Hafnarfjörður eignast liðsmann í rappsenunni Stefán Árni Pálsson skrifar 9. apríl 2018 15:58 Yung Nigo Drippin fer vel af stað. Yung Nigo Drippin ásamt 24/7 & Gvdjon gáfu á föstudaginn út nýtt myndband við lagið Tvöfalt glas. Myndbandið er tekið upp og leikstýrt af Bryngeiri Vattnes og lagið framleitt af þeim Ízleifi & Hlandra úr Rari Boys. Gengið mun allt koma allt koma fram á Stage Dive Fest á Húrra 21. apríl næstkomandi ásamt Rari Boys. Yung Nigo Drippin heitir í raun Brynjar og kemur úr Hafnarfirði. Hann gerir mikið út á það að vera úr Hafnarfirði sem minnir óneitanlega á Herra Hnetusmjör sem hefur mikið auglýst Kópavogstengingu sína. Nigo gaf út sína fyrstu plötu Plús Hús í byrjun árs, hún hefur vakið mikla athygli og þá sér í lagi smellirnir Pluggið hringir og PartyPoki. Fyrir um mánuði síðan kom svo út lagið Ég VS Allir. Hér að neðan má sjá myndbandið við Tvöfalt glas. Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Yung Nigo Drippin ásamt 24/7 & Gvdjon gáfu á föstudaginn út nýtt myndband við lagið Tvöfalt glas. Myndbandið er tekið upp og leikstýrt af Bryngeiri Vattnes og lagið framleitt af þeim Ízleifi & Hlandra úr Rari Boys. Gengið mun allt koma allt koma fram á Stage Dive Fest á Húrra 21. apríl næstkomandi ásamt Rari Boys. Yung Nigo Drippin heitir í raun Brynjar og kemur úr Hafnarfirði. Hann gerir mikið út á það að vera úr Hafnarfirði sem minnir óneitanlega á Herra Hnetusmjör sem hefur mikið auglýst Kópavogstengingu sína. Nigo gaf út sína fyrstu plötu Plús Hús í byrjun árs, hún hefur vakið mikla athygli og þá sér í lagi smellirnir Pluggið hringir og PartyPoki. Fyrir um mánuði síðan kom svo út lagið Ég VS Allir. Hér að neðan má sjá myndbandið við Tvöfalt glas.
Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira