Arnaldur skipaður dómari Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. febrúar 2018 16:12 Arnaldur og forseti Yale Law School, Robert C. Post Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, skipaði í dag Arnald Hjartarson, aðstoðarmann dómara við EFTA dómstólinn, í embætti héraðsdómara sem hafa mun fast sæti við Héraðsdóm Reykjavíkur. Dómnefnd um hæfni umækjenda um embætti dómara mat Arnald hæfastan til að gegna embættinu.Arnaldur er fæddur árið 1983 og er 34. Hann lauk BA-prófi í lögfræði frá HÍ árið 2006 og meistaraprófi frá sama skóla 2008. Þá hlaut hann LL.M.-gráðu frá Yale Law School árið 2013. Hann öðlaðist héraðsdómslögmannsréttindi árið 2008, var fulltrúi á LEX lögmannsstofu að loknu laganámi hér heima og hjá rannsóknarnefnd Alþingis vegna falls íslensku bankanna.Hann hóf störf á lánasviði Fjármálaeftirlitsins í febrúar 2010 og starfaði svo sem aðstoðarmaður dómara við Hæstarétt í rúmt ár. Hóf hann í framhaldinu störf sem starfsnemi við EFTA-dómstólinn.Hann var yfirlögfræðingur Bankasýslu ríkisins í tvö ár og settur dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur hluta þess tíma. Þá hefur hann sinnt sutndakennslu við lagadeild Háskóla Íslands og verið aðjúnkt við deildina frá 2013.Frá september 2015 hefur aðalstarf hans verið við EFTA-dómstólinn þar sem hann starfar sem aðstoðarmaður dómara. Þá hefur hann verið fræðilegur ritstjóri Fons Juris frá því í apríl í fyrra. Þá hefur hann skrifað átta fræðigreinar, þar af sjö ritrýndar.Hann hefur setið í viðurlaganefnd Kauphallar frá maí 2015 og var í þriggja manna sérfræðingahópi stjórnarskrárnefndar sama ár. Vistaskipti Tengdar fréttir Þau sóttu um embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur Alls sótti 31 um embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur sem auglýst var laust til umsóknar 17. nóvember síðastliðinn. Umsóknarfrestur rann út 11. desember. 4. janúar 2018 14:17 Arnaldur talinn hæfasti héraðsdómarinn Arnaldur Hjartarson verður skipaður dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur fallist dómsmálaráðherra á rökstuðning dómnefndar um hæfni umsækjenda. 15. febrúar 2018 12:35 Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, skipaði í dag Arnald Hjartarson, aðstoðarmann dómara við EFTA dómstólinn, í embætti héraðsdómara sem hafa mun fast sæti við Héraðsdóm Reykjavíkur. Dómnefnd um hæfni umækjenda um embætti dómara mat Arnald hæfastan til að gegna embættinu.Arnaldur er fæddur árið 1983 og er 34. Hann lauk BA-prófi í lögfræði frá HÍ árið 2006 og meistaraprófi frá sama skóla 2008. Þá hlaut hann LL.M.-gráðu frá Yale Law School árið 2013. Hann öðlaðist héraðsdómslögmannsréttindi árið 2008, var fulltrúi á LEX lögmannsstofu að loknu laganámi hér heima og hjá rannsóknarnefnd Alþingis vegna falls íslensku bankanna.Hann hóf störf á lánasviði Fjármálaeftirlitsins í febrúar 2010 og starfaði svo sem aðstoðarmaður dómara við Hæstarétt í rúmt ár. Hóf hann í framhaldinu störf sem starfsnemi við EFTA-dómstólinn.Hann var yfirlögfræðingur Bankasýslu ríkisins í tvö ár og settur dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur hluta þess tíma. Þá hefur hann sinnt sutndakennslu við lagadeild Háskóla Íslands og verið aðjúnkt við deildina frá 2013.Frá september 2015 hefur aðalstarf hans verið við EFTA-dómstólinn þar sem hann starfar sem aðstoðarmaður dómara. Þá hefur hann verið fræðilegur ritstjóri Fons Juris frá því í apríl í fyrra. Þá hefur hann skrifað átta fræðigreinar, þar af sjö ritrýndar.Hann hefur setið í viðurlaganefnd Kauphallar frá maí 2015 og var í þriggja manna sérfræðingahópi stjórnarskrárnefndar sama ár.
Vistaskipti Tengdar fréttir Þau sóttu um embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur Alls sótti 31 um embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur sem auglýst var laust til umsóknar 17. nóvember síðastliðinn. Umsóknarfrestur rann út 11. desember. 4. janúar 2018 14:17 Arnaldur talinn hæfasti héraðsdómarinn Arnaldur Hjartarson verður skipaður dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur fallist dómsmálaráðherra á rökstuðning dómnefndar um hæfni umsækjenda. 15. febrúar 2018 12:35 Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
Þau sóttu um embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur Alls sótti 31 um embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur sem auglýst var laust til umsóknar 17. nóvember síðastliðinn. Umsóknarfrestur rann út 11. desember. 4. janúar 2018 14:17
Arnaldur talinn hæfasti héraðsdómarinn Arnaldur Hjartarson verður skipaður dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur fallist dómsmálaráðherra á rökstuðning dómnefndar um hæfni umsækjenda. 15. febrúar 2018 12:35
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“