Ölvaðar ungar konur slógu dyravörð og hentu glerglasi í bifreið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 11. febrúar 2018 07:31 Ölvaður maður sparkaði í bíl og hafði í hótunum við bílstjóra og farþega í nótt. Vísir/Ernir Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt. Tvær mjög ölvaðar ungar konur voru handteknar í miðbæ Reykjavíkur í nótt og færðar á lögreglustöð. Þá hafði þeim áður verið vísað út af skemmtistað vegna hegðunar. Þegar út var komið sló önnur konan dyravörð en hin henti glerglasi í bíl. Ekki er vitað um skemmdir, kröfur og áverka þegar þetta er skrifað. Rétt fyrir miðnætti var ölvaður maður handtekinn fyrir mikil eignaspjöll á bifreið. Ökumaður og farþegi sátu í kyrrstæðri bifreiðinni þegar ölvaði maðurinn kom og reyndi að komast inn í bifreiðina. Þegar honum var ekki hleypt inn brást hann illa við og sparkaði í allar hliðar bifreiðarinnar og hafði í ofbeldishótunum. Að sögn lögreglu var hann vistaður í fangageymslu og verður yfirheyrður þegar ölvíman hefur runnið af honum. Skömmu síðar var mjög ölvaður ökumaður handtekinn á skemmtistað í miðbænum fyrir að reyna að nota stolið greiðslukort. Hann verður vistaður í fangageymslu lögreglu þar til rennur af honum og hægt verður að yfirheyra hann. Nokkrar tilkynningar bárust um slagsmál í miðbænum en enginn var handtekinn og áverkar voru minniháttar. Nokkrir voru stöðvaðir grunaðir um akstur undir áhrifum en sleppt að lokinni sýnatöku. Lögreglustöð 2 fékk tilkynningu um innbrot í heimahús um klukkan ellefu í gærkvöldi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu voru eignaspjöll unnin og búið að fara inn í herbergi en einskis saknað. Öryggiskerfi á heimilinu hafði farið í gang. Lögreglumál Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt. Tvær mjög ölvaðar ungar konur voru handteknar í miðbæ Reykjavíkur í nótt og færðar á lögreglustöð. Þá hafði þeim áður verið vísað út af skemmtistað vegna hegðunar. Þegar út var komið sló önnur konan dyravörð en hin henti glerglasi í bíl. Ekki er vitað um skemmdir, kröfur og áverka þegar þetta er skrifað. Rétt fyrir miðnætti var ölvaður maður handtekinn fyrir mikil eignaspjöll á bifreið. Ökumaður og farþegi sátu í kyrrstæðri bifreiðinni þegar ölvaði maðurinn kom og reyndi að komast inn í bifreiðina. Þegar honum var ekki hleypt inn brást hann illa við og sparkaði í allar hliðar bifreiðarinnar og hafði í ofbeldishótunum. Að sögn lögreglu var hann vistaður í fangageymslu og verður yfirheyrður þegar ölvíman hefur runnið af honum. Skömmu síðar var mjög ölvaður ökumaður handtekinn á skemmtistað í miðbænum fyrir að reyna að nota stolið greiðslukort. Hann verður vistaður í fangageymslu lögreglu þar til rennur af honum og hægt verður að yfirheyra hann. Nokkrar tilkynningar bárust um slagsmál í miðbænum en enginn var handtekinn og áverkar voru minniháttar. Nokkrir voru stöðvaðir grunaðir um akstur undir áhrifum en sleppt að lokinni sýnatöku. Lögreglustöð 2 fékk tilkynningu um innbrot í heimahús um klukkan ellefu í gærkvöldi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu voru eignaspjöll unnin og búið að fara inn í herbergi en einskis saknað. Öryggiskerfi á heimilinu hafði farið í gang.
Lögreglumál Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira