Styttist í að kísilofninn á Bakka verði ræstur Jóhann K. Jóhannsson skrifar 26. febrúar 2018 19:00 Stefnt er að því að ræsa kísilofn kísilvers PCC á Bakka eftir um tvær vikur og að framleiðsla á kísilmálmi geti hafist. Öll hráefni eru komin til landsins en framleiðslutími verður skammur eftir að ofninn er kominn í gang. Rafmagn frá Þeistareykjum var tengt inn á verksmiðjuhús kísliversins á Bakka í síðustu viku og segir framkvæmdastjóri framleiðslunnar það hafa verið stórt skref. „Næsta skref hjá okkur er svo að það þarf að fara hita upp ofninn og það er svona áætlað núna um miðjan mars,“ segir Jökull Gunnarsson, framkvæmdastjóri framleiðslu hjá PCC á Bakka.Hafið þið áhyggjur af því? „Við höfum ekki stórar áhyggjur af því. Við höfum alltaf sagt að við förum ekkert í gang fyrr en við erum tilbúin og það er það sem við erum að gera,“ segir Jökull. Í nokkur skipti hefur því verið frestað að ræsa kísilofninn og í ljósi sögunnar úr Helguvík ætla menn á Bakka ekki að taka neina áhættu. „Við getum kennt um veðrinu. Það hefur aðeins verið að trufla okkur en svo að hluta til er þetta bara flókið verkefni og það er í mörg horn að líta og við erum ákveðnir í því að við ætlum að vanda þetta verk og ekki ana út í neitt nema við séum tilbúin,“ segir Jökull. Í lok janúar héldu stjórnendur PCC á Bakka stóran fund með íbúum Húsavíkur og nágrennis þar sem gangsetning verksmiðjunnar var til umræðu. „Það var fullt hús hjá okkur á þessum opna fundi og við fengum nokkrar góðar spurningar. Fólk virðist fylgjast mikið með okkur og erum svo sem búnir að vera duglegir að upplýsa á meðan að á þessu ferli hefur staðið og ég held að Húsvíkingar séu bara spenntir að byrja eins og við,“ segir Jökull. Jökull segir að öllum íbúum verði tilkynnt um gangsetningu kísilofnins en gert er ráð fyrir því að reykur muni sjást frá verksmiðjunni í einhverja daga á eftir. Erlendir sérfræðingar munu aðstoða við gangsetninguna en öll hráefni í framleiðsluna eru komin til landsins, til að mynda timbur frá Finnlandi. Jökull segir að framleiðslan eigi eftir að ganga hratt fyrir sig þegar kísilofninn verður kominn í gang. „Okkar áætlanir ganga út á það að það tekur ekki nema svona viku til tíu daga frá því að fyrsti málmur kemur út úr ofni þangað til við erum komin seljanlega vöru,“ segir Jökull. Tengdar fréttir Gangsetningu kísilvers PCC á Bakka seinkar um tvær vikur Verktaki við byggingu kísilvers PCC á Bakka við Húsavík mun ekki afhenda verksmiðjuna fyrr en í fyrsta lagi í fyrstu viku febrúar. 24. janúar 2018 06:00 Kísilverið á Bakka fær raforku á réttum tíma Einstök heppni með veður á norðlenskum heiðum á stóran þátt í því að kísilverið á Bakka fær rafmagn frá Þeistareykjum á réttum tíma en lengi var tvísýnt um háspennulínur vegna kærumála. 1. október 2017 21:14 PCC fær starfsleyfi Umhverfisstofnunar Forstjóri PCC á Íslandi er ánægður með að þessum áfanga er náð. Fimmtán lífeyrissjóðir hér á landi koma að fjármögnun kísilversins á Bakka við Húsavík. Full afköst snemma á næsta ári. 14. nóvember 2017 06:00 Segja meginmarkmið að enginn slasist á Húsavík við gangsetningu Stjórnendur kísilvers PCC BakkiSilicon hf. boða íbúa Húsavíkur og nágrennis til fundar síðdegis í dag vegna fyrirhugaðrar gangsetningar ofna verksmiðjunnar á Bakka. 25. janúar 2018 13:13 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Sjá meira
Stefnt er að því að ræsa kísilofn kísilvers PCC á Bakka eftir um tvær vikur og að framleiðsla á kísilmálmi geti hafist. Öll hráefni eru komin til landsins en framleiðslutími verður skammur eftir að ofninn er kominn í gang. Rafmagn frá Þeistareykjum var tengt inn á verksmiðjuhús kísliversins á Bakka í síðustu viku og segir framkvæmdastjóri framleiðslunnar það hafa verið stórt skref. „Næsta skref hjá okkur er svo að það þarf að fara hita upp ofninn og það er svona áætlað núna um miðjan mars,“ segir Jökull Gunnarsson, framkvæmdastjóri framleiðslu hjá PCC á Bakka.Hafið þið áhyggjur af því? „Við höfum ekki stórar áhyggjur af því. Við höfum alltaf sagt að við förum ekkert í gang fyrr en við erum tilbúin og það er það sem við erum að gera,“ segir Jökull. Í nokkur skipti hefur því verið frestað að ræsa kísilofninn og í ljósi sögunnar úr Helguvík ætla menn á Bakka ekki að taka neina áhættu. „Við getum kennt um veðrinu. Það hefur aðeins verið að trufla okkur en svo að hluta til er þetta bara flókið verkefni og það er í mörg horn að líta og við erum ákveðnir í því að við ætlum að vanda þetta verk og ekki ana út í neitt nema við séum tilbúin,“ segir Jökull. Í lok janúar héldu stjórnendur PCC á Bakka stóran fund með íbúum Húsavíkur og nágrennis þar sem gangsetning verksmiðjunnar var til umræðu. „Það var fullt hús hjá okkur á þessum opna fundi og við fengum nokkrar góðar spurningar. Fólk virðist fylgjast mikið með okkur og erum svo sem búnir að vera duglegir að upplýsa á meðan að á þessu ferli hefur staðið og ég held að Húsvíkingar séu bara spenntir að byrja eins og við,“ segir Jökull. Jökull segir að öllum íbúum verði tilkynnt um gangsetningu kísilofnins en gert er ráð fyrir því að reykur muni sjást frá verksmiðjunni í einhverja daga á eftir. Erlendir sérfræðingar munu aðstoða við gangsetninguna en öll hráefni í framleiðsluna eru komin til landsins, til að mynda timbur frá Finnlandi. Jökull segir að framleiðslan eigi eftir að ganga hratt fyrir sig þegar kísilofninn verður kominn í gang. „Okkar áætlanir ganga út á það að það tekur ekki nema svona viku til tíu daga frá því að fyrsti málmur kemur út úr ofni þangað til við erum komin seljanlega vöru,“ segir Jökull.
Tengdar fréttir Gangsetningu kísilvers PCC á Bakka seinkar um tvær vikur Verktaki við byggingu kísilvers PCC á Bakka við Húsavík mun ekki afhenda verksmiðjuna fyrr en í fyrsta lagi í fyrstu viku febrúar. 24. janúar 2018 06:00 Kísilverið á Bakka fær raforku á réttum tíma Einstök heppni með veður á norðlenskum heiðum á stóran þátt í því að kísilverið á Bakka fær rafmagn frá Þeistareykjum á réttum tíma en lengi var tvísýnt um háspennulínur vegna kærumála. 1. október 2017 21:14 PCC fær starfsleyfi Umhverfisstofnunar Forstjóri PCC á Íslandi er ánægður með að þessum áfanga er náð. Fimmtán lífeyrissjóðir hér á landi koma að fjármögnun kísilversins á Bakka við Húsavík. Full afköst snemma á næsta ári. 14. nóvember 2017 06:00 Segja meginmarkmið að enginn slasist á Húsavík við gangsetningu Stjórnendur kísilvers PCC BakkiSilicon hf. boða íbúa Húsavíkur og nágrennis til fundar síðdegis í dag vegna fyrirhugaðrar gangsetningar ofna verksmiðjunnar á Bakka. 25. janúar 2018 13:13 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Sjá meira
Gangsetningu kísilvers PCC á Bakka seinkar um tvær vikur Verktaki við byggingu kísilvers PCC á Bakka við Húsavík mun ekki afhenda verksmiðjuna fyrr en í fyrsta lagi í fyrstu viku febrúar. 24. janúar 2018 06:00
Kísilverið á Bakka fær raforku á réttum tíma Einstök heppni með veður á norðlenskum heiðum á stóran þátt í því að kísilverið á Bakka fær rafmagn frá Þeistareykjum á réttum tíma en lengi var tvísýnt um háspennulínur vegna kærumála. 1. október 2017 21:14
PCC fær starfsleyfi Umhverfisstofnunar Forstjóri PCC á Íslandi er ánægður með að þessum áfanga er náð. Fimmtán lífeyrissjóðir hér á landi koma að fjármögnun kísilversins á Bakka við Húsavík. Full afköst snemma á næsta ári. 14. nóvember 2017 06:00
Segja meginmarkmið að enginn slasist á Húsavík við gangsetningu Stjórnendur kísilvers PCC BakkiSilicon hf. boða íbúa Húsavíkur og nágrennis til fundar síðdegis í dag vegna fyrirhugaðrar gangsetningar ofna verksmiðjunnar á Bakka. 25. janúar 2018 13:13