Reykjavík lánar rafreiðhjól Stefán Ó. Jónsson skrifar 15. mars 2018 08:18 Rafreiðhjól auðvelda fólki að komast á milli staða. Þetta hjól er hins vegar ekki að fara langt. Vísir/valli Reykjavíkurborg ætlar í sumar að lána áhugasömum einstaklingum rafreiðhjól í 5 – 6 vikur til að komast ferða sinna. Með þessu framtaki vill borgin hvetja fólk til umhverfisvænni ferðavenja. Fram kemur í tilkynningu að í boði verða 25 reiðhjól og fær fyrsti hópurinn þau afhent um miðjan apríl. Þau sem fá rafhjól til afnota í sumar undirgangast þá skyldu að svara spurningum sem varpa ljósi á ferðahegðun og þarfir rafreiðhjólafólks. Einnig er skylda að nota hjólin til að komast til og frá vinnu þrisvar sinnum í viku hið minnsta. Alls stendur 100 manns til boða að taka þátt í þessu tilraunaverkefni. „Við viljum fá mynd af því hvort rafreiðhjól hjálpi fólki að breyta um lífsstíl,“ segir Kristinn J. Eysteinsson verkefnisstjóri hjá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar. Hann segir að rafhjólin henti mörgum til að fara til vinnu og létti stigið í mótvindi og upp brekkur, auk þess sem margir velji þau frekar til að hjóla í vinnu þar sem síður þarf að fara í sturtu eftir hjólatúrinn. Kostirnir séu margir við rafreiðhjólin en hins vegar vilji borgin einnig fá mynd af þeim vandkvæðum sem upp kunna að koma til að geta gert nauðsynlegar úrbætur ef fleiri velja þennan ferðamáta.Á vef Reykjavíkurborgar er nánari lýsing á verkefninu og umsóknarform fyrir áhugasama. Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Halli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Sjá meira
Reykjavíkurborg ætlar í sumar að lána áhugasömum einstaklingum rafreiðhjól í 5 – 6 vikur til að komast ferða sinna. Með þessu framtaki vill borgin hvetja fólk til umhverfisvænni ferðavenja. Fram kemur í tilkynningu að í boði verða 25 reiðhjól og fær fyrsti hópurinn þau afhent um miðjan apríl. Þau sem fá rafhjól til afnota í sumar undirgangast þá skyldu að svara spurningum sem varpa ljósi á ferðahegðun og þarfir rafreiðhjólafólks. Einnig er skylda að nota hjólin til að komast til og frá vinnu þrisvar sinnum í viku hið minnsta. Alls stendur 100 manns til boða að taka þátt í þessu tilraunaverkefni. „Við viljum fá mynd af því hvort rafreiðhjól hjálpi fólki að breyta um lífsstíl,“ segir Kristinn J. Eysteinsson verkefnisstjóri hjá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar. Hann segir að rafhjólin henti mörgum til að fara til vinnu og létti stigið í mótvindi og upp brekkur, auk þess sem margir velji þau frekar til að hjóla í vinnu þar sem síður þarf að fara í sturtu eftir hjólatúrinn. Kostirnir séu margir við rafreiðhjólin en hins vegar vilji borgin einnig fá mynd af þeim vandkvæðum sem upp kunna að koma til að geta gert nauðsynlegar úrbætur ef fleiri velja þennan ferðamáta.Á vef Reykjavíkurborgar er nánari lýsing á verkefninu og umsóknarform fyrir áhugasama.
Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Halli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Sjá meira