Karl Pétur leiðir lista Viðreisnar/Neslista á Seltjarnarnesi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. apríl 2018 00:00 Viðreisn og Neslistinn bjóða fram sameiginlegan lista í bæjarstjórnarkosningunum á Seltjarnarnesi. Viðreisn og Neslistinn bjóða fram sameiginlegan lista í bæjarstjórnarkosningunum á Seltjarnarnesi. Efstu tvö sæti listans skipa Karl Pétur Jónsson, varabæjarfulltrúi og Hildigunnur Gunnarsdóttir, námsráðgjafi við Kvennaskólann. „Karl Pétur er fæddur í Kópavogi árið 1969. Hann hefur BA gráðu í stjórnmálafræði og meistaragráðu í viðskiptafræði. Hann var aðstoðarmaður Þorsteins Víglundssonar félags- og jafnréttismálaráðherra í síðustu ríkisstjórn, en hefur starfað sem ráðgjafi og hefur víðtæka reynslu af stjórn- málum bæði sem þátttakandi og ráðgjafi. Hann hefur starfað að bæjarmálum á Seltjarnarnesi sem varabæjarfulltrúi og fulltrúi í skólanefnd og jafnréttis- nefnd. Hann hefur verið virkur í foreldrastarfi í Gróttu, í skóla- og leikskólastarfi allt frá því hann flutti á Nesið fyrir 12 árum. Karl Pétur var aðstoðarmaður félags- og jafnréttismálaráðherra og starfað sem ráðgjafi og framkvæmdamaður á sviði stjórnmála, atvinnulífs og menningarmála. Karl Pétur er kvæntur Guðrúnu Tinnu Ólafsdóttir rekstrarstjóra Fríhafnarinnar og eiga þau fimm börn á aldrinum sex til tuttugu ára,“ segir í tilkynningu um listann. „Hildigunnur Gunnarsdóttir er 59 ára menntunarfræðingur. Hún hefur lengi starfað sem framhaldsskólakennari, verkefnastjóri og náms- og starfsráðgjafi við Kvennaskólann í Reykjavík. Hildigunnur var einn af stofnendum fimleikadeildar Gróttu og fyrsti formaður deildarinnar 1986. Síðasta kjörtímabil var Hildigunnur varabæjarfulltrúi, fulltrúi í skólanefnd og öldungaráði og varafulltrúi í íþrótta- og tómstundaráði. Hún hefur starfað að bæjarmálum frá árinu 2004 og auk ofangreindra nefnda setið í janfréttisnefnd. Hildigunnur er gift Ásbirni Jónssyni framkvæmdastjóra og eiga þau þrjú börn. Hildigunni er umhugað um fagmennsku í stjórnssýslu, menntamál, málefni barna, unglinga og ungmenna, íþróttir og lýðheilsu og málefni eldri Nesbúa.“ Í sætum 3 – 5 á lista Viðreisnar/Neslista sitja:3. Björn Gunnlaugsson, kennari og verkefnastjóri hjá Kópavogsbæ4. Rán Ólafsdóttir, laganemi5. Oddur J. Jónasson, þýðandi6. Margrét Hugrún Gústavsdóttir, blaðamaður7. Ragnar Jónsson, rannsóknarlögreglumaður Helstu baráttumál Viðreisnar/Neslista er að auka lýðræðislega stjórnarhætti á Seltjarnarnesi, en sami flokkur hefur haft meirihluta í bæjarstjórn í 68 ár. Þá vill Viðreisn/Neslistinn auka metnað í þjónustu við bæjarbúa, einkum í skólamálum. Kynning á stefnu framboðsins fer fram laugadaginn 5. maí. Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Sjá meira
Viðreisn og Neslistinn bjóða fram sameiginlegan lista í bæjarstjórnarkosningunum á Seltjarnarnesi. Efstu tvö sæti listans skipa Karl Pétur Jónsson, varabæjarfulltrúi og Hildigunnur Gunnarsdóttir, námsráðgjafi við Kvennaskólann. „Karl Pétur er fæddur í Kópavogi árið 1969. Hann hefur BA gráðu í stjórnmálafræði og meistaragráðu í viðskiptafræði. Hann var aðstoðarmaður Þorsteins Víglundssonar félags- og jafnréttismálaráðherra í síðustu ríkisstjórn, en hefur starfað sem ráðgjafi og hefur víðtæka reynslu af stjórn- málum bæði sem þátttakandi og ráðgjafi. Hann hefur starfað að bæjarmálum á Seltjarnarnesi sem varabæjarfulltrúi og fulltrúi í skólanefnd og jafnréttis- nefnd. Hann hefur verið virkur í foreldrastarfi í Gróttu, í skóla- og leikskólastarfi allt frá því hann flutti á Nesið fyrir 12 árum. Karl Pétur var aðstoðarmaður félags- og jafnréttismálaráðherra og starfað sem ráðgjafi og framkvæmdamaður á sviði stjórnmála, atvinnulífs og menningarmála. Karl Pétur er kvæntur Guðrúnu Tinnu Ólafsdóttir rekstrarstjóra Fríhafnarinnar og eiga þau fimm börn á aldrinum sex til tuttugu ára,“ segir í tilkynningu um listann. „Hildigunnur Gunnarsdóttir er 59 ára menntunarfræðingur. Hún hefur lengi starfað sem framhaldsskólakennari, verkefnastjóri og náms- og starfsráðgjafi við Kvennaskólann í Reykjavík. Hildigunnur var einn af stofnendum fimleikadeildar Gróttu og fyrsti formaður deildarinnar 1986. Síðasta kjörtímabil var Hildigunnur varabæjarfulltrúi, fulltrúi í skólanefnd og öldungaráði og varafulltrúi í íþrótta- og tómstundaráði. Hún hefur starfað að bæjarmálum frá árinu 2004 og auk ofangreindra nefnda setið í janfréttisnefnd. Hildigunnur er gift Ásbirni Jónssyni framkvæmdastjóra og eiga þau þrjú börn. Hildigunni er umhugað um fagmennsku í stjórnssýslu, menntamál, málefni barna, unglinga og ungmenna, íþróttir og lýðheilsu og málefni eldri Nesbúa.“ Í sætum 3 – 5 á lista Viðreisnar/Neslista sitja:3. Björn Gunnlaugsson, kennari og verkefnastjóri hjá Kópavogsbæ4. Rán Ólafsdóttir, laganemi5. Oddur J. Jónasson, þýðandi6. Margrét Hugrún Gústavsdóttir, blaðamaður7. Ragnar Jónsson, rannsóknarlögreglumaður Helstu baráttumál Viðreisnar/Neslista er að auka lýðræðislega stjórnarhætti á Seltjarnarnesi, en sami flokkur hefur haft meirihluta í bæjarstjórn í 68 ár. Þá vill Viðreisn/Neslistinn auka metnað í þjónustu við bæjarbúa, einkum í skólamálum. Kynning á stefnu framboðsins fer fram laugadaginn 5. maí.
Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Sjá meira