Áralangt karp um þvottavél Jóhann Óli Eiðsson skrifar 7. júní 2018 06:00 Frá Bókhlöðustíg. Vísir/Sigtryggur Íbúar í Mjóstræti 2b í Reykjavík þurfa að fjarlægja þvottavél sína úr rými sem þau eiga í sameign með konu sem býr að Bókhlöðustíg 8. Deila um staðsetningu þvottavélarinnar hefur staðið yfir í tvo tæpa tvo áratugi eða síðan árið 1998. Málið fór fyrir kærunefnd fjöleignarhúsamála árið 2000 sem taldi óheimilt að hafa þvottavélina þar. Hálfu ári síðar freistaði konan þess að fá þvottavélina fjarlægða með aðfarargerð en þeirri kröfu var hafnað í héraði og Hæstarétti. Héraðsdómur féllst síðan á eignaskiptahlutfallakröfu konunnar með dómi árið 2003. Núverandi eigendur eignuðust eignina árið 2016 og komu skömmu síðar fyrir þvottavél í rýminu. Síðan þá hefur verið deilt um staðsetningu hennar. „Hvort sem umrædd þvottavél hefur verið staðsett í sameignarrýminu, og þá á hvaða grundvelli, liggur fyrir að enginn samningur var á milli þáverandi eigenda fasteignarinnar um slíka hagnýtingu og engar þinglýstar heimildir styðja þau sjónarmið stefndu að þar sé gert ráð fyrir þvottahúsi,“ segir í nýjum dómi í héraði. Þar var fallist á kröfu konunnar um að óheimilt væri að hafa þvottavélina í sameigninni. Eigendur Mjóstrætisins þurfa að auki að greiða konunni 750 þúsund krónur í málskostnað.Uppfært klukkan 10.20:Í upphaflegri útgáfu fréttarinnar var staðhæft að málið varðaði samnýttan kjallara húseigna í Mjóstræti og Bókhlöðustíg. Það er ekki rétt. Hið rétta er að stefnda í málinu var skráð í Mjóstræti en að öðru leiti tvinnast húseignirnar ekki saman. Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Íbúar í Mjóstræti 2b í Reykjavík þurfa að fjarlægja þvottavél sína úr rými sem þau eiga í sameign með konu sem býr að Bókhlöðustíg 8. Deila um staðsetningu þvottavélarinnar hefur staðið yfir í tvo tæpa tvo áratugi eða síðan árið 1998. Málið fór fyrir kærunefnd fjöleignarhúsamála árið 2000 sem taldi óheimilt að hafa þvottavélina þar. Hálfu ári síðar freistaði konan þess að fá þvottavélina fjarlægða með aðfarargerð en þeirri kröfu var hafnað í héraði og Hæstarétti. Héraðsdómur féllst síðan á eignaskiptahlutfallakröfu konunnar með dómi árið 2003. Núverandi eigendur eignuðust eignina árið 2016 og komu skömmu síðar fyrir þvottavél í rýminu. Síðan þá hefur verið deilt um staðsetningu hennar. „Hvort sem umrædd þvottavél hefur verið staðsett í sameignarrýminu, og þá á hvaða grundvelli, liggur fyrir að enginn samningur var á milli þáverandi eigenda fasteignarinnar um slíka hagnýtingu og engar þinglýstar heimildir styðja þau sjónarmið stefndu að þar sé gert ráð fyrir þvottahúsi,“ segir í nýjum dómi í héraði. Þar var fallist á kröfu konunnar um að óheimilt væri að hafa þvottavélina í sameigninni. Eigendur Mjóstrætisins þurfa að auki að greiða konunni 750 þúsund krónur í málskostnað.Uppfært klukkan 10.20:Í upphaflegri útgáfu fréttarinnar var staðhæft að málið varðaði samnýttan kjallara húseigna í Mjóstræti og Bókhlöðustíg. Það er ekki rétt. Hið rétta er að stefnda í málinu var skráð í Mjóstræti en að öðru leiti tvinnast húseignirnar ekki saman.
Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent