Ellý Ármanns dælir út listaverkum og notar eigin líkama sem fyrirmynd Stefán Árni Pálsson skrifar 20. mars 2018 11:15 Ellý finnur sig einstaklega vel í listinni. Vala Matt skellti sér í heimsókn til Ellýjar Ármanns á dögunum en fjölmiðlakonan er um þessar mundir að mála og teikna myndir sem hafa verið að vekja mikla athygli. Ellý mun vera safna fyrir bankaskuld eins og Vísir greindi frá á sínum tíma. „Þetta er svo skrýtið. Þegar mér líður vel, þá kemur sólin inn og ég mála með gulum lit. Ég byrja bara að mála og set bara alla tilfinningarnar inn í þetta. Ég er síðan farin að nota kol töluvert.“Ellý segist taka sjálfsmyndir af sér nakinni og síðan málar hún verkin á striga. „Það er svolítið erfitt að fá aðra til að sitja fyrir og því mynda ég bara sjálfan mig.“Söfnunin gengur vel hjá Ellý.Ellý rifjar upp erfiða tíma í samtali við Völu Matt. „Þetta var bara helvítis vesen. Þetta var ógeðslega erfitt og ég sá bara enga leið. Þá hugsaði ég bara með mér, hvað gæti ég gert gott. Ég hef alltaf elskað að mála og teikna og hef bara verið að gera það samhliða blaðamennskunni og þulunni í gamla daga. Ég prófaði bara að mála eina mynd, setja inn á Facebook og athuga hvort einhver vilji kaupa hana. Ég ætlaði að safna mér pening til að borga upp skuld. Myndin seldist strax og ég fékk strax viðbrögð.“ Þessi margreynda fjölmiðlakona notar Facebook og Instagram til að sýna frá verkum sínum. „Ég er að safna fyrir skuld og hef verið að semja við bankann. Þegar ég er komin upp í ákveðna upphæð mun ég fara upp í banka með lögfræðingi mínum og reyna byrja upp á nýtt. Það voru margir að hvetja mig til að fara í gjaldþrot en mig langar að klára þetta og það gengur vel. Ég ætlaði að reyna vera búin fyrir áramót en núna er stefnan að klára þetta í sumar og fyrir haustið. Ég er bara með tvær hendur og það tekur tíma að gera svona myndir.“ Menning Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Fleiri fréttir Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Sjá meira
Vala Matt skellti sér í heimsókn til Ellýjar Ármanns á dögunum en fjölmiðlakonan er um þessar mundir að mála og teikna myndir sem hafa verið að vekja mikla athygli. Ellý mun vera safna fyrir bankaskuld eins og Vísir greindi frá á sínum tíma. „Þetta er svo skrýtið. Þegar mér líður vel, þá kemur sólin inn og ég mála með gulum lit. Ég byrja bara að mála og set bara alla tilfinningarnar inn í þetta. Ég er síðan farin að nota kol töluvert.“Ellý segist taka sjálfsmyndir af sér nakinni og síðan málar hún verkin á striga. „Það er svolítið erfitt að fá aðra til að sitja fyrir og því mynda ég bara sjálfan mig.“Söfnunin gengur vel hjá Ellý.Ellý rifjar upp erfiða tíma í samtali við Völu Matt. „Þetta var bara helvítis vesen. Þetta var ógeðslega erfitt og ég sá bara enga leið. Þá hugsaði ég bara með mér, hvað gæti ég gert gott. Ég hef alltaf elskað að mála og teikna og hef bara verið að gera það samhliða blaðamennskunni og þulunni í gamla daga. Ég prófaði bara að mála eina mynd, setja inn á Facebook og athuga hvort einhver vilji kaupa hana. Ég ætlaði að safna mér pening til að borga upp skuld. Myndin seldist strax og ég fékk strax viðbrögð.“ Þessi margreynda fjölmiðlakona notar Facebook og Instagram til að sýna frá verkum sínum. „Ég er að safna fyrir skuld og hef verið að semja við bankann. Þegar ég er komin upp í ákveðna upphæð mun ég fara upp í banka með lögfræðingi mínum og reyna byrja upp á nýtt. Það voru margir að hvetja mig til að fara í gjaldþrot en mig langar að klára þetta og það gengur vel. Ég ætlaði að reyna vera búin fyrir áramót en núna er stefnan að klára þetta í sumar og fyrir haustið. Ég er bara með tvær hendur og það tekur tíma að gera svona myndir.“
Menning Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Fleiri fréttir Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Sjá meira