Forgangsatriði að laga flug- og vegasamgöngur Höskuldur Kári Schram skrifar 13. maí 2018 19:04 Framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands segir að öflug ferðaþjónusta sé forsenda þess að hægt sé að halda úti byggð á öllu Norðurlandi. Hún segir það vera forgangsatriði að laga flug- og vegasamgöngur á svæðinu. Tæplega 580 þúsund erlendir ferðamenn heimsóttu Norðurland á síðasta ári og hefur fjölgað gríðarlega á undanförnum árum. Heimamenn telja mögulegt að efla ferðaþjónustu á svæðinu enn frekar. Arnheiður Jónsdóttir framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands segir ferðaþjónustuna á svæðinu glíma við mikla árstíðarsveiflu þó nokkuð hafi áunnist á undanförnum árum. „Innan við 20 prósent af þeim ferðamönnum sem koma til Íslands fara norður yfir vetrartímann og það byggir á samgöngum. Það er okkar stóra áskorun núna að laga samgöngur á landi og í lofti,“ segir Arnheiður. Hún segir að tækifærin séu mikil í ferðaþjónustunni. „Ég held að ferðaþjónustan sé algjört lykilatriði ef við ætlum að halda úti byggð á öllu Norðurlandi vegna þess að ferðaþjónustan getur byggst upp á öllum stöðum og í öllum bæjarfélögum. Þar byggist þá samhliða upp góð þjónusta sem að íbúar geta nýtt sér vegna þess að þjónustan er ekki bara fyrir ferðamenn heldur kemur aftur gróska í verslunarrekstur, veitingarekstur og ýmis konar afþreyingu. Þannig að án ferðaþjónustunnar þá veit ég ekki alveg hvert við værum að stefna,“ segir Arnheiður. Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Fleiri fréttir Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Sjá meira
Framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands segir að öflug ferðaþjónusta sé forsenda þess að hægt sé að halda úti byggð á öllu Norðurlandi. Hún segir það vera forgangsatriði að laga flug- og vegasamgöngur á svæðinu. Tæplega 580 þúsund erlendir ferðamenn heimsóttu Norðurland á síðasta ári og hefur fjölgað gríðarlega á undanförnum árum. Heimamenn telja mögulegt að efla ferðaþjónustu á svæðinu enn frekar. Arnheiður Jónsdóttir framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands segir ferðaþjónustuna á svæðinu glíma við mikla árstíðarsveiflu þó nokkuð hafi áunnist á undanförnum árum. „Innan við 20 prósent af þeim ferðamönnum sem koma til Íslands fara norður yfir vetrartímann og það byggir á samgöngum. Það er okkar stóra áskorun núna að laga samgöngur á landi og í lofti,“ segir Arnheiður. Hún segir að tækifærin séu mikil í ferðaþjónustunni. „Ég held að ferðaþjónustan sé algjört lykilatriði ef við ætlum að halda úti byggð á öllu Norðurlandi vegna þess að ferðaþjónustan getur byggst upp á öllum stöðum og í öllum bæjarfélögum. Þar byggist þá samhliða upp góð þjónusta sem að íbúar geta nýtt sér vegna þess að þjónustan er ekki bara fyrir ferðamenn heldur kemur aftur gróska í verslunarrekstur, veitingarekstur og ýmis konar afþreyingu. Þannig að án ferðaþjónustunnar þá veit ég ekki alveg hvert við værum að stefna,“ segir Arnheiður.
Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Fleiri fréttir Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Sjá meira