Fleiri myndir birtar af Loðvík prins Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 6. maí 2018 16:44 Loðvík prins, hér ónefndur, kom í fyrsta sinn fyrir augu heimsins aðeins örfáum klukkustundum eftir að hann fæddist. Kensington Palace Breska konungsfjölskyldan hefur birt nýjar myndir af Loðvík prins. Myndirnar eru teknar af móður hans, Katrínu hertogaynju. Loðvík fæddist hjónunum Katrínu og Vilhjálmi þann 23. apríl síðastliðinn. Litli prinsinn er sá fimmti í erfðaröðinni að bresku krúnunni, á eftir systkinum sínum tveimur, föður og afa. Langamma Loðvíks, Elísabet II. Bretadrottning, hefur verið við völd í 66 ár. Elísabet fagnaði í fyrra svokölluðu safír-valdaafmæli, þegar 65 ár voru liðin frá því að hún var krýnd. Slíkum áfanga hefur enginn annar þjóðhöfðingi Bretlands náð. Loðvík litli er hér aðeins fjögurra daga gamall.Kensington Palace Katrín og Vilhjálmur tilkynntu nafn prinsins litla þann 27. apríl síðastliðinn en fram að því höfðu ýmsir haft gaman af því að velta fyrir sér hvaða nafn prinsinn myndi hljóta og tóku veðbankar við viðmálum um það. Meðgangan var Katrínu hertogaynju ekki auðveld, en hún glímdi við sjúklega morgunógleði, ástand sem á latínu nefnist hyperedemis gravidarum. Hún getur nú sátt við unað. Það er fallegt að sjá móðurástina skína í gegn á þessum fallegu myndum en eins og áður hefur komið fram tók hertogaynjan sjálf myndirnar.Loðvík er hér ásamt Karlottu systur sinni á þriggja ára afmæli hennar, 2. maí síðastliðinn.Kensington Palace Kóngafólk Tengdar fréttir Síðasti corgi-hundur Elísabetar drottningar dauður Tíkin Willow var svæfð sunnudaginn síðastliðinn eftir baráttu við krabbamein. Dauði hennar markar tímamót en þetta er í fyrsta skipti síðan árið 1933 sem þjóðhöfðingi Englands á ekki corgi-hund. 19. apríl 2018 17:00 Prins er fæddur Drengurinn kom í heiminn klukkan 11:01 í morgun og heilsast bæði móður og barni vel. 23. apríl 2018 12:10 Nýi prinsinn kominn með nafn Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, þriðja barn þeirra Vilhjálms Bretaprins og Katrínar hertogaynju af Cambridge, hefur fengið nafn. 27. apríl 2018 10:07 Mest lesið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Fleiri fréttir Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Sjá meira
Breska konungsfjölskyldan hefur birt nýjar myndir af Loðvík prins. Myndirnar eru teknar af móður hans, Katrínu hertogaynju. Loðvík fæddist hjónunum Katrínu og Vilhjálmi þann 23. apríl síðastliðinn. Litli prinsinn er sá fimmti í erfðaröðinni að bresku krúnunni, á eftir systkinum sínum tveimur, föður og afa. Langamma Loðvíks, Elísabet II. Bretadrottning, hefur verið við völd í 66 ár. Elísabet fagnaði í fyrra svokölluðu safír-valdaafmæli, þegar 65 ár voru liðin frá því að hún var krýnd. Slíkum áfanga hefur enginn annar þjóðhöfðingi Bretlands náð. Loðvík litli er hér aðeins fjögurra daga gamall.Kensington Palace Katrín og Vilhjálmur tilkynntu nafn prinsins litla þann 27. apríl síðastliðinn en fram að því höfðu ýmsir haft gaman af því að velta fyrir sér hvaða nafn prinsinn myndi hljóta og tóku veðbankar við viðmálum um það. Meðgangan var Katrínu hertogaynju ekki auðveld, en hún glímdi við sjúklega morgunógleði, ástand sem á latínu nefnist hyperedemis gravidarum. Hún getur nú sátt við unað. Það er fallegt að sjá móðurástina skína í gegn á þessum fallegu myndum en eins og áður hefur komið fram tók hertogaynjan sjálf myndirnar.Loðvík er hér ásamt Karlottu systur sinni á þriggja ára afmæli hennar, 2. maí síðastliðinn.Kensington Palace
Kóngafólk Tengdar fréttir Síðasti corgi-hundur Elísabetar drottningar dauður Tíkin Willow var svæfð sunnudaginn síðastliðinn eftir baráttu við krabbamein. Dauði hennar markar tímamót en þetta er í fyrsta skipti síðan árið 1933 sem þjóðhöfðingi Englands á ekki corgi-hund. 19. apríl 2018 17:00 Prins er fæddur Drengurinn kom í heiminn klukkan 11:01 í morgun og heilsast bæði móður og barni vel. 23. apríl 2018 12:10 Nýi prinsinn kominn með nafn Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, þriðja barn þeirra Vilhjálms Bretaprins og Katrínar hertogaynju af Cambridge, hefur fengið nafn. 27. apríl 2018 10:07 Mest lesið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Fleiri fréttir Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Sjá meira
Síðasti corgi-hundur Elísabetar drottningar dauður Tíkin Willow var svæfð sunnudaginn síðastliðinn eftir baráttu við krabbamein. Dauði hennar markar tímamót en þetta er í fyrsta skipti síðan árið 1933 sem þjóðhöfðingi Englands á ekki corgi-hund. 19. apríl 2018 17:00
Prins er fæddur Drengurinn kom í heiminn klukkan 11:01 í morgun og heilsast bæði móður og barni vel. 23. apríl 2018 12:10
Nýi prinsinn kominn með nafn Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, þriðja barn þeirra Vilhjálms Bretaprins og Katrínar hertogaynju af Cambridge, hefur fengið nafn. 27. apríl 2018 10:07