Þörungaverksmiðjan dæmd til að greiða tæpar 30 milljónir vegna skipaviðgerða Birgir Olgeirsson skrifar 22. mars 2018 16:06 Skipaviðgerðafyrirtækið Þorgeir og Ellert, sem staðsett er á Akranesi, hafði betur gegn Þörungaverksmiðjunni hf. í Hæstarétti. Myndin er af höfninni á Akranesi. Vísir/Getty Þörungaverksmiðjan hf. í Reykhólahreppi hefur verið dæmd til að greiða skipaviðgerðafyrirtækinu Þorgeiri og Ellert hf. á Akranesi 26,6 milljónir króna. Fyrirtækin deildu um uppgjör á verksamningi um endursmíði og viðgerðir á skipinu Fossá ÞH-362, sem er í eigu Þörungaverksmiðjunnar, og aukaverkum sem þeim tengdust. Þá var einnig deilt um uppgjör á samningi sem fyrirtækin höfðu gert um skil og afhendingu á skipinu. Þörungaverksmiðjan hafði rift verksamningnum vegna ætlaðra vanefnda Þorgeirs og Ellerts á samningnum og útgáfu tilhæfulausra reikninga. Deila fyrirtækjanna fór alla leið fyrir Hæstarétt en í dómi réttarins kom fram að framganga Þorgeirs og Ellert við verkið hefði ekki leitt til tafa eða raskað hagsmunum Þörungaverksmiðjunnar þannig að það hefði réttlætt riftun á verksamningnum. Var Þörungaverksmiðjunni gert að greiða Þorgeiri og Ellert greiðslur vegna ýmissa samningsverka og viðbótarverka og var sú niðurstaða í flestum atriðum reist á mati yfirmatsmanna en í nokkrum atriðum á mati undirmatsmanna. Var Þörungaverksmiðjan talin hafa ofgreitt fyrir verkið að hluta og var ofgreiðslan dregin frá kröfu Þorgeirs og Ellerts. Þá var Þörungaverksmiðjan dæmd til að greiða Þorgeiri og Ellert samtals þrettán milljónir króna í málskostnað í héraði og fyrir Hæstarétti. Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent Fleiri fréttir Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Sjá meira
Þörungaverksmiðjan hf. í Reykhólahreppi hefur verið dæmd til að greiða skipaviðgerðafyrirtækinu Þorgeiri og Ellert hf. á Akranesi 26,6 milljónir króna. Fyrirtækin deildu um uppgjör á verksamningi um endursmíði og viðgerðir á skipinu Fossá ÞH-362, sem er í eigu Þörungaverksmiðjunnar, og aukaverkum sem þeim tengdust. Þá var einnig deilt um uppgjör á samningi sem fyrirtækin höfðu gert um skil og afhendingu á skipinu. Þörungaverksmiðjan hafði rift verksamningnum vegna ætlaðra vanefnda Þorgeirs og Ellerts á samningnum og útgáfu tilhæfulausra reikninga. Deila fyrirtækjanna fór alla leið fyrir Hæstarétt en í dómi réttarins kom fram að framganga Þorgeirs og Ellert við verkið hefði ekki leitt til tafa eða raskað hagsmunum Þörungaverksmiðjunnar þannig að það hefði réttlætt riftun á verksamningnum. Var Þörungaverksmiðjunni gert að greiða Þorgeiri og Ellert greiðslur vegna ýmissa samningsverka og viðbótarverka og var sú niðurstaða í flestum atriðum reist á mati yfirmatsmanna en í nokkrum atriðum á mati undirmatsmanna. Var Þörungaverksmiðjan talin hafa ofgreitt fyrir verkið að hluta og var ofgreiðslan dregin frá kröfu Þorgeirs og Ellerts. Þá var Þörungaverksmiðjan dæmd til að greiða Þorgeiri og Ellert samtals þrettán milljónir króna í málskostnað í héraði og fyrir Hæstarétti.
Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent Fleiri fréttir Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“