getur reddað sér sjálft ef þú gefur þeim meira svigrúm. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Meyjan: Aðlaðandi og sexý orka Elsku Hjartans Meyjan mín, þú ert svo umhyggjusöm og finnur út með ótrúlegustu hugmyndaauðgi hvernig þú getur hjálpað og bætt allt fyrir öðrum. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Ljónið: Þetta reddast Elsku Ljónið mitt, það er algjör staðreynd að alveg sama hvernig þú horfir á lífið, þú munt alltaf sigra á endanum. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling - Hrúturinn: Skrifaðu ekki undir neitt Elsku Hrúturinn minn, það hafa verið miklar sveiflur í lífinu þínu, svipað og veðráttan hér á landi, samt hefurðu komist í gegnum þær hindranir sem þér hafa verið settar þó þessar hindranir séu að mörgu leyti þér að kenna. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Tvíburinn: Mátt alveg láta rigna upp í nefið á þér Elsku hjartans kraftmikli og skemmtilegi Tvíburinn minn, orka þín er eins og glóandi eldur og sál en undir niðri efastu um hversu dásamlegur kraftur þú ert, en það er enginn sem fattar eða skynjar hversu viðkvæm sál þú ert. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling - Steingeitin: Fyrir framan markið þarft þú að skjóta Elsku Steingeitin mín, ef þú værir ekki til væri ég það ekki heldur. Mínar undirstöður byggjast á Steingeitum, það er ykkur að þakka að ég hef velgengni, svo snúðu þeirri orku sem þú ert að gefa öðrum til þín, ég predika orðið að vera sjálfselskur sem þýðir bara einfaldlega að elska sjálfan sig. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Fiskarnir: Ekki segja of stórar setningar um neinn Elsku Fiskurinn minn það er svo magnað hvað þú ert viðkvæmur fyrir gagnrýni þrátt fyrir kraft þinn og stíl. 1. júní 2018 09:00 Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Fleiri fréttir Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir júní má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Sumarspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Mátt svo sannarlega skipta um skoðum Elsku Bogmaðurinn minn, það er svo dásamlegt að hlusta á þig tala og þú ert svo dásamlegur penni ef þú nenntir að skrifa og betri hlustanda er ekki hægt að finna. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Vogin: Svo ótrúlega fljót að reiðast en svo snögg að fyrirgefa Elsku Vogin mín, lífið þitt er eins og rapplag, það er ekki víst að maður skilji textann en það er mikilvægt að syngja með þó maður elski ekki alltaf textann sem manni er gefinn en ef þú hefsur sungið hann of lengi þá hljómar hann falskt. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Ert á tímabili eins og Gullfoss, óstöðvandi og heillandi Elsku Vatnsberinn minn, þú talar svo hreint út og hefur mjög sterka réttlætistilfinningu en svo er þessi sterki kraftur sem gefur þér sérstakt leyfi til að hanna það sem þú vilt frá þínu hjarta. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Krabbinn: Peningamálin þín reddast Elsku Krabbinn minn, þú þarft að hafa það í huga að mótlæti gerir þig merkilegri, það er eins og þú fáir ofurkraft þegar hindranir eru fyrir framan þig, en þegar ekkert slíkt er að gerast og allt er svo auðvelt þá ertu ekki að ná þeim árangri sem þú ættir að vera að gera. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Mátt leyfa þér að sýna ótta Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert svo ástríðufullur og elskar af lífi og sál en finnst í raun og veru lífið svo sveiflukennt. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Nautið: Ekki hafa áhyggjur af fjármálunum Elsku Nautið mitt, þú ert með sérstaka háskólagráðu í því að hjálpa og hugga aðra, slepptu samt sem áður allri stjórnsemi því það er alveg magnað hvað fólkið í kringum þig getur reddað sér sjálft ef þú gefur þeim meira svigrúm. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Meyjan: Aðlaðandi og sexý orka Elsku Hjartans Meyjan mín, þú ert svo umhyggjusöm og finnur út með ótrúlegustu hugmyndaauðgi hvernig þú getur hjálpað og bætt allt fyrir öðrum. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Ljónið: Þetta reddast Elsku Ljónið mitt, það er algjör staðreynd að alveg sama hvernig þú horfir á lífið, þú munt alltaf sigra á endanum. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling - Hrúturinn: Skrifaðu ekki undir neitt Elsku Hrúturinn minn, það hafa verið miklar sveiflur í lífinu þínu, svipað og veðráttan hér á landi, samt hefurðu komist í gegnum þær hindranir sem þér hafa verið settar þó þessar hindranir séu að mörgu leyti þér að kenna. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Tvíburinn: Mátt alveg láta rigna upp í nefið á þér Elsku hjartans kraftmikli og skemmtilegi Tvíburinn minn, orka þín er eins og glóandi eldur og sál en undir niðri efastu um hversu dásamlegur kraftur þú ert, en það er enginn sem fattar eða skynjar hversu viðkvæm sál þú ert. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling - Steingeitin: Fyrir framan markið þarft þú að skjóta Elsku Steingeitin mín, ef þú værir ekki til væri ég það ekki heldur. Mínar undirstöður byggjast á Steingeitum, það er ykkur að þakka að ég hef velgengni, svo snúðu þeirri orku sem þú ert að gefa öðrum til þín, ég predika orðið að vera sjálfselskur sem þýðir bara einfaldlega að elska sjálfan sig. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Fiskarnir: Ekki segja of stórar setningar um neinn Elsku Fiskurinn minn það er svo magnað hvað þú ert viðkvæmur fyrir gagnrýni þrátt fyrir kraft þinn og stíl. 1. júní 2018 09:00 Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Fleiri fréttir Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Sjá meira
Sumarspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Mátt svo sannarlega skipta um skoðum Elsku Bogmaðurinn minn, það er svo dásamlegt að hlusta á þig tala og þú ert svo dásamlegur penni ef þú nenntir að skrifa og betri hlustanda er ekki hægt að finna. 1. júní 2018 09:00
Sumarspá Siggu Kling – Vogin: Svo ótrúlega fljót að reiðast en svo snögg að fyrirgefa Elsku Vogin mín, lífið þitt er eins og rapplag, það er ekki víst að maður skilji textann en það er mikilvægt að syngja með þó maður elski ekki alltaf textann sem manni er gefinn en ef þú hefsur sungið hann of lengi þá hljómar hann falskt. 1. júní 2018 09:00
Sumarspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Ert á tímabili eins og Gullfoss, óstöðvandi og heillandi Elsku Vatnsberinn minn, þú talar svo hreint út og hefur mjög sterka réttlætistilfinningu en svo er þessi sterki kraftur sem gefur þér sérstakt leyfi til að hanna það sem þú vilt frá þínu hjarta. 1. júní 2018 09:00
Sumarspá Siggu Kling – Krabbinn: Peningamálin þín reddast Elsku Krabbinn minn, þú þarft að hafa það í huga að mótlæti gerir þig merkilegri, það er eins og þú fáir ofurkraft þegar hindranir eru fyrir framan þig, en þegar ekkert slíkt er að gerast og allt er svo auðvelt þá ertu ekki að ná þeim árangri sem þú ættir að vera að gera. 1. júní 2018 09:00
Sumarspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Mátt leyfa þér að sýna ótta Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert svo ástríðufullur og elskar af lífi og sál en finnst í raun og veru lífið svo sveiflukennt. 1. júní 2018 09:00
Sumarspá Siggu Kling – Nautið: Ekki hafa áhyggjur af fjármálunum Elsku Nautið mitt, þú ert með sérstaka háskólagráðu í því að hjálpa og hugga aðra, slepptu samt sem áður allri stjórnsemi því það er alveg magnað hvað fólkið í kringum þig getur reddað sér sjálft ef þú gefur þeim meira svigrúm. 1. júní 2018 09:00
Sumarspá Siggu Kling – Meyjan: Aðlaðandi og sexý orka Elsku Hjartans Meyjan mín, þú ert svo umhyggjusöm og finnur út með ótrúlegustu hugmyndaauðgi hvernig þú getur hjálpað og bætt allt fyrir öðrum. 1. júní 2018 09:00
Sumarspá Siggu Kling – Ljónið: Þetta reddast Elsku Ljónið mitt, það er algjör staðreynd að alveg sama hvernig þú horfir á lífið, þú munt alltaf sigra á endanum. 1. júní 2018 09:00
Sumarspá Siggu Kling - Hrúturinn: Skrifaðu ekki undir neitt Elsku Hrúturinn minn, það hafa verið miklar sveiflur í lífinu þínu, svipað og veðráttan hér á landi, samt hefurðu komist í gegnum þær hindranir sem þér hafa verið settar þó þessar hindranir séu að mörgu leyti þér að kenna. 1. júní 2018 09:00
Sumarspá Siggu Kling – Tvíburinn: Mátt alveg láta rigna upp í nefið á þér Elsku hjartans kraftmikli og skemmtilegi Tvíburinn minn, orka þín er eins og glóandi eldur og sál en undir niðri efastu um hversu dásamlegur kraftur þú ert, en það er enginn sem fattar eða skynjar hversu viðkvæm sál þú ert. 1. júní 2018 09:00
Sumarspá Siggu Kling - Steingeitin: Fyrir framan markið þarft þú að skjóta Elsku Steingeitin mín, ef þú værir ekki til væri ég það ekki heldur. Mínar undirstöður byggjast á Steingeitum, það er ykkur að þakka að ég hef velgengni, svo snúðu þeirri orku sem þú ert að gefa öðrum til þín, ég predika orðið að vera sjálfselskur sem þýðir bara einfaldlega að elska sjálfan sig. 1. júní 2018 09:00
Sumarspá Siggu Kling – Fiskarnir: Ekki segja of stórar setningar um neinn Elsku Fiskurinn minn það er svo magnað hvað þú ert viðkvæmur fyrir gagnrýni þrátt fyrir kraft þinn og stíl. 1. júní 2018 09:00