Safna undirskriftum gegn veipfrumvarpi eftir að þingmenn lokuðu á tölvupósta Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 7. júní 2018 15:20 Rannsóknir benda til þess að rafrettur séu umtalsvert minna hættulegar en sígarettur og geti hjálpað fólki að hætta að reykja. Rafrettuvinir hafa hrundið af stað undirskriftasöfnun gegn nýju frumvarpi sem myndi setja miklar takmarkanir á sölu og innflutning vökva fyrir rafsígarettur. Yfirlýsingu þeirra má lesa í heild sinni hér. Er það meðal annars gert þar sem fyrri aðferð, að senda þingmönnum tölvupóst, endaði með því að flestir Alþingismenn settu upp síur fyrir pósthólf sín. Þótti þeim póstsendingarnar frá almenningi um frumvarpið vera orðnar óhóflega margar. Á einum sólarhring hafa safnast um þúsund undirskriftir en söfnunin var fyrst kynnt á samfélagsmiðlum í gærkvöld. Í tilkynningu frá aðstandendum söfnunarinnar segir meðal annars:„Þetta er til viðbótar mörgum póstum á samfélagsmiðlum og því tölvupóstaflóði sem þingmenn fengu og kvörtuðu undan frá andstæðingum frumvarpsins. Þessi miklu viðbrögð eru skýrt merki um hversu mikil andstaða er við að þetta frumvarp, í núverandi mynd, verði að lögum.Það er klárt mál að setja þarf laga- og regluramma utan um þessar vörur en hér þarf að stíga ofurvarlega til jarðar. Löggjöfin þarf að tryggja að aðgengi að rafrettum og tengdum vörum skerðist ekki óhóflega og að verð þeirra rjúki ekki upp úr öllu valdi.Ef þetta frumvarp verður að lögum mun það leiða til þess að reykingar og önnur tóbaksnotkun mun aukast að nýju ásamt því að svartamarkaðsbrask með heimatilbúna vökva þar sem engin gæðastýring er við hendi mun taka á flug.Við köllum eftir að þessu máli verði frestað til næsta þings þar sem það verður unnið upp á nýtt og nú í samráði við okkur notendurnar, fólkið sem ber mesta hagsmuni af því að vel sé staðið að verki.“ Tengdar fréttir Þingmenn neyðast til að nota netsíur til að verjast fjöldapósti rafrettuvina Alþingismenn eru að drukkna í tölvupóstum frá reiðum rafrettu-unnendum og þingmaður Pírata segir það skemma fyrir málstað þeirra. 6. júní 2018 15:30 Sjá til lands í viðræðum á þingi Aldrei hafa fleiri flokkar setið á þingi og því flóknara verkefni fyrir þingflokksformenn en áður að semja um þinglok. Ágætur gangur er í viðræðum og mun samkomulag að öllum líkindum sjá dagsins ljós í dag. 7. júní 2018 06:00 Segir rafrettufrumvarpið ganga of langt Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata og formaður velferðarnefndar, telur það óþarfa að banna notkun rafrettna á veitinga- og skemmtistöðum eins og meirihluti nefndarinnar leggur til. 6. júní 2018 06:00 Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Fleiri fréttir Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Sjá meira
Rafrettuvinir hafa hrundið af stað undirskriftasöfnun gegn nýju frumvarpi sem myndi setja miklar takmarkanir á sölu og innflutning vökva fyrir rafsígarettur. Yfirlýsingu þeirra má lesa í heild sinni hér. Er það meðal annars gert þar sem fyrri aðferð, að senda þingmönnum tölvupóst, endaði með því að flestir Alþingismenn settu upp síur fyrir pósthólf sín. Þótti þeim póstsendingarnar frá almenningi um frumvarpið vera orðnar óhóflega margar. Á einum sólarhring hafa safnast um þúsund undirskriftir en söfnunin var fyrst kynnt á samfélagsmiðlum í gærkvöld. Í tilkynningu frá aðstandendum söfnunarinnar segir meðal annars:„Þetta er til viðbótar mörgum póstum á samfélagsmiðlum og því tölvupóstaflóði sem þingmenn fengu og kvörtuðu undan frá andstæðingum frumvarpsins. Þessi miklu viðbrögð eru skýrt merki um hversu mikil andstaða er við að þetta frumvarp, í núverandi mynd, verði að lögum.Það er klárt mál að setja þarf laga- og regluramma utan um þessar vörur en hér þarf að stíga ofurvarlega til jarðar. Löggjöfin þarf að tryggja að aðgengi að rafrettum og tengdum vörum skerðist ekki óhóflega og að verð þeirra rjúki ekki upp úr öllu valdi.Ef þetta frumvarp verður að lögum mun það leiða til þess að reykingar og önnur tóbaksnotkun mun aukast að nýju ásamt því að svartamarkaðsbrask með heimatilbúna vökva þar sem engin gæðastýring er við hendi mun taka á flug.Við köllum eftir að þessu máli verði frestað til næsta þings þar sem það verður unnið upp á nýtt og nú í samráði við okkur notendurnar, fólkið sem ber mesta hagsmuni af því að vel sé staðið að verki.“
Tengdar fréttir Þingmenn neyðast til að nota netsíur til að verjast fjöldapósti rafrettuvina Alþingismenn eru að drukkna í tölvupóstum frá reiðum rafrettu-unnendum og þingmaður Pírata segir það skemma fyrir málstað þeirra. 6. júní 2018 15:30 Sjá til lands í viðræðum á þingi Aldrei hafa fleiri flokkar setið á þingi og því flóknara verkefni fyrir þingflokksformenn en áður að semja um þinglok. Ágætur gangur er í viðræðum og mun samkomulag að öllum líkindum sjá dagsins ljós í dag. 7. júní 2018 06:00 Segir rafrettufrumvarpið ganga of langt Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata og formaður velferðarnefndar, telur það óþarfa að banna notkun rafrettna á veitinga- og skemmtistöðum eins og meirihluti nefndarinnar leggur til. 6. júní 2018 06:00 Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Fleiri fréttir Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Sjá meira
Þingmenn neyðast til að nota netsíur til að verjast fjöldapósti rafrettuvina Alþingismenn eru að drukkna í tölvupóstum frá reiðum rafrettu-unnendum og þingmaður Pírata segir það skemma fyrir málstað þeirra. 6. júní 2018 15:30
Sjá til lands í viðræðum á þingi Aldrei hafa fleiri flokkar setið á þingi og því flóknara verkefni fyrir þingflokksformenn en áður að semja um þinglok. Ágætur gangur er í viðræðum og mun samkomulag að öllum líkindum sjá dagsins ljós í dag. 7. júní 2018 06:00
Segir rafrettufrumvarpið ganga of langt Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata og formaður velferðarnefndar, telur það óþarfa að banna notkun rafrettna á veitinga- og skemmtistöðum eins og meirihluti nefndarinnar leggur til. 6. júní 2018 06:00