Ný handtök við fæðingar Sunna Sæmundsdóttir skrifar 5. febrúar 2018 20:00 Ljósmóðirin Edda Sveinsdóttir hefur sérhæft sig í spangaráverkum kvenna við fæðingar. Hún segir alvarlega áverka jafnan hafa verið algengari á Íslandi en á öðrum Norðurlöndum. Í samvinnu við norska sérfræðilækna er nú verið að taka upp ný handtök við fæðingar sem vonir standa til að hafi jákvæð áhrif. „Nú látum við barnið fæðast í tveimur hríðum. Við stýrum því svolítið þannig og leiðbeinum konunni hvernig hún á að anda sig í gegnum það. Við beitum spangarstuðningi alveg þar til öxlin er fædd á barninu. Á milli hríða höldum við mjög fast. Þetta getur verið mjög erfitt fyrir okkur ljósmæður af því þetta er mikill stuðningur," segir Edda Sveinsdóttir, ljósmóðir.Edda Sveinsdóttir ljósmóðirÞessi aðferð, þar sem stuðningi er beitt þar til neðri öxlin er komin út, var tekin upp í desember og á því reynsla eftir að koma á hana. Samkvæmt nýjustu tölum fór tíðni alvarlegra áverka þó lækkandi í janúar, og var 3,87% samanborið við 5,4% í desember og 6,5% í nóvember. Edda telur verkefnið mikilvægt þar sem alvarlegir áverkar geta skert lífsgæði kvenna verulega. „Þetta getur til dæmis orðið til þess að þær halda ekki hægðum. Þær geta misst loft hvar sem er og hvenær sem er. Þær hafa sársauka frá örvefjasvæðum á svæðinu og sársauka við samfarir," segir Edda. Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Ljósmóðirin Edda Sveinsdóttir hefur sérhæft sig í spangaráverkum kvenna við fæðingar. Hún segir alvarlega áverka jafnan hafa verið algengari á Íslandi en á öðrum Norðurlöndum. Í samvinnu við norska sérfræðilækna er nú verið að taka upp ný handtök við fæðingar sem vonir standa til að hafi jákvæð áhrif. „Nú látum við barnið fæðast í tveimur hríðum. Við stýrum því svolítið þannig og leiðbeinum konunni hvernig hún á að anda sig í gegnum það. Við beitum spangarstuðningi alveg þar til öxlin er fædd á barninu. Á milli hríða höldum við mjög fast. Þetta getur verið mjög erfitt fyrir okkur ljósmæður af því þetta er mikill stuðningur," segir Edda Sveinsdóttir, ljósmóðir.Edda Sveinsdóttir ljósmóðirÞessi aðferð, þar sem stuðningi er beitt þar til neðri öxlin er komin út, var tekin upp í desember og á því reynsla eftir að koma á hana. Samkvæmt nýjustu tölum fór tíðni alvarlegra áverka þó lækkandi í janúar, og var 3,87% samanborið við 5,4% í desember og 6,5% í nóvember. Edda telur verkefnið mikilvægt þar sem alvarlegir áverkar geta skert lífsgæði kvenna verulega. „Þetta getur til dæmis orðið til þess að þær halda ekki hægðum. Þær geta misst loft hvar sem er og hvenær sem er. Þær hafa sársauka frá örvefjasvæðum á svæðinu og sársauka við samfarir," segir Edda.
Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira