Í þætti kvöldsins dönsuðu þau Paso Doble við lagið Granada En Flor með Paco Pena og Sömbu við lagið Baila baila með Angela Via og gerðu þau sér lítið fyrir og fengu tíu frá öllum dómurum þáttarins fyrir báða dansana.
„Ég bjóst ekki við þessu. Takk fyrir, vá,“ sagði Jóhanna Guðrún eftir að úrslitin lágu fyrir.
Hér að neðan má sjá myndasyrpu frá því að úrslitin voru kynnt.