Forgangsatriði að laga flug- og vegasamgöngur Höskuldur Kári Schram skrifar 13. maí 2018 19:04 Framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands segir að öflug ferðaþjónusta sé forsenda þess að hægt sé að halda úti byggð á öllu Norðurlandi. Hún segir það vera forgangsatriði að laga flug- og vegasamgöngur á svæðinu. Tæplega 580 þúsund erlendir ferðamenn heimsóttu Norðurland á síðasta ári og hefur fjölgað gríðarlega á undanförnum árum. Heimamenn telja mögulegt að efla ferðaþjónustu á svæðinu enn frekar. Arnheiður Jónsdóttir framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands segir ferðaþjónustuna á svæðinu glíma við mikla árstíðarsveiflu þó nokkuð hafi áunnist á undanförnum árum. „Innan við 20 prósent af þeim ferðamönnum sem koma til Íslands fara norður yfir vetrartímann og það byggir á samgöngum. Það er okkar stóra áskorun núna að laga samgöngur á landi og í lofti,“ segir Arnheiður. Hún segir að tækifærin séu mikil í ferðaþjónustunni. „Ég held að ferðaþjónustan sé algjört lykilatriði ef við ætlum að halda úti byggð á öllu Norðurlandi vegna þess að ferðaþjónustan getur byggst upp á öllum stöðum og í öllum bæjarfélögum. Þar byggist þá samhliða upp góð þjónusta sem að íbúar geta nýtt sér vegna þess að þjónustan er ekki bara fyrir ferðamenn heldur kemur aftur gróska í verslunarrekstur, veitingarekstur og ýmis konar afþreyingu. Þannig að án ferðaþjónustunnar þá veit ég ekki alveg hvert við værum að stefna,“ segir Arnheiður. Mest lesið „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Innlent Áfram gýs úr einum gýg Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Fleiri fréttir Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gýg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Sjá meira
Framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands segir að öflug ferðaþjónusta sé forsenda þess að hægt sé að halda úti byggð á öllu Norðurlandi. Hún segir það vera forgangsatriði að laga flug- og vegasamgöngur á svæðinu. Tæplega 580 þúsund erlendir ferðamenn heimsóttu Norðurland á síðasta ári og hefur fjölgað gríðarlega á undanförnum árum. Heimamenn telja mögulegt að efla ferðaþjónustu á svæðinu enn frekar. Arnheiður Jónsdóttir framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands segir ferðaþjónustuna á svæðinu glíma við mikla árstíðarsveiflu þó nokkuð hafi áunnist á undanförnum árum. „Innan við 20 prósent af þeim ferðamönnum sem koma til Íslands fara norður yfir vetrartímann og það byggir á samgöngum. Það er okkar stóra áskorun núna að laga samgöngur á landi og í lofti,“ segir Arnheiður. Hún segir að tækifærin séu mikil í ferðaþjónustunni. „Ég held að ferðaþjónustan sé algjört lykilatriði ef við ætlum að halda úti byggð á öllu Norðurlandi vegna þess að ferðaþjónustan getur byggst upp á öllum stöðum og í öllum bæjarfélögum. Þar byggist þá samhliða upp góð þjónusta sem að íbúar geta nýtt sér vegna þess að þjónustan er ekki bara fyrir ferðamenn heldur kemur aftur gróska í verslunarrekstur, veitingarekstur og ýmis konar afþreyingu. Þannig að án ferðaþjónustunnar þá veit ég ekki alveg hvert við værum að stefna,“ segir Arnheiður.
Mest lesið „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Innlent Áfram gýs úr einum gýg Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Fleiri fréttir Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gýg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Sjá meira