Boðar sigur sem tekið verður eftir Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 10. febrúar 2018 07:00 Vigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í Reykjavík. Fréttablaðið/Pjetur Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, mun leiða lista Miðflokksins í komandi kosningum í Reykjavík. Tilkynnt var um valið á opnunarhátíð nýs húsnæðis flokksins í gærkvöldi. Þetta verður í fyrsta skipti sem hinn nýstofnaði flokkur býður fram krafta sína í sveitarstjórnarkosningum. „Þetta verður kosningasigur sem tekið verður eftir. Nú kemur Miðflokkurinn til með að blanda sér með afgerandi hætti inn í umræðuna um borgarmálin,“ segir Vigdís. Hún bætir því við að það sé mikill meðbyr með Miðflokknum á höfuðborgarsvæðinu. Hún hafi gert sér grein fyrir því löngu áður en hún tók ákvörðun um að fara í framboð. Vigdís vill hins vegar ekki tjá sig um málefnin sem flokkurinn ætlar að einbeita sér að í kosningabaráttunni. Segir einungis að það sé mikið verk að vinna í borginni. „Það er flokksráðsfundur á morgun [í dag]. Þannig við skulum láta helgina líða áður en það verður talað um málefnin.“ Þessi fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins segir að það eigi ekki að koma neinum á óvart að hún fari nú fram fyrir Miðflokkinn, ekki Framsóknarflokkinn. „Ég er í Miðflokknum og hef fylgt formanni Miðflokksins alla tíð.“ Stjórn Miðflokksfélags Reykjavíkur ákvað að kynna Vigdísi sem oddvita fyrr en áætlað var. Lokafrestur til að skila inn öðrum framboðum er klukkan 12.00 laugardaginn 17. febrúar. Þann 24. febrúar mun svo stjórn Miðflokksfélagsins kynna sex efstu frambjóðendur á framboðslistanum fyrir sveitarstjórnarkosningarnar þann 28. maí. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Vigdís leiðir Miðflokkinn í borginni Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingkona Framsóknarflokksins, mun leiða lista Miðflokksins í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum í vor. 9. febrúar 2018 20:44 Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Fleiri fréttir Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Sjá meira
Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, mun leiða lista Miðflokksins í komandi kosningum í Reykjavík. Tilkynnt var um valið á opnunarhátíð nýs húsnæðis flokksins í gærkvöldi. Þetta verður í fyrsta skipti sem hinn nýstofnaði flokkur býður fram krafta sína í sveitarstjórnarkosningum. „Þetta verður kosningasigur sem tekið verður eftir. Nú kemur Miðflokkurinn til með að blanda sér með afgerandi hætti inn í umræðuna um borgarmálin,“ segir Vigdís. Hún bætir því við að það sé mikill meðbyr með Miðflokknum á höfuðborgarsvæðinu. Hún hafi gert sér grein fyrir því löngu áður en hún tók ákvörðun um að fara í framboð. Vigdís vill hins vegar ekki tjá sig um málefnin sem flokkurinn ætlar að einbeita sér að í kosningabaráttunni. Segir einungis að það sé mikið verk að vinna í borginni. „Það er flokksráðsfundur á morgun [í dag]. Þannig við skulum láta helgina líða áður en það verður talað um málefnin.“ Þessi fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins segir að það eigi ekki að koma neinum á óvart að hún fari nú fram fyrir Miðflokkinn, ekki Framsóknarflokkinn. „Ég er í Miðflokknum og hef fylgt formanni Miðflokksins alla tíð.“ Stjórn Miðflokksfélags Reykjavíkur ákvað að kynna Vigdísi sem oddvita fyrr en áætlað var. Lokafrestur til að skila inn öðrum framboðum er klukkan 12.00 laugardaginn 17. febrúar. Þann 24. febrúar mun svo stjórn Miðflokksfélagsins kynna sex efstu frambjóðendur á framboðslistanum fyrir sveitarstjórnarkosningarnar þann 28. maí.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Vigdís leiðir Miðflokkinn í borginni Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingkona Framsóknarflokksins, mun leiða lista Miðflokksins í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum í vor. 9. febrúar 2018 20:44 Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Fleiri fréttir Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Sjá meira
Vigdís leiðir Miðflokkinn í borginni Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingkona Framsóknarflokksins, mun leiða lista Miðflokksins í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum í vor. 9. febrúar 2018 20:44