Sumarspá Siggu Kling komin á Vísi! Stefán Árni Pálsson skrifar 1. júní 2018 09:00 Sigga Kling kemur með ferska spá í byrjun hvers mánaðar á Vísi. Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir júní má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Sumarspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Mátt svo sannarlega skipta um skoðum Elsku Bogmaðurinn minn, það er svo dásamlegt að hlusta á þig tala og þú ert svo dásamlegur penni ef þú nenntir að skrifa og betri hlustanda er ekki hægt að finna. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Vogin: Svo ótrúlega fljót að reiðast en svo snögg að fyrirgefa Elsku Vogin mín, lífið þitt er eins og rapplag, það er ekki víst að maður skilji textann en það er mikilvægt að syngja með þó maður elski ekki alltaf textann sem manni er gefinn en ef þú hefsur sungið hann of lengi þá hljómar hann falskt. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Ert á tímabili eins og Gullfoss, óstöðvandi og heillandi Elsku Vatnsberinn minn, þú talar svo hreint út og hefur mjög sterka réttlætistilfinningu en svo er þessi sterki kraftur sem gefur þér sérstakt leyfi til að hanna það sem þú vilt frá þínu hjarta. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Krabbinn: Peningamálin þín reddast Elsku Krabbinn minn, þú þarft að hafa það í huga að mótlæti gerir þig merkilegri, það er eins og þú fáir ofurkraft þegar hindranir eru fyrir framan þig, en þegar ekkert slíkt er að gerast og allt er svo auðvelt þá ertu ekki að ná þeim árangri sem þú ættir að vera að gera. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Mátt leyfa þér að sýna ótta Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert svo ástríðufullur og elskar af lífi og sál en finnst í raun og veru lífið svo sveiflukennt. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Nautið: Ekki hafa áhyggjur af fjármálunum Elsku Nautið mitt, þú ert með sérstaka háskólagráðu í því að hjálpa og hugga aðra, slepptu samt sem áður allri stjórnsemi því það er alveg magnað hvað fólkið í kringum þig getur reddað sér sjálft ef þú gefur þeim meira svigrúm. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Meyjan: Aðlaðandi og sexý orka Elsku Hjartans Meyjan mín, þú ert svo umhyggjusöm og finnur út með ótrúlegustu hugmyndaauðgi hvernig þú getur hjálpað og bætt allt fyrir öðrum. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Ljónið: Þetta reddast Elsku Ljónið mitt, það er algjör staðreynd að alveg sama hvernig þú horfir á lífið, þú munt alltaf sigra á endanum. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling - Hrúturinn: Skrifaðu ekki undir neitt Elsku Hrúturinn minn, það hafa verið miklar sveiflur í lífinu þínu, svipað og veðráttan hér á landi, samt hefurðu komist í gegnum þær hindranir sem þér hafa verið settar þó þessar hindranir séu að mörgu leyti þér að kenna. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Tvíburinn: Mátt alveg láta rigna upp í nefið á þér Elsku hjartans kraftmikli og skemmtilegi Tvíburinn minn, orka þín er eins og glóandi eldur og sál en undir niðri efastu um hversu dásamlegur kraftur þú ert, en það er enginn sem fattar eða skynjar hversu viðkvæm sál þú ert. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling - Steingeitin: Fyrir framan markið þarft þú að skjóta Elsku Steingeitin mín, ef þú værir ekki til væri ég það ekki heldur. Mínar undirstöður byggjast á Steingeitum, það er ykkur að þakka að ég hef velgengni, svo snúðu þeirri orku sem þú ert að gefa öðrum til þín, ég predika orðið að vera sjálfselskur sem þýðir bara einfaldlega að elska sjálfan sig. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Fiskarnir: Ekki segja of stórar setningar um neinn Elsku Fiskurinn minn það er svo magnað hvað þú ert viðkvæmur fyrir gagnrýni þrátt fyrir kraft þinn og stíl. 1. júní 2018 09:00 Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Ellefu ára læðan Lúsí ein eftir í heimilisleit hjá Kattholti Lífið Laddi 75 ára: Skapar nýja karaktera í lyftuspeglum Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Fleiri fréttir Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir júní má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Sumarspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Mátt svo sannarlega skipta um skoðum Elsku Bogmaðurinn minn, það er svo dásamlegt að hlusta á þig tala og þú ert svo dásamlegur penni ef þú nenntir að skrifa og betri hlustanda er ekki hægt að finna. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Vogin: Svo ótrúlega fljót að reiðast en svo snögg að fyrirgefa Elsku Vogin mín, lífið þitt er eins og rapplag, það er ekki víst að maður skilji textann en það er mikilvægt að syngja með þó maður elski ekki alltaf textann sem manni er gefinn en ef þú hefsur sungið hann of lengi þá hljómar hann falskt. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Ert á tímabili eins og Gullfoss, óstöðvandi og heillandi Elsku Vatnsberinn minn, þú talar svo hreint út og hefur mjög sterka réttlætistilfinningu en svo er þessi sterki kraftur sem gefur þér sérstakt leyfi til að hanna það sem þú vilt frá þínu hjarta. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Krabbinn: Peningamálin þín reddast Elsku Krabbinn minn, þú þarft að hafa það í huga að mótlæti gerir þig merkilegri, það er eins og þú fáir ofurkraft þegar hindranir eru fyrir framan þig, en þegar ekkert slíkt er að gerast og allt er svo auðvelt þá ertu ekki að ná þeim árangri sem þú ættir að vera að gera. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Mátt leyfa þér að sýna ótta Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert svo ástríðufullur og elskar af lífi og sál en finnst í raun og veru lífið svo sveiflukennt. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Nautið: Ekki hafa áhyggjur af fjármálunum Elsku Nautið mitt, þú ert með sérstaka háskólagráðu í því að hjálpa og hugga aðra, slepptu samt sem áður allri stjórnsemi því það er alveg magnað hvað fólkið í kringum þig getur reddað sér sjálft ef þú gefur þeim meira svigrúm. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Meyjan: Aðlaðandi og sexý orka Elsku Hjartans Meyjan mín, þú ert svo umhyggjusöm og finnur út með ótrúlegustu hugmyndaauðgi hvernig þú getur hjálpað og bætt allt fyrir öðrum. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Ljónið: Þetta reddast Elsku Ljónið mitt, það er algjör staðreynd að alveg sama hvernig þú horfir á lífið, þú munt alltaf sigra á endanum. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling - Hrúturinn: Skrifaðu ekki undir neitt Elsku Hrúturinn minn, það hafa verið miklar sveiflur í lífinu þínu, svipað og veðráttan hér á landi, samt hefurðu komist í gegnum þær hindranir sem þér hafa verið settar þó þessar hindranir séu að mörgu leyti þér að kenna. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Tvíburinn: Mátt alveg láta rigna upp í nefið á þér Elsku hjartans kraftmikli og skemmtilegi Tvíburinn minn, orka þín er eins og glóandi eldur og sál en undir niðri efastu um hversu dásamlegur kraftur þú ert, en það er enginn sem fattar eða skynjar hversu viðkvæm sál þú ert. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling - Steingeitin: Fyrir framan markið þarft þú að skjóta Elsku Steingeitin mín, ef þú værir ekki til væri ég það ekki heldur. Mínar undirstöður byggjast á Steingeitum, það er ykkur að þakka að ég hef velgengni, svo snúðu þeirri orku sem þú ert að gefa öðrum til þín, ég predika orðið að vera sjálfselskur sem þýðir bara einfaldlega að elska sjálfan sig. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Fiskarnir: Ekki segja of stórar setningar um neinn Elsku Fiskurinn minn það er svo magnað hvað þú ert viðkvæmur fyrir gagnrýni þrátt fyrir kraft þinn og stíl. 1. júní 2018 09:00 Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Ellefu ára læðan Lúsí ein eftir í heimilisleit hjá Kattholti Lífið Laddi 75 ára: Skapar nýja karaktera í lyftuspeglum Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Fleiri fréttir Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Sjá meira
Sumarspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Mátt svo sannarlega skipta um skoðum Elsku Bogmaðurinn minn, það er svo dásamlegt að hlusta á þig tala og þú ert svo dásamlegur penni ef þú nenntir að skrifa og betri hlustanda er ekki hægt að finna. 1. júní 2018 09:00
Sumarspá Siggu Kling – Vogin: Svo ótrúlega fljót að reiðast en svo snögg að fyrirgefa Elsku Vogin mín, lífið þitt er eins og rapplag, það er ekki víst að maður skilji textann en það er mikilvægt að syngja með þó maður elski ekki alltaf textann sem manni er gefinn en ef þú hefsur sungið hann of lengi þá hljómar hann falskt. 1. júní 2018 09:00
Sumarspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Ert á tímabili eins og Gullfoss, óstöðvandi og heillandi Elsku Vatnsberinn minn, þú talar svo hreint út og hefur mjög sterka réttlætistilfinningu en svo er þessi sterki kraftur sem gefur þér sérstakt leyfi til að hanna það sem þú vilt frá þínu hjarta. 1. júní 2018 09:00
Sumarspá Siggu Kling – Krabbinn: Peningamálin þín reddast Elsku Krabbinn minn, þú þarft að hafa það í huga að mótlæti gerir þig merkilegri, það er eins og þú fáir ofurkraft þegar hindranir eru fyrir framan þig, en þegar ekkert slíkt er að gerast og allt er svo auðvelt þá ertu ekki að ná þeim árangri sem þú ættir að vera að gera. 1. júní 2018 09:00
Sumarspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Mátt leyfa þér að sýna ótta Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert svo ástríðufullur og elskar af lífi og sál en finnst í raun og veru lífið svo sveiflukennt. 1. júní 2018 09:00
Sumarspá Siggu Kling – Nautið: Ekki hafa áhyggjur af fjármálunum Elsku Nautið mitt, þú ert með sérstaka háskólagráðu í því að hjálpa og hugga aðra, slepptu samt sem áður allri stjórnsemi því það er alveg magnað hvað fólkið í kringum þig getur reddað sér sjálft ef þú gefur þeim meira svigrúm. 1. júní 2018 09:00
Sumarspá Siggu Kling – Meyjan: Aðlaðandi og sexý orka Elsku Hjartans Meyjan mín, þú ert svo umhyggjusöm og finnur út með ótrúlegustu hugmyndaauðgi hvernig þú getur hjálpað og bætt allt fyrir öðrum. 1. júní 2018 09:00
Sumarspá Siggu Kling – Ljónið: Þetta reddast Elsku Ljónið mitt, það er algjör staðreynd að alveg sama hvernig þú horfir á lífið, þú munt alltaf sigra á endanum. 1. júní 2018 09:00
Sumarspá Siggu Kling - Hrúturinn: Skrifaðu ekki undir neitt Elsku Hrúturinn minn, það hafa verið miklar sveiflur í lífinu þínu, svipað og veðráttan hér á landi, samt hefurðu komist í gegnum þær hindranir sem þér hafa verið settar þó þessar hindranir séu að mörgu leyti þér að kenna. 1. júní 2018 09:00
Sumarspá Siggu Kling – Tvíburinn: Mátt alveg láta rigna upp í nefið á þér Elsku hjartans kraftmikli og skemmtilegi Tvíburinn minn, orka þín er eins og glóandi eldur og sál en undir niðri efastu um hversu dásamlegur kraftur þú ert, en það er enginn sem fattar eða skynjar hversu viðkvæm sál þú ert. 1. júní 2018 09:00
Sumarspá Siggu Kling - Steingeitin: Fyrir framan markið þarft þú að skjóta Elsku Steingeitin mín, ef þú værir ekki til væri ég það ekki heldur. Mínar undirstöður byggjast á Steingeitum, það er ykkur að þakka að ég hef velgengni, svo snúðu þeirri orku sem þú ert að gefa öðrum til þín, ég predika orðið að vera sjálfselskur sem þýðir bara einfaldlega að elska sjálfan sig. 1. júní 2018 09:00
Sumarspá Siggu Kling – Fiskarnir: Ekki segja of stórar setningar um neinn Elsku Fiskurinn minn það er svo magnað hvað þú ert viðkvæmur fyrir gagnrýni þrátt fyrir kraft þinn og stíl. 1. júní 2018 09:00