Lottóvinningur að fá norskan sérfræðing í sjálfsvígsforvörnum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 6. maí 2018 19:30 Einn helsti sérfræðingur Noregs á sviði forvarna gegn sjálfsvígum og forstöðumaður sjálfsvígsforvarnaseturs ungmenna segir afar mikilvægt að Íslendingar sinni málaflokknum af festu og á mörgum vígstöðvum. Framkvæmdastjóri á geðsviði Landspítalans er himinlifandi með að hann ætli að þjálfa starfsfólk spítalans. Lars Mehlum, forstöðumaður sjálfsvígsforvarnasetur ungmenna í Noregi var einn af fyrirlesurum á málþingi geðsviðs Landspítala um sjálfsvígsforvarnir í vikunni. Hann segir að það starf sem setrið sinni skili margs konar ávinningi. „Starfið hefur aukið skilningu og þekkingu í röðum hjálparstarfsmanna og einnig ýmsum hópum í samfélaginu. Við það hafa viðbrögð samfélagsins aukist til muna. Þannig eru mun fleiri sem axla ábyrgðina við að fyrirbyggja sjálfsmorð því við höfum kallað til fleiri aðila að sinna þessari vinnu. Einnig hefur vinna á sviða vísindanna aukist. Við höfum rannsakað hvaða áhrif hvers kyns inngrip hefur og því höfum við þekkingu á inngripsaðgerðum sem nýtist vel,“ segir Mehlum. Hann segir mikilvægt að Íslendingar sinni málaflokknum af sömu festu og ætlar að þjálfa starfsfólk á geðsviði Landspítalans í haust. Framkvæmdastjóri geðsviðs er himinlifandi með að fá hann til liðs við spítalann. „Það er eins og að vinna í lottóinu. Þetta er þungavigtarvísindamaður og er mjög áhugasamur um að hjálpa okkur á litla Íslandi að gera betur. Þetta er frábært að vera kominn í samband við hann. Hann mun koma í haust með þjálfunarprogram fyrir okkur þannig að það eru bara spennandi tímar framundan,“ segir María Einarsdóttir, framkvæmdastjóri geðsviðs Landspítalans. Heilbrigðismál Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fleiri fréttir Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Sjá meira
Einn helsti sérfræðingur Noregs á sviði forvarna gegn sjálfsvígum og forstöðumaður sjálfsvígsforvarnaseturs ungmenna segir afar mikilvægt að Íslendingar sinni málaflokknum af festu og á mörgum vígstöðvum. Framkvæmdastjóri á geðsviði Landspítalans er himinlifandi með að hann ætli að þjálfa starfsfólk spítalans. Lars Mehlum, forstöðumaður sjálfsvígsforvarnasetur ungmenna í Noregi var einn af fyrirlesurum á málþingi geðsviðs Landspítala um sjálfsvígsforvarnir í vikunni. Hann segir að það starf sem setrið sinni skili margs konar ávinningi. „Starfið hefur aukið skilningu og þekkingu í röðum hjálparstarfsmanna og einnig ýmsum hópum í samfélaginu. Við það hafa viðbrögð samfélagsins aukist til muna. Þannig eru mun fleiri sem axla ábyrgðina við að fyrirbyggja sjálfsmorð því við höfum kallað til fleiri aðila að sinna þessari vinnu. Einnig hefur vinna á sviða vísindanna aukist. Við höfum rannsakað hvaða áhrif hvers kyns inngrip hefur og því höfum við þekkingu á inngripsaðgerðum sem nýtist vel,“ segir Mehlum. Hann segir mikilvægt að Íslendingar sinni málaflokknum af sömu festu og ætlar að þjálfa starfsfólk á geðsviði Landspítalans í haust. Framkvæmdastjóri geðsviðs er himinlifandi með að fá hann til liðs við spítalann. „Það er eins og að vinna í lottóinu. Þetta er þungavigtarvísindamaður og er mjög áhugasamur um að hjálpa okkur á litla Íslandi að gera betur. Þetta er frábært að vera kominn í samband við hann. Hann mun koma í haust með þjálfunarprogram fyrir okkur þannig að það eru bara spennandi tímar framundan,“ segir María Einarsdóttir, framkvæmdastjóri geðsviðs Landspítalans.
Heilbrigðismál Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fleiri fréttir Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Sjá meira