Febrúarspá Siggu Kling - Krabbinn: Margir keppast um athygli þína næstu mánuði 2. febrúar 2018 09:00 Elsku Krabbinn minn, þú sendir frá þér svo dásamlega strauma, ert svo hughrifinn og stundum of hamslaus á tilfinningar þínar sem getur fengið þig til að vera of dramatískur og láta gamla erfiðleika lita líf þitt. Þú ert svo trygglyndur og vilt hafa allt svo flott og frábært sem þú gerir fyrir aðra að þú átt það til að tæmast og verða eins og sprungin blaðra. Þú þarft að koma þér upp afslappaðri tilveru og finna þér áhugamál sem setur frið í huga þinn. Þegar þú lærir að yfirborðsmennska er einskis nýt og auðmýkt er það sem gerir þig frjálsan munu allir nálgast þig á réttum forsendum og þó þú dettir af einhverjum stalli eru alltaf einhverjir sem munu grípa þig og mundu líka að þú getur ekki dottið nema þú setjir þig á stall sjálfur og það munu engir dæma þig nema þú dæmir aðra. Það munu margir keppast um athygli þína næstu mánuði svo þú þarft að ákveða í hvaða liði þú ert, stundum veistu samt ekki einu sinni hver þú ert, en þú ert þversumman af fimm bestu vinum þínum – skoðaðu þá og þá sérðu hver þú ert. Það er mjög mikið að gerast hjá þér næstu mánuði. Þetta er alls ekki rólega tímabilið þitt, það get ég sagt þér, og þó þér finnist allt vera að fara til andskotans er það akkúrat það sem verður þér til góðs og gæfu. Það verður töluvert um hneykslismál í kringum þig, sem tengjast inn í fjölskyldu þína að einhverju leyti og þú þarft að læra að taka því ekki persónulega því að þeir sem hneykslast á því sem gerist í kringum mann kalla akkúrat á að lenda í svipuðum tilfellum. Þetta er líka tengt því að hafa áhyggjur af veikindum í kringum þig og geta lítið gert en þá er mikilvægt að nota æðruleysisbænina, sem við eigum öll, og muna að sætta sig við það sem við getum ekki breytt því allt sem gerist í kringum þig er til að gefa þér þroska og vit til að skilja lífið. Skilaboðin þín eru: Kveiktu eld því þú ert með eldspýtustokkinn – Þar sem hjartað slær (Fjallabræður) Kossar og knús – þín Sigga KlingFrægir Krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari, Davíð hinn góði skóari í Hafnafirði, Stefán Árni Pálsson fréttamaður, Guðni Th. forseti Íslands, Friðbjörn Europartakóngur, Yesmine Olsen, höfundur og framleiðandi, George Michael, Kristófer Helgason, dagskrágerðamaður, Nuno Alexandre Bentin Servo veitingahúsakóngur, Helga Hafsteinsdóttir, hárgreiðsluséní á Akureyri. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Sjá meira
Elsku Krabbinn minn, þú sendir frá þér svo dásamlega strauma, ert svo hughrifinn og stundum of hamslaus á tilfinningar þínar sem getur fengið þig til að vera of dramatískur og láta gamla erfiðleika lita líf þitt. Þú ert svo trygglyndur og vilt hafa allt svo flott og frábært sem þú gerir fyrir aðra að þú átt það til að tæmast og verða eins og sprungin blaðra. Þú þarft að koma þér upp afslappaðri tilveru og finna þér áhugamál sem setur frið í huga þinn. Þegar þú lærir að yfirborðsmennska er einskis nýt og auðmýkt er það sem gerir þig frjálsan munu allir nálgast þig á réttum forsendum og þó þú dettir af einhverjum stalli eru alltaf einhverjir sem munu grípa þig og mundu líka að þú getur ekki dottið nema þú setjir þig á stall sjálfur og það munu engir dæma þig nema þú dæmir aðra. Það munu margir keppast um athygli þína næstu mánuði svo þú þarft að ákveða í hvaða liði þú ert, stundum veistu samt ekki einu sinni hver þú ert, en þú ert þversumman af fimm bestu vinum þínum – skoðaðu þá og þá sérðu hver þú ert. Það er mjög mikið að gerast hjá þér næstu mánuði. Þetta er alls ekki rólega tímabilið þitt, það get ég sagt þér, og þó þér finnist allt vera að fara til andskotans er það akkúrat það sem verður þér til góðs og gæfu. Það verður töluvert um hneykslismál í kringum þig, sem tengjast inn í fjölskyldu þína að einhverju leyti og þú þarft að læra að taka því ekki persónulega því að þeir sem hneykslast á því sem gerist í kringum mann kalla akkúrat á að lenda í svipuðum tilfellum. Þetta er líka tengt því að hafa áhyggjur af veikindum í kringum þig og geta lítið gert en þá er mikilvægt að nota æðruleysisbænina, sem við eigum öll, og muna að sætta sig við það sem við getum ekki breytt því allt sem gerist í kringum þig er til að gefa þér þroska og vit til að skilja lífið. Skilaboðin þín eru: Kveiktu eld því þú ert með eldspýtustokkinn – Þar sem hjartað slær (Fjallabræður) Kossar og knús – þín Sigga KlingFrægir Krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari, Davíð hinn góði skóari í Hafnafirði, Stefán Árni Pálsson fréttamaður, Guðni Th. forseti Íslands, Friðbjörn Europartakóngur, Yesmine Olsen, höfundur og framleiðandi, George Michael, Kristófer Helgason, dagskrágerðamaður, Nuno Alexandre Bentin Servo veitingahúsakóngur, Helga Hafsteinsdóttir, hárgreiðsluséní á Akureyri.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Sjá meira