Ný handtök við fæðingar Sunna Sæmundsdóttir skrifar 5. febrúar 2018 20:00 Ljósmóðirin Edda Sveinsdóttir hefur sérhæft sig í spangaráverkum kvenna við fæðingar. Hún segir alvarlega áverka jafnan hafa verið algengari á Íslandi en á öðrum Norðurlöndum. Í samvinnu við norska sérfræðilækna er nú verið að taka upp ný handtök við fæðingar sem vonir standa til að hafi jákvæð áhrif. „Nú látum við barnið fæðast í tveimur hríðum. Við stýrum því svolítið þannig og leiðbeinum konunni hvernig hún á að anda sig í gegnum það. Við beitum spangarstuðningi alveg þar til öxlin er fædd á barninu. Á milli hríða höldum við mjög fast. Þetta getur verið mjög erfitt fyrir okkur ljósmæður af því þetta er mikill stuðningur," segir Edda Sveinsdóttir, ljósmóðir.Edda Sveinsdóttir ljósmóðirÞessi aðferð, þar sem stuðningi er beitt þar til neðri öxlin er komin út, var tekin upp í desember og á því reynsla eftir að koma á hana. Samkvæmt nýjustu tölum fór tíðni alvarlegra áverka þó lækkandi í janúar, og var 3,87% samanborið við 5,4% í desember og 6,5% í nóvember. Edda telur verkefnið mikilvægt þar sem alvarlegir áverkar geta skert lífsgæði kvenna verulega. „Þetta getur til dæmis orðið til þess að þær halda ekki hægðum. Þær geta misst loft hvar sem er og hvenær sem er. Þær hafa sársauka frá örvefjasvæðum á svæðinu og sársauka við samfarir," segir Edda. Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira
Ljósmóðirin Edda Sveinsdóttir hefur sérhæft sig í spangaráverkum kvenna við fæðingar. Hún segir alvarlega áverka jafnan hafa verið algengari á Íslandi en á öðrum Norðurlöndum. Í samvinnu við norska sérfræðilækna er nú verið að taka upp ný handtök við fæðingar sem vonir standa til að hafi jákvæð áhrif. „Nú látum við barnið fæðast í tveimur hríðum. Við stýrum því svolítið þannig og leiðbeinum konunni hvernig hún á að anda sig í gegnum það. Við beitum spangarstuðningi alveg þar til öxlin er fædd á barninu. Á milli hríða höldum við mjög fast. Þetta getur verið mjög erfitt fyrir okkur ljósmæður af því þetta er mikill stuðningur," segir Edda Sveinsdóttir, ljósmóðir.Edda Sveinsdóttir ljósmóðirÞessi aðferð, þar sem stuðningi er beitt þar til neðri öxlin er komin út, var tekin upp í desember og á því reynsla eftir að koma á hana. Samkvæmt nýjustu tölum fór tíðni alvarlegra áverka þó lækkandi í janúar, og var 3,87% samanborið við 5,4% í desember og 6,5% í nóvember. Edda telur verkefnið mikilvægt þar sem alvarlegir áverkar geta skert lífsgæði kvenna verulega. „Þetta getur til dæmis orðið til þess að þær halda ekki hægðum. Þær geta misst loft hvar sem er og hvenær sem er. Þær hafa sársauka frá örvefjasvæðum á svæðinu og sársauka við samfarir," segir Edda.
Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent