Þau sóttu um starf upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar Atli Ísleifsson skrifar 8. febrúar 2018 16:45 Gunnar Hrafn Jónsson, Ragnhildur Thorlacius, Eldar Ástþórsson, Ósk Heiða Svansdóttir, Ásgeir Erlendsson, Viðar Eggertsson, Ásthildur Gunnarsdóttir og Frosti Logason eru meðal umsækjenda 79 manns sóttu um starf upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar sem nýlega var auglýst laust til umsóknar. 25 þeirra drógu hins vegar umsóknina til baka og því eru umsækjendur því 54 talsins. Sveinn H. Guðmarsson, sem gegnt hefur starfinu í rúmt ár, mun brátt láta af störfum en hann mun taka við stöðu fjölmiðlafulltrúa utanríkisráðuneytisins. Þetta kemur fram í svari mannauðsstjóra Landhelgisgæslunnar við fyrirspurn fréttastofu. Í starfinu felst meðal annars samskipti við fjölmiðla, fréttaskrif á heimasíðu og samfélagsmiðla, umsjón með útgáfu- og kynningarmálum, innri upplýsingagjöf, kynning á starfsemi og umsjón með skipulagningu viðburða á vegum Landhelgisgæslunnar. Sjá má lista yfir umsæjendur að neðan. Aðalbjörg Katrín Arnórsdóttir Viðskiptafræðingur MBAAgnes Ó. Valdimarsdóttir KennariÁrni Hallgrímsson Blaðamaður og almannatengillÁrni Þórður Jónsson RáðgjafiÁsgeir Erlendsson dagskrárgerðarmaðurÁsthildur Gunnarsdóttir FramleiðslustjóriBaldur Þórir Guðmundsson ViðskiptafræðingurBjörn Friðrik Brynjólfsson AlmannatengillBjörn Teitsson BlaðamaðurBreki Steinn Mánason TæknimaðurBrynja Huld Oskarsdottir varnarmálafræðingurDóra Magnúsdóttir LeiðsögumaðurEldar Ástþórsson upplýsingafulltrúiElín Ýr Kristjánsdóttir LögfræðingurElís Orri Guðbjartsson AlþjóðastjórnmálafræðingurFanney Hrafnsdóttir stjórnmálafræðingur Freyr Rögnvaldsson BlaðamaðurFrosti Logason RitstjóriGhasemGlúmur Baldvinsson Fv. upplýsingafulltrúi EFTA og UN WFP og yfirmaður upplýsingadeildar IRD í JórdaníuGuðrún Óla Jónsdóttir MA í blaða- og fréttamennskuGunnar Hrafn Jónsson Blaðamaður og fyrrverandi þingmaðurGunnar Jarl Jónsson GrunnskólakennariGunnlaugur Snær Ólafsson AlþjóðastjórnmálafræðingurGústaf Gústafsson MarkaðsráðgjafiHafliði Helgason FramkvæmdastjóriHafsteinn Eyland VerkefnastjóriHallgrímur Jökull Ámundason SviðsstjóriHallur Guðmundsson Samskipta- og miðlunarfræðingurHelga Rún Viktorsdóttir HeimspekingurHildur Björk Hilmarsdóttir Sviðsstjóri samskiptaIngimar Einarsson Quality Assurance SpecialistJón Heiðar Gunnarsson Sérfræðingur í markaðs- og birtingaráðgjöfLilja Björk Hauksdóttir FélagsfræðingurMagnús Bjarni Baldursson FramkvæmdastjóriÓsk Heiða Sveinsdóttir MarkaðsstjóriRagnhildur Thorlacius FréttamaðurRakel Pálsdóttir Almannatengsl og markaðsmálRakel Sigurgeirsdóttir ÍslenskukennariRósa Kristin Benediktsdóttir FramkvæmdastjóriSigurður Pétursson SagnfræðingurSvanhildur Sigurðardóttir MarkaðsráðgjafiSveinn Helgason SérfræðingurSverrir Jensson VeðurfræðingurUlfar Hauksson Stjórnmálafræðingur og vélfræðingurÚlfur Sturluson Sérfræðingur/hermaflugmaðurValgerður Hafstað fyrrverandi aðstoðarritstjóriVera Júlíusdóttir Kvikmyndagerðarkona og þýðandiViðar Eggertsson leikstjóri og verkefnastjóri kynninga- og upplýsingamálaVignir Egill Vigfússon Markaðs- og kynningarfulltrúiViktor Andersen AlmannatengillÞóra Kristín Ásgeirsdóttir BlaðamaðurÞórunn Kristjánsdóttir SkólaritariÖsp Ásgeirsdóttir Sérfræðingur Ráðningar Tengdar fréttir Sveinn nýr fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins Sveinn H. Guðmarsson hefur verið ráðinn fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins. 10. janúar 2018 17:52 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Sjá meira
79 manns sóttu um starf upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar sem nýlega var auglýst laust til umsóknar. 25 þeirra drógu hins vegar umsóknina til baka og því eru umsækjendur því 54 talsins. Sveinn H. Guðmarsson, sem gegnt hefur starfinu í rúmt ár, mun brátt láta af störfum en hann mun taka við stöðu fjölmiðlafulltrúa utanríkisráðuneytisins. Þetta kemur fram í svari mannauðsstjóra Landhelgisgæslunnar við fyrirspurn fréttastofu. Í starfinu felst meðal annars samskipti við fjölmiðla, fréttaskrif á heimasíðu og samfélagsmiðla, umsjón með útgáfu- og kynningarmálum, innri upplýsingagjöf, kynning á starfsemi og umsjón með skipulagningu viðburða á vegum Landhelgisgæslunnar. Sjá má lista yfir umsæjendur að neðan. Aðalbjörg Katrín Arnórsdóttir Viðskiptafræðingur MBAAgnes Ó. Valdimarsdóttir KennariÁrni Hallgrímsson Blaðamaður og almannatengillÁrni Þórður Jónsson RáðgjafiÁsgeir Erlendsson dagskrárgerðarmaðurÁsthildur Gunnarsdóttir FramleiðslustjóriBaldur Þórir Guðmundsson ViðskiptafræðingurBjörn Friðrik Brynjólfsson AlmannatengillBjörn Teitsson BlaðamaðurBreki Steinn Mánason TæknimaðurBrynja Huld Oskarsdottir varnarmálafræðingurDóra Magnúsdóttir LeiðsögumaðurEldar Ástþórsson upplýsingafulltrúiElín Ýr Kristjánsdóttir LögfræðingurElís Orri Guðbjartsson AlþjóðastjórnmálafræðingurFanney Hrafnsdóttir stjórnmálafræðingur Freyr Rögnvaldsson BlaðamaðurFrosti Logason RitstjóriGhasemGlúmur Baldvinsson Fv. upplýsingafulltrúi EFTA og UN WFP og yfirmaður upplýsingadeildar IRD í JórdaníuGuðrún Óla Jónsdóttir MA í blaða- og fréttamennskuGunnar Hrafn Jónsson Blaðamaður og fyrrverandi þingmaðurGunnar Jarl Jónsson GrunnskólakennariGunnlaugur Snær Ólafsson AlþjóðastjórnmálafræðingurGústaf Gústafsson MarkaðsráðgjafiHafliði Helgason FramkvæmdastjóriHafsteinn Eyland VerkefnastjóriHallgrímur Jökull Ámundason SviðsstjóriHallur Guðmundsson Samskipta- og miðlunarfræðingurHelga Rún Viktorsdóttir HeimspekingurHildur Björk Hilmarsdóttir Sviðsstjóri samskiptaIngimar Einarsson Quality Assurance SpecialistJón Heiðar Gunnarsson Sérfræðingur í markaðs- og birtingaráðgjöfLilja Björk Hauksdóttir FélagsfræðingurMagnús Bjarni Baldursson FramkvæmdastjóriÓsk Heiða Sveinsdóttir MarkaðsstjóriRagnhildur Thorlacius FréttamaðurRakel Pálsdóttir Almannatengsl og markaðsmálRakel Sigurgeirsdóttir ÍslenskukennariRósa Kristin Benediktsdóttir FramkvæmdastjóriSigurður Pétursson SagnfræðingurSvanhildur Sigurðardóttir MarkaðsráðgjafiSveinn Helgason SérfræðingurSverrir Jensson VeðurfræðingurUlfar Hauksson Stjórnmálafræðingur og vélfræðingurÚlfur Sturluson Sérfræðingur/hermaflugmaðurValgerður Hafstað fyrrverandi aðstoðarritstjóriVera Júlíusdóttir Kvikmyndagerðarkona og þýðandiViðar Eggertsson leikstjóri og verkefnastjóri kynninga- og upplýsingamálaVignir Egill Vigfússon Markaðs- og kynningarfulltrúiViktor Andersen AlmannatengillÞóra Kristín Ásgeirsdóttir BlaðamaðurÞórunn Kristjánsdóttir SkólaritariÖsp Ásgeirsdóttir Sérfræðingur
Ráðningar Tengdar fréttir Sveinn nýr fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins Sveinn H. Guðmarsson hefur verið ráðinn fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins. 10. janúar 2018 17:52 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Sjá meira
Sveinn nýr fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins Sveinn H. Guðmarsson hefur verið ráðinn fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins. 10. janúar 2018 17:52