Staðsetningarbúnaður settur á eiganda Euro Market Birgir Olgeirsson skrifar 7. febrúar 2018 14:17 Rannsókn lögreglu á málinu hefur staðið yfir í nokkurn tíma. Vísir/Ernir Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að eiganda Euro Market sé gert að hafa á sér búnað svo unnt sé að fylgjast með ferðum hans á meðan hann sætir farbanni. Eigandi Euro Market var handtekinn í viðamiklum aðgerðum lögreglu- og tollyfirvalda í desember síðastliðnum grunaður um aðild að alþjóðlegum glæpasamtökum sem hafa stundað peningaþvætti á Íslandi. Eigandinn sætti einangrun og gæsluvarðhaldi um tíma vegna rannsóknar málsins. Framkvæmdastjóri Euro Market var einnig í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar málsins í rúman mánuð en honum var sleppt úr haldi 15. janúar síðastliðinn þar sem aðild hans að málinu var talin nægilega upplýst. Alls voru fimm Pólverjar handteknir í aðgerðum lögreglu 12. desember síðastliðinn þar sem lagt var hald á fasteignir, bíla og reiðufé að andvirði um 200 milljónir króna. Sömuleiðis var lagt hald á fíkniefni en söluvirði þeirra er talið nema um 400 milljónum króna.Euro Market er pólsk smásöluverslun en þrjár verslanir undir því nafni hafa verið reknar á höfuðborgarsvæðinu, í Hamraborg, Stakkholti og Smiðjuvegi. Er talið að Euro Market tengist þessu umfangsmikla máli sem varðar alþjóðlegan glæpahring sem teygir anga sína til Íslands, Póllands og Hollands. Peningaþvætti í Euro Market Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Fleiri fréttir Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Sjá meira
Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að eiganda Euro Market sé gert að hafa á sér búnað svo unnt sé að fylgjast með ferðum hans á meðan hann sætir farbanni. Eigandi Euro Market var handtekinn í viðamiklum aðgerðum lögreglu- og tollyfirvalda í desember síðastliðnum grunaður um aðild að alþjóðlegum glæpasamtökum sem hafa stundað peningaþvætti á Íslandi. Eigandinn sætti einangrun og gæsluvarðhaldi um tíma vegna rannsóknar málsins. Framkvæmdastjóri Euro Market var einnig í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar málsins í rúman mánuð en honum var sleppt úr haldi 15. janúar síðastliðinn þar sem aðild hans að málinu var talin nægilega upplýst. Alls voru fimm Pólverjar handteknir í aðgerðum lögreglu 12. desember síðastliðinn þar sem lagt var hald á fasteignir, bíla og reiðufé að andvirði um 200 milljónir króna. Sömuleiðis var lagt hald á fíkniefni en söluvirði þeirra er talið nema um 400 milljónum króna.Euro Market er pólsk smásöluverslun en þrjár verslanir undir því nafni hafa verið reknar á höfuðborgarsvæðinu, í Hamraborg, Stakkholti og Smiðjuvegi. Er talið að Euro Market tengist þessu umfangsmikla máli sem varðar alþjóðlegan glæpahring sem teygir anga sína til Íslands, Póllands og Hollands.
Peningaþvætti í Euro Market Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Fleiri fréttir Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Sjá meira