Sumarspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Mátt svo sannarlega skipta um skoðum Stefán Árni Pálsson skrifar 1. júní 2018 09:00 Elsku Bogmaðurinn minn, það er svo dásamlegt að hlusta á þig tala og þú ert svo dásamlegur penni ef þú nenntir að skrifa og betri hlustanda er ekki hægt að finna. Þú hefur einstakt eðli til að læra tungumál og ég segi að þetta sé það mikilvægasta sem þú getur, þú þarft svo stuttan tíma til að breyta lífi þínu í eitthvað svo nýtt og spennandi og það er svo mikilvægt þú skiljir að þú ert ekki tré, en tré eru samt sem áður svo greind. Það hefur komið í ljós að þau hafa samskipti með rótum sínum, hafa mjög flókin og spennandi samskiptatengsl, en geta ekki fært sig úr stað nema með hjálp annarra. Ef þér finnst núna þú sért alveg uppgefin og engin orka í umhverfinu þínu ertu á vitlausum stað, hvort sem er vinna, skóli eða heimili. Það sem er svo dásamlegt er að þú mátt svo sannarlega skipta um skoðum ef þér finnst það eiga við og það er svo algengt að karakterinn þinn vill hafa svo margar háskólagráður en veit samt ekkert hvert hann vill fara eða hver hann vill vera. Mikilvægasta háskólagráðan þín er fjölskylduháskólagráðan og þú hefur það einstaka eðli að vera dásamlegt foreldri. Eftir því sem þú eignast fleiri börn og stærri fjölskyldu, því hamingjusamari verðurðu. Það fer ekki endilega eftir blóðtengslum hver fjölskyldan þín er, svo gefðu allt þitt í þau tengsl sem þú vilt hafa. Þú hefur svo sterka náðargáfu sem sálfræðingur og með þeim hæfileikum áttu eftir að gera líf þitt léttara og hjálpa þeim sem þú elskar. Þú hefur svo frjálsan huga, en ef þú reynir að festa þig í excel eða í ferköntuðum reglum þá deyrðu, svo láttu engan fanga þennan dásamlega frjálsa huga þinn, en margir munu reyna. Þetta er mjög spennandi sumar sem þú ert að fara inn í en legðu allt undir því þá færð þú hæsta vinninginn. Knús og faðmlag, þín Sigga KlingFrægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt, Kjartan Kjartansson athafnamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Fleiri fréttir Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Sjá meira
Elsku Bogmaðurinn minn, það er svo dásamlegt að hlusta á þig tala og þú ert svo dásamlegur penni ef þú nenntir að skrifa og betri hlustanda er ekki hægt að finna. Þú hefur einstakt eðli til að læra tungumál og ég segi að þetta sé það mikilvægasta sem þú getur, þú þarft svo stuttan tíma til að breyta lífi þínu í eitthvað svo nýtt og spennandi og það er svo mikilvægt þú skiljir að þú ert ekki tré, en tré eru samt sem áður svo greind. Það hefur komið í ljós að þau hafa samskipti með rótum sínum, hafa mjög flókin og spennandi samskiptatengsl, en geta ekki fært sig úr stað nema með hjálp annarra. Ef þér finnst núna þú sért alveg uppgefin og engin orka í umhverfinu þínu ertu á vitlausum stað, hvort sem er vinna, skóli eða heimili. Það sem er svo dásamlegt er að þú mátt svo sannarlega skipta um skoðum ef þér finnst það eiga við og það er svo algengt að karakterinn þinn vill hafa svo margar háskólagráður en veit samt ekkert hvert hann vill fara eða hver hann vill vera. Mikilvægasta háskólagráðan þín er fjölskylduháskólagráðan og þú hefur það einstaka eðli að vera dásamlegt foreldri. Eftir því sem þú eignast fleiri börn og stærri fjölskyldu, því hamingjusamari verðurðu. Það fer ekki endilega eftir blóðtengslum hver fjölskyldan þín er, svo gefðu allt þitt í þau tengsl sem þú vilt hafa. Þú hefur svo sterka náðargáfu sem sálfræðingur og með þeim hæfileikum áttu eftir að gera líf þitt léttara og hjálpa þeim sem þú elskar. Þú hefur svo frjálsan huga, en ef þú reynir að festa þig í excel eða í ferköntuðum reglum þá deyrðu, svo láttu engan fanga þennan dásamlega frjálsa huga þinn, en margir munu reyna. Þetta er mjög spennandi sumar sem þú ert að fara inn í en legðu allt undir því þá færð þú hæsta vinninginn. Knús og faðmlag, þín Sigga KlingFrægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt, Kjartan Kjartansson athafnamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Fleiri fréttir Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Sjá meira