Rótgrónar fjölskyldur flutt úr Ölfusi Jóhann K. Jóhannsson og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 21. maí 2018 21:30 Rótgrónar fjölskyldur hafa flutt úr Ölfusi í kjölfar uppsagna hjá fyrirtækjum sem hafa hætt starfsemi í sveitarfélaginu. Oddviti Sjálfstæðismanna segir sorglegt að ekki hafi verið byggt meira atvinnuhúsnæði á staðnum til að laða að ný fyrirtæki. Höfnin er hjartað í atvinnulífinu í Þorlákshöfn og hjartað hefur fengið þung höfn á undanförnum misserum. Í nóvember á síðasta ári var fimmtíu starfsmönnum hjá Frostfiski sagt upp. Fyrirtækið lokaði og flutti úr bæjarfélaginu. Nú hefur annað fyrirtæki, Ísfell, sem einnig er í sjávariðnaði, gert slíkt hið sama.Hefðbundinn sjávarútvegur gefið eftirGreint var frá málinu í vefmiðlinum Hafnarfréttir í lok apríl þar sem segir að fyrirtækið muni flytja úr bæjarfélaginu á næstu mánuðum en með því hverfa þrjú störf úr sveitarfélaginu Ölfusi. Oddviti Framfarasinna og félagshyggjufólks segir atvinnutækifæri í sveitarfélaginu vera að breytast með nýjum verkefnum. „Hefðbundinn sjávarútvegur hefur gefið eftir en í staðinn höfum við verið að fá fiskeldi og flutningastarfsemin hefur aukist þannig að við þurfum bara að halda áfram að byggja fleiri stoðir undir okkar atvinnulíf og við teljum okkur vera vel í stakk búin. Við erum búin að skipuleggja iðnaðarsvæði, má eiginlega segja allt í kringum Þorlákshöfn,“ segir Jón Páll Kristófersson, formaður bæjarráðs og oddviti O-lista, framfarasinna og félagshyggjufólks.Lítið byggt síðustu árinOddviti Sjálfstæðisflokksins í Ölfusi segir sorglegt að þegar fyrirtæki hafi flutt úr bæjarfélaginu hafi rótgrónar fjölskyldur fylgt með. „Sveitarfélagið þarf í rauninni að bregðast við með því að fá hérna bæði stór og lítil – og ekki síst lítil – fyritæki. Ég get nefnt sem dæmi að hérna er iðnaðarsvæði, það er allt fullt af iðnaðarlóðum hérna en síðustu fjögur árin hefur ekki verið byggt eitt einasta iðnaðarhúsnæði þannig að litlu fyrirtækin skipta líka miklu máli. Síðustu átta árin hefur verið byggt eitt iðnaðarhúsnæði hérna þannig að áherslan á það finnst mér ekki vera mikil,“ segir Gestur Þór Kristjánsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Ölfusi. Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Erlent Borgin leggur bílstjórum línurnar Innlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira
Rótgrónar fjölskyldur hafa flutt úr Ölfusi í kjölfar uppsagna hjá fyrirtækjum sem hafa hætt starfsemi í sveitarfélaginu. Oddviti Sjálfstæðismanna segir sorglegt að ekki hafi verið byggt meira atvinnuhúsnæði á staðnum til að laða að ný fyrirtæki. Höfnin er hjartað í atvinnulífinu í Þorlákshöfn og hjartað hefur fengið þung höfn á undanförnum misserum. Í nóvember á síðasta ári var fimmtíu starfsmönnum hjá Frostfiski sagt upp. Fyrirtækið lokaði og flutti úr bæjarfélaginu. Nú hefur annað fyrirtæki, Ísfell, sem einnig er í sjávariðnaði, gert slíkt hið sama.Hefðbundinn sjávarútvegur gefið eftirGreint var frá málinu í vefmiðlinum Hafnarfréttir í lok apríl þar sem segir að fyrirtækið muni flytja úr bæjarfélaginu á næstu mánuðum en með því hverfa þrjú störf úr sveitarfélaginu Ölfusi. Oddviti Framfarasinna og félagshyggjufólks segir atvinnutækifæri í sveitarfélaginu vera að breytast með nýjum verkefnum. „Hefðbundinn sjávarútvegur hefur gefið eftir en í staðinn höfum við verið að fá fiskeldi og flutningastarfsemin hefur aukist þannig að við þurfum bara að halda áfram að byggja fleiri stoðir undir okkar atvinnulíf og við teljum okkur vera vel í stakk búin. Við erum búin að skipuleggja iðnaðarsvæði, má eiginlega segja allt í kringum Þorlákshöfn,“ segir Jón Páll Kristófersson, formaður bæjarráðs og oddviti O-lista, framfarasinna og félagshyggjufólks.Lítið byggt síðustu árinOddviti Sjálfstæðisflokksins í Ölfusi segir sorglegt að þegar fyrirtæki hafi flutt úr bæjarfélaginu hafi rótgrónar fjölskyldur fylgt með. „Sveitarfélagið þarf í rauninni að bregðast við með því að fá hérna bæði stór og lítil – og ekki síst lítil – fyritæki. Ég get nefnt sem dæmi að hérna er iðnaðarsvæði, það er allt fullt af iðnaðarlóðum hérna en síðustu fjögur árin hefur ekki verið byggt eitt einasta iðnaðarhúsnæði þannig að litlu fyrirtækin skipta líka miklu máli. Síðustu átta árin hefur verið byggt eitt iðnaðarhúsnæði hérna þannig að áherslan á það finnst mér ekki vera mikil,“ segir Gestur Þór Kristjánsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Ölfusi.
Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Erlent Borgin leggur bílstjórum línurnar Innlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira