Páll sver af sér kapalfíkn Stefán Árni Pálsson skrifar 18. apríl 2018 09:00 Páll Egill Winkell er enginn sérstakur kapalmaður. Páll Winkel, fangelsismálastjóri, var í eldlínunni í gær eftir að í ljós kom að Sindri Þór Stefánsson hafði flúið land og sloppið úr íslensku fangelsi. Páll fór því í fjölmörg sjónvarpsviðtöl og þegar leið á gærkvöldið fóru tíst að birtast á Twitter þar sjá fólk virtist alltaf sjá opinn kapal á tölvuskjá Páls fyrir aftan fangelsismálastjóra. „Alltaf þegar það er mikið álag í fangelsunum, þá missi ég vitið og fer að leggja kapal,“ segir Páll, léttur, í samtali við Vísi og er augljóslega að grínast. „Þetta er einfaldlega forsíðan á gagnagrunni fangelsismálastofnunnar. Við höfum ekki lagt mikið upp úr útliti og erum auðvitað að spara peninga. Það er mjög þröngur hópur sem notar þetta og við leggjum meira upp úr innihaldinu, heldur en útlitinu.“Nútíminn greindi frá því árið 2015 að Páll væri nú nokkuð reglulega að leggja kapal í vinnunni en svo virðist ekki vera.Páll Winkel er greinilega mikill áhugamaður um að leggja góðan kapal. Önnur myndin frá árinu 2016 og hin frá því í dag. Helvítis álag alltaf hreint þegar þessi strokufangar eru með vesen. pic.twitter.com/vWR0cfk1ci — Gunnar Jarl Jónsson (@gunnar_jarl) April 17, 2018Þegar maður á að vera að passa að fangarnir séu innilokaðir en gleymir sér smá í kapal. pic.twitter.com/2paB6iAa9I — Norðfjörð. Hilmar Þór (@hilmartor) April 17, 2018Þegar þú ert ríkisstarfsmaður sem leggur kapal fyrir hádegi en átt teig á slaginu 16.00 pic.twitter.com/3NivhcE64E — Guðni F. Oddsson (@gudnifridrik) April 17, 2018 Tengdar fréttir Kanna hvort Sindri hafi verið í einni af rúmlega 40 vélum sem fóru frá Keflavík í morgun Vonandi skilar þetta okkur staðfestingu á því hvort hann hafi farið í morgun eða ekki, segir yfirlögregluþjónn. 17. apríl 2018 12:54 Óttast að strokufanginn reyni að komast úr landi Gæti hafa komist ansi langt miðað við þann tíma sem hefur liðið frá strokinu. 17. apríl 2018 10:50 Telja að Sindri hafi átt sér vitorðsmann við flóttann Í skoðun hvort Sindri hafi flogið beint til annars lands frá Svíþjóð. 17. apríl 2018 17:00 Sindri Þór flúði til Svíþjóðar Var kominn í flugvél þegar lögreglunni barst tilkynning um flóttann um áttaleytið í morgun. 17. apríl 2018 16:01 Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Sjá meira
Páll Winkel, fangelsismálastjóri, var í eldlínunni í gær eftir að í ljós kom að Sindri Þór Stefánsson hafði flúið land og sloppið úr íslensku fangelsi. Páll fór því í fjölmörg sjónvarpsviðtöl og þegar leið á gærkvöldið fóru tíst að birtast á Twitter þar sjá fólk virtist alltaf sjá opinn kapal á tölvuskjá Páls fyrir aftan fangelsismálastjóra. „Alltaf þegar það er mikið álag í fangelsunum, þá missi ég vitið og fer að leggja kapal,“ segir Páll, léttur, í samtali við Vísi og er augljóslega að grínast. „Þetta er einfaldlega forsíðan á gagnagrunni fangelsismálastofnunnar. Við höfum ekki lagt mikið upp úr útliti og erum auðvitað að spara peninga. Það er mjög þröngur hópur sem notar þetta og við leggjum meira upp úr innihaldinu, heldur en útlitinu.“Nútíminn greindi frá því árið 2015 að Páll væri nú nokkuð reglulega að leggja kapal í vinnunni en svo virðist ekki vera.Páll Winkel er greinilega mikill áhugamaður um að leggja góðan kapal. Önnur myndin frá árinu 2016 og hin frá því í dag. Helvítis álag alltaf hreint þegar þessi strokufangar eru með vesen. pic.twitter.com/vWR0cfk1ci — Gunnar Jarl Jónsson (@gunnar_jarl) April 17, 2018Þegar maður á að vera að passa að fangarnir séu innilokaðir en gleymir sér smá í kapal. pic.twitter.com/2paB6iAa9I — Norðfjörð. Hilmar Þór (@hilmartor) April 17, 2018Þegar þú ert ríkisstarfsmaður sem leggur kapal fyrir hádegi en átt teig á slaginu 16.00 pic.twitter.com/3NivhcE64E — Guðni F. Oddsson (@gudnifridrik) April 17, 2018
Tengdar fréttir Kanna hvort Sindri hafi verið í einni af rúmlega 40 vélum sem fóru frá Keflavík í morgun Vonandi skilar þetta okkur staðfestingu á því hvort hann hafi farið í morgun eða ekki, segir yfirlögregluþjónn. 17. apríl 2018 12:54 Óttast að strokufanginn reyni að komast úr landi Gæti hafa komist ansi langt miðað við þann tíma sem hefur liðið frá strokinu. 17. apríl 2018 10:50 Telja að Sindri hafi átt sér vitorðsmann við flóttann Í skoðun hvort Sindri hafi flogið beint til annars lands frá Svíþjóð. 17. apríl 2018 17:00 Sindri Þór flúði til Svíþjóðar Var kominn í flugvél þegar lögreglunni barst tilkynning um flóttann um áttaleytið í morgun. 17. apríl 2018 16:01 Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Sjá meira
Kanna hvort Sindri hafi verið í einni af rúmlega 40 vélum sem fóru frá Keflavík í morgun Vonandi skilar þetta okkur staðfestingu á því hvort hann hafi farið í morgun eða ekki, segir yfirlögregluþjónn. 17. apríl 2018 12:54
Óttast að strokufanginn reyni að komast úr landi Gæti hafa komist ansi langt miðað við þann tíma sem hefur liðið frá strokinu. 17. apríl 2018 10:50
Telja að Sindri hafi átt sér vitorðsmann við flóttann Í skoðun hvort Sindri hafi flogið beint til annars lands frá Svíþjóð. 17. apríl 2018 17:00
Sindri Þór flúði til Svíþjóðar Var kominn í flugvél þegar lögreglunni barst tilkynning um flóttann um áttaleytið í morgun. 17. apríl 2018 16:01