Bjartsýn á að ná inn tveimur og jafnvel þremur mönnum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. maí 2018 12:12 Líf Magneudóttir með börnum sínum á kjörstað í morgun. vísir/sigurjón Líf Magneudóttir, oddviti Vinstri grænna, er bjartsýn á að flokkurinn nái tveimur og jafnvel þremur mönnum inn í borgarstjórn. Samkvæmt könnun Gallup, sem var seinasta könnunin sem kynnt var í gær, eru Vinstri græn með 6,2 prósent fylgi og einn mann inni. Líf tók daginn snemma í morgun, líkt og aðrir oddvitar framboðanna í Reykjavík, og kaus í Hagaskóla. Í samtali við fréttastofu kvaðst hún brött og full bjartsýni fyrir kvöldið. „Ég er brött af því að við höfum verið að tala við fólk í kosningabaráttunni og það tekur okkur vel og er jákvætt og fylgjandi okkar stefnu þannig að ég er full bjartsýni um að við náum tveimur jafnvel þremur inn á lokasprettinum,“ sagði Líf. Aðspurð hvernig hann hafi fundist kosningabaráttan hafa verið segir Líf að henni hafi fundist ákveðin deyfð yfir henni. „Ég sakna þess að fara á dýptina þegar við erum að ræða málin og gefa okkur tíma til þess. En annars þá erum við búin að vera með mjög góða kosningabaráttu. Við höfum ekki verið að ata aðra út. Við höfum bara haldið okkar málefnum til streitu og talað um þau og það finnst mér skipta máli. Þannig að ég er sátt.“Heldurðu að verðrið muni hafa áhrif á kjörsókn í dag? „Já, ég held það en við Vinstri græn erum sterk og látum ekki veður trufla okkur.“ Kosningar 2018 Tengdar fréttir Betri kjörsókn í Reykjavík en lakari annars staðar miðað við síðustu kosningar Kjörsókn í Kópavogi, Hafnarfirði, Reykjanesbæ og Akureyri var lakari klukkan 11 í morgun en á sama tíma í síðustu sveitarstjórnarkosingum árið 2014. 26. maí 2018 11:47 Ætla að komast að borðinu þar sem ákvarðanir eru teknar Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins í Reykjavík, segir kosningabaráttuna hafa verið skemmtilega. 26. maí 2018 10:04 Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Fleiri fréttir Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Sjá meira
Líf Magneudóttir, oddviti Vinstri grænna, er bjartsýn á að flokkurinn nái tveimur og jafnvel þremur mönnum inn í borgarstjórn. Samkvæmt könnun Gallup, sem var seinasta könnunin sem kynnt var í gær, eru Vinstri græn með 6,2 prósent fylgi og einn mann inni. Líf tók daginn snemma í morgun, líkt og aðrir oddvitar framboðanna í Reykjavík, og kaus í Hagaskóla. Í samtali við fréttastofu kvaðst hún brött og full bjartsýni fyrir kvöldið. „Ég er brött af því að við höfum verið að tala við fólk í kosningabaráttunni og það tekur okkur vel og er jákvætt og fylgjandi okkar stefnu þannig að ég er full bjartsýni um að við náum tveimur jafnvel þremur inn á lokasprettinum,“ sagði Líf. Aðspurð hvernig hann hafi fundist kosningabaráttan hafa verið segir Líf að henni hafi fundist ákveðin deyfð yfir henni. „Ég sakna þess að fara á dýptina þegar við erum að ræða málin og gefa okkur tíma til þess. En annars þá erum við búin að vera með mjög góða kosningabaráttu. Við höfum ekki verið að ata aðra út. Við höfum bara haldið okkar málefnum til streitu og talað um þau og það finnst mér skipta máli. Þannig að ég er sátt.“Heldurðu að verðrið muni hafa áhrif á kjörsókn í dag? „Já, ég held það en við Vinstri græn erum sterk og látum ekki veður trufla okkur.“
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Betri kjörsókn í Reykjavík en lakari annars staðar miðað við síðustu kosningar Kjörsókn í Kópavogi, Hafnarfirði, Reykjanesbæ og Akureyri var lakari klukkan 11 í morgun en á sama tíma í síðustu sveitarstjórnarkosingum árið 2014. 26. maí 2018 11:47 Ætla að komast að borðinu þar sem ákvarðanir eru teknar Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins í Reykjavík, segir kosningabaráttuna hafa verið skemmtilega. 26. maí 2018 10:04 Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Fleiri fréttir Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Sjá meira
Betri kjörsókn í Reykjavík en lakari annars staðar miðað við síðustu kosningar Kjörsókn í Kópavogi, Hafnarfirði, Reykjanesbæ og Akureyri var lakari klukkan 11 í morgun en á sama tíma í síðustu sveitarstjórnarkosingum árið 2014. 26. maí 2018 11:47
Ætla að komast að borðinu þar sem ákvarðanir eru teknar Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins í Reykjavík, segir kosningabaráttuna hafa verið skemmtilega. 26. maí 2018 10:04
Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45