Segir það hættuspil að setja Áslaugu og Kjartan til hliðar Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 20. febrúar 2018 16:30 Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræði, segir það áhætta að skipta út sitjandi borgarfulltrúum fyrir nýtt fólk. Mynd/samsett Fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík kemur saman á fimmtudag og verður listi uppstillingarnefndar borinn upp til samþykkis. Líkt og greint hefur verið frá mun Eyþór Arnalds leiða listann eftir yfirburðarsigur í leiðtogaprófkjöri flokksins í janúar en heimildir fréttastofu herma að Hildur Björnsdóttir lögfræðingur muni verma annað sætið hljóti listi uppstillingarnefndar brautargengi. Þá hefur fréttastofa einnig heimildir fyrir því að borgarfulltrúarnir Kjartan Magnússon og Áslaug Friðriksdóttir verði ekki á lista flokksins fyrir komandi kosningar.Sjá einnig: „Vilja Hildi Björnsdóttur við hlið Eyþórs“ Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Akureyri, segir það mögulega hættuspil fyrir flokkinn ef þau hafi verið sett óviljug til hliðar.Heimildir fréttastofu herma að Hildi Björnsdóttur, lögfræðingi, hafi verið boðið annað sætið.„Það fer auðvitað eftir því á hvaða forsendum þau eru ekki með á listanum,“ segir Grétar. „Ef að þau stigu sjálfviljug til hliðar þarf þetta ekki að þýða svo mikið en hafi þau verið sniðgengin eða ýtt út með einhverjum hætti getur þetta verið hættuspil fyrir flokkinn ef maður er að horfa til kosninganna.“ Hann segir ljóst að Kjartan og Áslaug hafi bakland í flokknum þrátt fyrir yfirburðasigur Eyþórs í prófkjörinu. Hann segir það áhættusamt að taka sitjandi fulltrúa af listanum en hugsanlega höfði þó ný andlit til nýrra kjósenda. Það fari þó allt eftir því hvernig uppstillingin verður þegar hún lítur dagsins ljós á fimmtudaginn. „Maður verður að hafa alla fyrirvara á. Maður hefur ekki séð listann ennþá en það er óneitanlega mikil áhætta að vera ekki með tvo sitjandi borgarfulltrúa á meðal þeirra efstu.“ Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira
Fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík kemur saman á fimmtudag og verður listi uppstillingarnefndar borinn upp til samþykkis. Líkt og greint hefur verið frá mun Eyþór Arnalds leiða listann eftir yfirburðarsigur í leiðtogaprófkjöri flokksins í janúar en heimildir fréttastofu herma að Hildur Björnsdóttir lögfræðingur muni verma annað sætið hljóti listi uppstillingarnefndar brautargengi. Þá hefur fréttastofa einnig heimildir fyrir því að borgarfulltrúarnir Kjartan Magnússon og Áslaug Friðriksdóttir verði ekki á lista flokksins fyrir komandi kosningar.Sjá einnig: „Vilja Hildi Björnsdóttur við hlið Eyþórs“ Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Akureyri, segir það mögulega hættuspil fyrir flokkinn ef þau hafi verið sett óviljug til hliðar.Heimildir fréttastofu herma að Hildi Björnsdóttur, lögfræðingi, hafi verið boðið annað sætið.„Það fer auðvitað eftir því á hvaða forsendum þau eru ekki með á listanum,“ segir Grétar. „Ef að þau stigu sjálfviljug til hliðar þarf þetta ekki að þýða svo mikið en hafi þau verið sniðgengin eða ýtt út með einhverjum hætti getur þetta verið hættuspil fyrir flokkinn ef maður er að horfa til kosninganna.“ Hann segir ljóst að Kjartan og Áslaug hafi bakland í flokknum þrátt fyrir yfirburðasigur Eyþórs í prófkjörinu. Hann segir það áhættusamt að taka sitjandi fulltrúa af listanum en hugsanlega höfði þó ný andlit til nýrra kjósenda. Það fari þó allt eftir því hvernig uppstillingin verður þegar hún lítur dagsins ljós á fimmtudaginn. „Maður verður að hafa alla fyrirvara á. Maður hefur ekki séð listann ennþá en það er óneitanlega mikil áhætta að vera ekki með tvo sitjandi borgarfulltrúa á meðal þeirra efstu.“
Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira